Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1938, Blaðsíða 8

Fálkinn - 24.09.1938, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Saga eftir Willam Mcharg. — Jeg er að rannsaka mál, sem snýst uni morð og gimsteinaþjófnað, sagði O’Malley. Hún lieitir miss Carr- en, þessi kona sem hefir verið myrt. Hún átti margar snyrtistofur, sem hún græddi sand af peningum á og átti mikið af gimsteinum, sem liún liafði gaman af að hengja utan á sig. Hún var yfirleitt kona, sem hafði gaman af að skemta sjer. — Hjerna um daginn fór hún á skemtistað, alsett gimsteinum sínum, og fanst skotin til bana í bilnum sínum. — Og gimsteinarnir liorfnir. Annars er þetta mál ekki neitt dular- fult. Maðurinn sem framdi morð- ið er fundinn. — Þá þarft þú víst ekki að skifta þjer frekar af því? sagði jeg. — Jú-ú — lögreglan liefir ekki fundið skartgripina ennþá. Við fórum saman á stöðina, sem maðurinn — Burlit hjet hann — var geymdur á. Það var ekkert eftirtekt- arvert við hann sjerstaklega. Hann var mjög 'sæmilega til fara en fötin þó nokkuð snjáð. Hann sagðist vera tuttugu og átta ára. — Jæja, eruð1 það þjer, sem dráp- uð hana? spurði O’Malley Burlit. — Jeg hefi ekki snert við lienni, og það hefi jeg sagt lögreglunni. — Hvað hafið þjer gert við skart- gripina hennar? — Jeg hefi ekki snert neina skart- gripi. Þjer hafið handtekið skakkan mann, sagði Burlit ákafur. Jeg kom ekki hingað til New York fyr en í gær. Jeg kom hingað frá Cleveland til þess að reyna að fá vinnu og svo hefi jeg flækst inn í þetta ógeð- felda mál. Jeg hefi þekt miss Carren frá þvi að við áttum bæði heima i Cleveland, en ekki sjeð hana í mörg ár. Þegar jeg kom til borgarinnar hringdi jeg til liennar. Hún sagðist gjarnan vilja hitta mig og okkur tal- aðist svo til að jeg skyldi koma til hennar um kvöldið. Jeg spurði hvort hún mundi geta útvegað mjer eitt- hvað að gera, en hún neitaði því. Við sátum og töluðum saman i klukkutíma og svo stakk hún upp á því, að við færum út saman. Jeg sagði henni, að jeg væri peningalaus, en hún kvað það engu skifta. Svo ókum við burt i bílnum hennar og komum víða. — Hvar? — Jeg man ekki nöfnin á stöðun- um — jeg ók bara þangað sem hún sagði mjer. Það voru vist nætur- klúbbar, sem við komum í. — Hve mikiu eydduð þjer? — Hún borgaði allstaðar. — Og hvað svo? — Loks sagðist hún vera orðin þreytt og jeg ók henni heim, setti bílinn inn í skúrinn, gekk með henni að húsdyrunum og bauð góða nótt. — Hvenær var það? — Jeg hugsa að klukkan hafi ver- ið nálægt eitt. — Þjer verðið að viðurkenna að málið horfir ekki vel fyrir yður, sagði O’Malley. Enginn hefir sjeð yður aka bifreiðinni í skúrinn eða fylgja Carren heim. Á gistihúsinu yðar er okkur sagt, að þjer hafið ekki komið heim fyr en klukkan þrjú. Lögreglulæknirinn álítur, að hún hafi verið myrt milli klukkan eitt og þrjú. — Jeg veit það. Jeg var í slæmu skapi og slangraði um göturnar áður en jeg fór heim á gistihúsið. — Þjer getið ekki sagt hvar þjer fóruð um? Yður mundi efiaust ekki hafa verið flækt í þetta mál, ef miss Carren hefði ekki sagt einni af að- stoðarstúlkum sinum, að liún ætti að hitta yður. byssan sjeu hjer, sagði O’Malley að lokum. En við skulum nú ná i Burlit. Burlit var hoðinn og búinn til að koma með okkur. Við ókum milli næturklúbbanna og Burlit kannaðist við þá, sem þau miss Carren liöfðu komið á. Svo fórum við með hann á Við fórum og skoðuðum lík miss Carren. Hún virtist alls ekki vera dáin. Kinnarnar voru bleikrauðar af farða og varirnar rjóðar. Hún var í flegnum samkvæmiskjól. Tvö skot höfðu lent i henni. Lögreglan hafði lekið bílinn í sína umsjá. Það var blóð á hægra framsæti — maður- inn sem hafði setið við stýrið hafði skotið hana. lögreglustöðina aftur. — Hvað funduð þið í vösum Bur- lits þegar hann kom á stöðina? spurði O’Malley manninn, sem sat við skrifborðið. var myrt — og hann er fátækur, og þar er ástæðan til glæpsins. Iiverju skiftir það, þó að þjer getið ekki fundið gimsteinana. Hann getur auðveldlega hafa losað sig við þá eða komið þeim undan og skamm- byssunni getur hann hafa fleygt. Hann getur ekki komið með neina fjarverusönnun. Hann getur hafa sent gimsteinana til Cleveland. Hann getur hafa liaft meðsekan mann sem tekið liafi við gimsteinunum. — Kanske þjer viljið taka þetta mál að yður? En hvað sem öðru liður þá ætla jeg nú að fara í hió. Daginn eftir hitti jeg O’Malley aft- ur. — Ætlið þjer enn á bíó, eða haf- ið þjer ákveðið að gerast lögreglu- njósnari á ný? spurði jeg. — Jeg hefi víst ekki greind til að vera lögregluþjónn, mjer gengur ekk- ert með þetta skrambans mál. Nokkr- ir starfsmenn minir hafa heimsótl ýmsa af þessum karlmönnum, sem miss Carren þekti, en jeg hefi ekk- ert upp úr því. Þeir höfðu allir á- gætar fjarverusannanir. Burlit er eini maðurinn sem grunaður er — og samt er hann ekki morðinginn. Síðdegis um daginn hringdi O’- Malley til min: — Hafið þjer tima til að koma út með mjer í kvöld? spurði hann. Jeg var til í það. — Þá sæki jeg yður. En það verð- ur ekki fyr en seint. Hann sótli mig eftir leikhústíma. Hann var kjólklæddur og hinn fyrirmannlegasti. Jeg leyfði mjer að hafa orð á því við hann. — Þakka, sagði hann brosandi. — Jeg vona að það sópi að mjer i tískuklúbbum borgarinnar í kvöld. Viljið þjer lofa mjer, að gera elcki tilraun til að borga neitt af því sem við neytum í kvöld? Jeg lofaði þvi. — Jæja, þá er best að fara að nálgast stelpurnar. GIMSTEINAMORÐIÐ Tveir lögreglumenn höfðu rann- sakað bílinn. — Hafið þið orðið nokkurs visari? — Við höfum fundið fingraför hennar og Burlits. Annað ekki. Til þess að sanna að þessi maður liafi myrt hana, verðum við að ná í skartgripina. Byssan sem hún hefir verið skotin með er heldur ekki fundin, sagði O’Malley. Við fórum og skoðuðum íbúð henn- ar. Þar voru lögreglumenn að lesa brjef hennar og skjöi. — Finnið þið nokkuð brjef frá Burlit? spurði O’Malley. Nei, þar var ekkert brjef frá Burlit. Þeir höfðu fundið sæg af brjefum frá öðrum og ljósmyndir af ungum og gömlum karlmönnum voru um alla stofuna. — Hún hefir víst ekki verið frábitinn karlmönnum, sagði annar lögreglumaðurinn. — Og eftir brjefunum að dæma hefir hún verið fljót að kynnast þeim. Bak við liúsið sem lnin átti heima í voru margir bílskúrar. Hún liafði notað einn þeirra. Við fórum þang- að, sem bíllinn hennar hafði fund- ist, — það var í Van Cortlandt Park. Ef Burlit hefði skilið við hana þar var ekki langt fyrir hann að kom- ast á næstu neðanjarðarbrautarstöð. Herbergi hans á gistihúsinu hafði verið rannsakað, en við rannsökuð- um það á ný. O’Malley vildi ekki gefast upp — hann hafði endaskifti á dýnum og dúkum og kannaði gaum- gæfilega stoppuðu hægindastólana tvo. — Jeg þykist geta fullyrt, að hvorki gimsteinarnir nje skamm- Hann sýndi okkur ýmislegt smá- dót, sem hafði verið raðað á borð. Þar á meðal var lykill. — Herra minn trúr — hvað lög- reglumenn geta verið barnalegir! sagði O’Malley. Jeg hefi allstaðar verið að leita að þessu, en mjer datt ekki í hug, að nokkur lögreglumað- ur mundi þegja yfir því, að hann hefði funáið lykil. Viljið þjer gera svo vel að segja mjer, að hverju þessi lykill gengur, herra Burlit? — Sjálfsagt. Það hefir enginn spurt mig að því fyr. Hann er að kofforti, sem stendur á járnbrautarstöðinni. Jeg hefi tvö handkoffort með mjer hingað, en þau voru svo þung, að jeg nenti ekkj að vera að burðast með þau með mjer. Svo að' jeg hafði aðeins annað með mjer á gistihúsið — liitt skildi jeg eftir i geymslunni á járnbrautarstöðinni. — Þorið þjer að sverja, að jeg finni hvorki skammbyssu nje gim- steina þar? — Þjer skuluð atliuga það sjálfur. Við ’fórum á brautarstöðina og fundum koffortið. Þar voru livorki gimsteinar nje skammbyssa. O’Malley stóð um stund og starði fram undan sjer. Greindarleg augun í lionum urðu svo skrítin. — Ilvað er að? spurði jeg. — Burlit liefir ekki drepið liana, og hann liefir ekki lieldur rænt gim- steinunum, sagði hann með semingi. — Eruð þjer genginn af göflunum? sagði jeg. — Þjer eruð eini maður- inn, sem lætur sjer detta í hug, að Burlit sje saklaus. Hann hefir verið með stúlkunni um það leyti sem hún — Stelpurnar? Jeg starði forviða á hann, en hann hló. Við hittum þær á tilsettum stáð. Þær voru kornungar. Unga stúlkan, sem O’Malley virtist halda sig meir að, var með kynstur af skarlgrip- um á sjer. Við fórum í einn af næturklúbb- unum, sem Burlit hafði kannast við að hafa komið á með miss Carren. Jeg hætti smámsaman að skifta mjer af stúlkunum sem með okkur voru, þær voru svo ágengar og frekar. Þær brostu til annara nieðan þær voru að dansa við okkur — og þær dönsuðu fúslega við hvern þann, sem bauð þeim dans. Digur, sköll- óttur karl, sem var með glóliærðri stúlku starði á stúlkuna, sem var með O’Malley. Þegar liðinn var klukkutími borgaði O’Malley reikn- inginn og við fórum í annan nætur- klúbb. Iijer skaut sköllótta ístrubelgnum upp líka ásamt kvensnift sinni og þegar við komum i þriðja nætur- klúbbinn var hann þar einnig. — Elta þau okkur, eða erum við að elta þau? spurði jeg. — Þau, voru lijerna þegar við komum. . Stúlka O’Malleys var að dansa við prúðbúinn svarthærðan mann. — Það var varla efi á, að hann eltir okkur hjeðan þessi, sagði jeg. — Hún vinkona yðar hefir töfrað hann, O’Malley! — Því skyldi hún ekki mega skemta sjer? Jeg er ekki afbrýðis- samur. Þegar jjjónninn kom með reikn-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.