Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1938, Page 1

Fálkinn - 24.09.1938, Page 1
16 siður 40 aara r I EYJAFJARÐARBOTNI í landafræðinni er víst kent, að Eyjafjörður sje lengsti fjörðurinn á landinu, en ekki þyrfti sjórinn að hækka nema fáeina metra lil þess að fjörðurinn lengdist um fjöldann allan af kílómetrum, svo lágur og lítt hækkandi er botn Eyjafjarðardals- ins. Myndin hjer að ofan er tekin skamt frá Kaupangi, og sjer þar yfir allan Akureyrarkaupstað, nema Oddeyrartangann fremst, sem hverfur bak við skógarkjarrið í hlíðinni. Til vinstri við myndina iaka við eggsljettar grundir, sem Eyjafjarðará hefir myndað með framburði sínum. — Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.