Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1938, Blaðsíða 2

Fálkinn - 22.10.1938, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ------- GAMLA RfÓ ------------- Roselie. Stórfengleg og skemtileg amer- ísk dans- og söngvamynd með músik eftir COLE PORTEH. ASálhlutverkin leika dans- mærih: ELEANOR PÖWELL og NELSON EDDY hinn karlmannlegi söngvari, öll- um ógleymanlegur úr myndun- um „Rose Marie“ og „Vordraum- ur“. Sýnd bráSlega! Rosalie er yndisleg dans- og söngva kvikmynd, sem mun vekja óblandna ánægju allra þeirra, er liana sjá. Leikararnir fara vel meS hlutverk sin og söngurinn er ágætur. — Efni myndarinnar er á þessa leiS: Rosalie prinsessa af Romanza er ásamt vinkonu sinni, Brendu greif- innu, í Ameríku viS háskólanám, en enginn veit j)ar hver hún er. Prinsessan er leynilega ástfangin af knattspyrnuhetjunni, Dick Thorpe og sækir hún hvern kappleik er hann tekur ])átt i. Hana langar ó- sköpin öll til aS kynnast lionum og eftir hinn árlega kappleik milli hers- ins og flotans, er haldinn ineiri háttar dansleikur og þar er hún kynt fyrir honum. En samveran á dansleiknum fer nú ekki betur en svo, aö j)?gar hún kemur heim uni kvöIdiS segir hún vinkonu sinni, aS hún geti ekki þolaS Dick. En prirísessan hefir ekki látiö knattspyrnuhetjuna meS öllu ó- hrærSa, því aS nóttina eftir dans- leikinn kemur hann að glugga henn- ar og syngur henni serenadi, og sk.iftir nú prinsessan um skoSun á honum eftir jietta. En nú er koniið aS burtfarartíma hennar frá háskól- anum, og býður hún því Dick aS heimsækja sig á vorhátíSinni í Rom- anza. Nú fer Rosalie heim, en Dick, sem hlotiS hefur flugvjel aS gjöf frá ríkum frænda sínum, ákveður aS fljúga til Romanza og vera á vor- hátíSinni þar. En hann hefur enga hugmynd um l)aS aS konan, sem hann er aS heimsækja er dóttir konungsins af Romanza. í Romanza hefur það verið á- kveðið, bak við tjoldin, að trúlofun prinsessunnar og Páls, sonar kansl- arans, verði opinberuð. En hann er ástfanginn af Brendu greifinnu, sem einnig ber hlýjan hug til hans. Rosa- lie prinsessa fær ekki gleymt Dick og fær snúið konunginum, föður sín- um, aftur með það, að hún verSi trúíofuð Páli. Dick kemur nú til vorhátíðarinn- ar, og þar sem flugvjelakoma er sjaldgæfur atburður i Romanza er honum tekið með kostum og kynj- um. Dick hittir Rosalie, en þegar hann írjettir að hún sje prinsessa, heldur Jón Bjarnason, Skorrastað, Norðfirði, vrrður 80 ára 22. þ. m. Sigurbjörn Sveinsson, rithöfund ur og kennari, Vestmannaeyj- um, varð 60 ára 19. þ. m. Frú Þóra Jóhannsdóttir, Laugar nesv. 78 b, varð 60 ára 19. þ. m. KLUTABRJEF í KATTABÚI. Enginn takmörk fyrir trúgirninni. Hvar eru takmörkin fyrir trú- girni fólksins? Stjórn ameríska bankans The Guardian Savings og Trust Company í Cleveland er þeirr- ar skoðunar að slík takmörk sjeu ekki til og liví til sönnunar er ])að sem hjer fer á eftir. í glugga bankans var fest upp svohljóðandi aúglýsing: „Ágætt tækifæri til að verða ríkur á skömmum tíma. LeggiS peninga yðar í The Cali- fornia Compani, sem er stofnað til þess að koma upp kattabúi í Cali- fornia. BúiS byrjar nieð hundrað þúsund köttum. Hver köttur eignast að meSaltali 12 unga á ári. Hvert kattarskinn gerir 30 cent. 100 menn geta flegið 5 þúsund ketti á dag. hann að hún hafi verið að draga dár að sjer, og fer sem bráðast til Ameríku. Við erum í miðri mynd og skal efni hennar ekki lengur rakið hjer. Guðmundur Jónsson, útvegs- bóndi á Háeyri í Vestmannaeyj- um, átti fimtugs afmæli í't. þ. m. Ný bókaverslun. Sex nýjar bækur komnar á markaðinn. Á þriðjudaginn var opnuð ný bóka- verslun í Austurstræti 8 hjer í bæn- um, og heitir hún Bókaverslun Isa- foldarprentsniiðju. Hefur verslunin mjög golt húsnæSi, rúmt og vistlegt. ÁSur var þarna á sama stað bóka- verslun um mörg ár, sem flestum fuIlorSnum bæjarbúum var að góðu kunn. ísafoldarprentsmiðja, sem á bóka- verslun þessa, hefur gefið út alveg nýlega sex nýjar bækur. En þær eru þessar: Úrvalsljóð Benedikts Grön- dal (er liað fimta bindið í röð úr- valsljóða íslenskra skálda. Áður hafa útkomiS í slíkri útgáfu IjóS Jónasar Hallgrímssonar, Bjarna Thorarensen, Matthíasar Jochumssonar og Hannes- ar Hafstein). Hinar bækurnar eru skáldsaga eftir SigurS Helgasou kennara: „Og árin líða,“ ,,Neró keis- ari“, eftir Artliur Weigall, i þýðingu Magnúsar Magnússonar, ritstjóra, „Ástalíf“ ef.tir Pjetur SigurSsson er- indreka, „Gegnnm Igsligarffinn" eft- ir Guðmund Daníelsson frá Gutt- ormshaga og loks „Bombi Bitt og jeg“ í liýðingu Helga Hjörvar. Alt eru þetta eigulegar bækur, hver á sinn hátt. ViS áætlum að daglegar nettótekjur verði 10 þúsund dollarar. Með hverju fóðrum við svo kett- ina? Því er fljótsvarað, við setjum a stofn rottubú í nágrenninu meS einni miljón rottum. Rotturnar eru 12 sinnum frjósamari en kettirnir. MeS þessu fáum við nög af rottum lil að fóðra kettina á. En á liverju eigum við jiá að fóðra rotturnar? ViS gefum jieim hræin af köttunum. 5 centa hlutabrjef fást keypt hjer.“ Undir þessari auglýsingu var önn- ur, liar sem eftirfarandi aðvörun var prentuð með stórum síöfum: „ÞaS er ekki nema heimskt fólk, sem kaupir þessi hlutabrjef. Þvi alt þetta fyrirtæki er bygt á hlægilegri vitleysu, þó að það sje kanske ekki vitlausara fyrirtæki en svo margt annað, sem sett er á stofn nú á dög- um. Rannsakið þetta betur áður en þjer leggið fje í það.“ HundruS manna námu staðar fyr- ir framan gluggann, lásu bæði aug- lýsinguna og viðvörunina fyrir neð- an — og gengu siðan inn i bankann og vildu fá keypl hlutabrjef í katta- búinu. • Drekkið Eqils-öl t Nýja Bíó sýnir á næstunni mynd undir nafninu „Manhattan Cocktail“ (Tiskan 1938). Gerist mestur liluti hennar i geysilega stóru vöruhúsi í New York. Mynd þessi hefir verið sýnd í mörgum höfuðborgum heims við óhemju aðsókn og mikinn fögn- uð áhorfenda. — Curson magasínið er í óðaönn að sauma og skreyta brúðarkjól ung- frú Wendy, sem ætlar að giftast miljónaeigandanum Henry Morgan, sem hefur nú fáa aðra kosti til að bera sem eiginmaður en að ver.i ríkur. Eigandi magasínsins, George Curson, verður nokkuð forviða þeg- ar ungfrú Wendy kemur til hans og biður hann að hafa kjólinn svo seint tilbúinn eins og mögulegt sje. Ungfrú Wendy segir, að það sje sök móðir liennar að hún hafi gef- ið Morgan jáyrði og gangi henni það til að fá fjárhagslega hjálp lians með jiví. Curson vill ekki hætta áliti maga- sínsins og tefja vinnuna J)rátt fyrir orð hinnar nauðugu brúðar. Og brúðarkjóllinn er til i tæka tíð. En brúðkaupiS fer út um þúfur. Ungfrú Wendy fer nú á fund Cur- son í atvinnuleit. Ilann reynir að losna við hana, þar sem hann ein- mitt um þessar mundir á í brös- um við Mary konu sína er vill óð- fús skilja við hann til að geta geng- ið í þjónustu leiklistarinnar, sem hún heldur sig hafa mikla hæfileika til. Fyrir framúrskarandi einbeitni tekst Wendy að fá stöðu við maga- sínið, og „gerir liún þar lukku“ við tískusýningar, þar sem hún er af- burða falleg stúlka. Nú kemur Morgan miljónaeigandi, hinn vonsvikní brúðgumi, aftur til sögunnar. Hann hefir alt á hornum sjer, og nú er markmið hans að stofna nýtt magasín til höfuðs Cur- son magasíninu, jiar sem ungfrú Wendy hefur atvinnu. Og fær hann rússneskan prins til að standa fyrir þvi. Nú hefsl liin harðvítugasta kepni milli magasínanna, og hvernig lienni líkur verður ekki sagt hjer nje held- ur liitt hvernig örlagahjól jiessara persóna veltist, er hjer hafa verið nefndar. Stórblöð Kaupmannahafnar liafa mælt mjög kröftuglega með þessari mynd. Og t. d. kemst „Politiken“ þannig að orði, að myndin sje „fleytifult gnægtahorn, er veiti á- horfandanum hin litauSugustu feg- urðaráhrif." PIANÓNÓTUR ÚR MAMMÚTS- TÖNNUM. í Conneclicut i Ameríku er firma sem smíðar píanónótur úr mammúts- tönnum. En mammútinn er eins og menn vita löngu útdauð fílstegund, er fundist liefir í gömlum jarðlög- iim, einkum í Norður-Síberíu. Ein mammútstönn nægir i nótur á 30 til 75 píanó. Mörg þúsund píonóleikar- ar spila án jiess að vita af l)ví, á nótur, sem eru 20 til 150 þúsund ára gamlar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.