Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 22.10.1938, Blaðsíða 1
42 XI. Reykjavík, laugardaginn 22. október 1938. ÚR KÝLINGUM Myndin hjer að ofan sýnir, hve vötnugt er kringum áningarstaðinn Kýlinga á Fjallbaksvegi nyrðra. Það er Tungnaá sjálf, sem þenur sig úl þarna. Hún kemur að Kýlingum úr norðaustri en rekst þar á fyrirstöðu, svo að hún verður að snarbeygja beint í norður, en breiðir þó úr sjer í stór lón beggja megin Litla Kýlings, rennur hún svo norður með Námshrauni, þar sem framburður Jökulkvíslar stjakar lienni frá sjer og tekur á sig krók i austur, áleiðis til Veiðivatna, þangað til hún loks „nær sjer á strik“ vestur i Þjórsá. — Myndina tók Pált Jónsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.