Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1938, Blaðsíða 14

Fálkinn - 22.10.1938, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N fir kvlkmyndaheiminuin. Á það sjer stað að skift sje um barn? Lil Dagover, Willy Fritsch og Ernst Waldow í „Bardaginn um drenR- inn Jo“. Margar Jiiæður, sem ala börn sín á fæðingarstofnunum eru hræddar uni, að skift kunni að vera á hvít- voðungunum, en seni betur fer er það víst sjaldgæft, að móðir hverfi aftur heim með rangt barn. Þýski kvenrithöfundurinn Hedda Westenherger hefir skrifað skáld- sögu, er heitir: „Bardaginn u.m drenginn Jo“ (Die Streit um den Knaben Jo) og ræðir hún um þetta merkilega efni. Skáldsaga hennar hefir nú verið kvikmynduð og leika þau Lil Dag- over og Willy Fritsch aðalhlutverk- in. Efni sögunnar snýst um móður, sem al' tilviljun sjer dreng á aldur við son sinn. Ókunni drengurinn er merkilega iikur manninum henn- ar, og þegar það upplýsist i þokka- hót, að þeir eru báðir fæddir á sömu fæðingardeild fyrir 13 árum, fær hún þá flugu, að skift hafi ver- ið um drengina. Þetta gefur auðvit- að tilefni iil alvarlegustu íhuguna, en leyndarmálið skýrist á mjög' eðli- legan hátt að lokum, þegar það kemur í Ijós, að drengirnir eru skyldir. — Hugmyndin er mjög merkileg, og henni er snúið i Ieik af mikilli snild. — kjóll hefir sitt snið og konurnar reglu. Venjulega eru kjólarnir ekki skulum vona að konurnar þvoi klæðast þeini eftir fastri röð og þvegnir nema tíunda hvert ár. Við sjer sáífar oftar. HITLER OG CHAMBERLAIN á liótel „Dreesen“ í Godesberg. Tilvinstri á myndinni breski sendiherrann í Berlín, Neville Henderson. í' jl oivmv uuivo v xjjx x nv fara yfir hin gömlu landamæri Þýskalands og Tjekkoslovakíu, inn i Súdetahjeruðin, hjá Kleinpliilipsreuth. Minsta kyr j heimi er alin upp á húgarði í Englándi. Eins og sjá iná á myndinni er þetla jerseykýr - lítið stærri en meðalkálfur. HVAÐ SEGJA KONURNAR UM ÞAÐ? í Makadoniu má reikna efnahag konunnar út frá því hvað hún á marga kjóla. Ríkustu bændakonuyn- ar eiga alt að þrjátíu kjólum. Hver lÆtJA 111 J JL,U,KS. Þessi inynd er iróttahöllinni í ann hjelt eina af lekin af Hitler í Bérlín, þar sem sínum miklu ræð- um, er stríðsólgan var sem mest um daginn. Til vinstri á myndinni sjest Göbbels útbreiðslumálaráð- herra og lil liægri fulltrúi foringj- ans, Rud. Hess og Göring flugmála- ráðherra.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.