Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 22.10.1938, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N S k r í 11 u r. GESTURINN: — Heyrið þjer þjónn, þjer hafið reiknað af ijður þegar þjer lögðuð saman reikning- inn. HJÓNNINN: — Ilvernig þá það? GESTURINN: — Þjer hafið lagi ílagsetninguna við upphæðina en þuð er ekki annar dagur mánaðar- ins i dag heldur sá þriðji. TANNLÆKNIRINN: — Kom inn! Gerið þjer svo vel! — Heyrðu mamma, þarna ók bíll framhjá, sem var eins stór og Jiey- lilaða, sagði Tommi. — Af hverju ýkirðu svona hræði- lega, barn. Nú liefi jeg tekið þjer vara fyrir því, að minsta kosti fjöru- tiu miljón sinnum, en það virðist ekki stoða nokkurn skapaðan hlut. — Ilvaða skammbgssutegund vilj- ið þjer fá? — Mig gildir það einu, bara ef það er se.v manna byssa. — Verið þjer nú rólegur, maðw. Jeg sendi drenginn eftir lími. Ilúðarsveinninn sem misskildi hlutverk sitt. — Og svo giftist þjer háum, dökk- leitum manni. — Indælt! En hvernig á jeg að losna liið þann sem jeg á núna? ICaupstaðarprestur er í sumarfríi uppi í sveit, þar sem hann hefir komið sjer fyrir á bóndabæ. Fyrsta morguninn sem hann vaknaði á bænum heyrir hann að verið er að syngja sólmavers frammi í eldhús- inu. Hann verður glaður við og þeg- ar hann hittir bóndann segir liann: — En livað mjer þótti gaman að iieyra, hve fallega konan yðar syng- ur „Ó þá nóð að eiga Jesú.“ Það er einmitt uppáhaldssálmurinn minn. — Jó, alveg rjett. Hún syngur hann altaf þegar hún er að sjóða egg. Tvö vers fyrir linsoðið egg og þrjú fyrir harðsoðið. — Mjer þykir leitt, að jeg liefi ekki tíeyring, sagði konan sem var að borga fyrir sig i strætisvagninum og rjetti bílstjóranum tíu króna seðil. — Jeg skal bæta úr því, frú, svar- aði bílstjórinn. — Nú fáið þjer rjett strax !)9 til baka hjá mjer. Gesturinn í anddyrinu á gistihús- inu við vikaþjóninn: — Flýttu þjer upp ó herbergi nr. 65 og aðgættu hvort frakkinn minn hangir ekki bak við hurðina. En fljótur nú, því jeg þarf að komast ineð áætlunar- bílnum, sem er alveg að fara. Eftir nokkrar mínútur kemur vika- pilturinn aftur. — Jú, það er alveg rjett. Frakkinn hangir bak við hurðina. Drengur nokkur kom inn í strætis- vagn og þegar hann var sestur tek- ur hann matarböggul upp úr vasa sinum og fer að jeta. Bílstjórinn lítur til hans og segir þurlega: — Þetta er nú ekki beiniínis mat- arvagn.... — Það gerir ekkert til, svaraði drengurinn rólega, — því að jeg hefi mat með mjer. F£tU>' NANO p.i.a Litli Feddi lærir að slökkva skátabál.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.