Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1938, Blaðsíða 13

Fálkinn - 22.10.1938, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Setjiðþið saman! 3................................ 8................................ 10............................... 11............................... 12............................... 13. ............................. ab—að—aS—afr—ah—ak—ann— and—ar—dav—dit—e—fje—ham— hjer—!hrak—í—íð—láns—náð—njörð n ó—o—s a v—u—u r—u—u—ú r—v a r ð. Setjið þið saman! 43 blað 22 okt... 1. Sveit 2. Minnismerki 3. Ástargyðja 4. Goð, mannsnafn 5. ----ur, Nóason. tí. Dragðu andann! 7. Mannsnafn 8. Ræktað land 9. Skuldir 10. Borg í Bandaríkjum 11. Smiðaáhald 12. Gríptu! 13. Rusl. Samstöfurnar eru —-alls 30 og á að búa til úr þeim 13 orð er svari til skýringarorðanna. Fremstu stafirnir taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir, taldir neðan frá og upp eiga að mynda: Nöfn tveggja islenskra fjalla. Strikið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana i orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má ð sem d, i sem í, a sem á, o sem ó, u sem ú, — og öfugt. NÝTÍSKU TÖFRAR. Irwin A. Moon í Chicago, sem er bæði trúboði og vísindamaður, notar allskonar töfrabrögð í trúboði sínu til þess að sannfæra efagjarnar sálir. Hann stendur t. d. berfættur á kop- arkringlu og Jætur miljón volta raf- straum fara gegnum skrokkinn á sjer og leggur þá bjarma af fingur- gómunum á honum. SMÁSJÁ, er stækkar 30.000 sinnum. Myndin sýnir nýja uppgötvun, rafeindasmá- sjána, sem. hefir verið búin til hjá þýska firmanu Siemens & Halske, og er nýtt og þýðingarmikið hjálpar- gagn fyrir vísindin. Bestu smásjár, er þekst hafa hingað til gátu stækkað 2000 sinnum, en nýja smásjáin stækkar 30.000 sinnum. sumir hafa eflir dauðann. Aliangendur dul- spekinnar halda því fram, að sumir andar sjeu á eirðarlausu reiki um jörðina vegna óafplánaðra synda. Það eru til liús með draugagangi. Hversvegna skyldi ekki stað- ur eins og þessi Manndrápsey geta orðið fyrir heimsóknum af halstýrugum sjóræn- ingjum, eins og þessum Fratton? Jeg þekki að visu ekki neitt til hans, en það er að kenna fávisku minni og mjer þykir það leitt. Það ern vitanlega til þúsundir af slík- um æfintýramönnum, sem einhverntíma hafa verið frægir. Þekkið þjer þennan Alhee?“ „Nei, en þegar George Barkett leit inn til mín í Bóston áður en liann fór í Fratton- ey, sagði liann mjer að hann væri ríkur Englendingur, sem hefði grætt auð sinn á ófriðarárunum. George reyndi að ná mjer með sjer í olíufyrirtæki, sem var mjög ljett- úðugt.“ „Kanske hefir hann reynt að ná í Ahtee lika “ „Við skulum eklci klandra veslings Ge- orge núna, hann fær nú aldrei lausn aftur.“ Curtis Weld tók eftir, að kunningi horfði álasandi á hann um leið og liann spurði: „Er yður alvara að hjálpa ekki veslings gömlu konunni og borga spilaskuldina?“ „Nei, jeg geri það ekki,“ svaraði hinn á- kveðið. „Hún veit að jeg get ekki þolað kvenfólki að spila fjárhættuspil, og samt eyðir hún peningunum, sem jeg sendi henni í spil — og sem mjer her engin skylda til að senda henni — í stað þess að nota þá í föt handa Phyllis, sem hún sagði að gengi í lörfum.“ Weld var svo óvenjulega ákveðinn að Trent hrá í hrún. „Jeg er viss um, að liún liefir skrifað þetta hrjef í öngum sinum, af því að hún var yfirkominn af hræðslu, hvort það nú hefir verið öryggi liennar sjálfrar, sem hún var hrædd um eða þeirra, sem upp á hana eru komin, unga piltsins og systur hans.“ En Curtis Weld mintist hinna hatursfullu athugasemda, sem frú Hydon Cleeve hafði gerl, þegar hann heyrði rödd hennar siðast. Það var þegar hún hafði fengið síðustu þúsund dollarana, og þótti skítur til koma, af því að upphæðin var ekki fimm sinnum hærri, og fokvond yfir brjefinu og ráðlegg- ingunum, sem fylgdu. Hún hafði hringt til hans i landsímann og gefið alt annað en fallega mynd af lyndiseinkun lians og lífs- ferli með mikilli mærð og snjöllum lýsing- um og hringt svo af í eyrað á honum án þess að gefa honum tækifæri til að svara nokkru orði. Hann hafði meðlæti í lífinu, en líka var ýmislegt annað til, sem ekki var eins skemtilegt að minnast, og það var það, sem frú Hydon Cleeve hafði æft mælsku sína á með svo mikilli áfergju að hann hafði orðið reiður —- og ennþá reiðari þeg- ar hann komst að því, að þjónninn hans hafði heyrt livert einasta orð. „Jeg gef henni ekki eitt cent,“ sagði hann ákveðinn, og þar með vísaði liann frú Hy- don Cleeve og áhyggjum hennar frá sjer og beindi samtalinu að burtför gestsins síns, sem stóð fyrir dyrum. „Jeg vildi óska, að jeg gæti fengið yður til að verða lengur,“ sagði hann. „Þjer meg- ið að minsta kosti ekki gleyma þvi, að endurtaka þessa lieimsókn að minsta kosti einu sinni á ári. Það var leiðinlegt að frú Trent skyldi ekki geta komið, það sýnist svo, sem hún geti ekki slitið sig frá Joan og hvítvoðungnum hennar. Farið þjer til Eng- lands núna undir eins?“ „Jeg verð að komast til Palm Beach sem fvrst. En fyrst verð jeg að fara til Boston og finna nokkur ártöl og upplýsingar á bókasöfnunum þar. Curtis Weld horfði forvitnislega á hann. „Það legst í mig, að þjer sjeuð að leggja út í hættulegt æfintýri, rjett einu sinni.‘ Trent brosti: „Það er rjett til getið,“ svar- aði hann. XIII. kapítuli. I opinbera bókasafninu í Boston sneri Trent sjer til sjerfræðings í Ameríku-sögu; og þegar hann hafði rýnt marga klukku- tima í bókunum sem honum hafði verið vísað á, fór hann til forstöðumannsins fyrir Atheneum-hókasafninu mikla og talaði við hann lengi og rækilega. Morgnninn eftir kom Trent til Harbour Bay, sem á þeim tíma var að kalla dauður hær. Hann leigði sjer lítinn bíl og ók til Summer Harbour. Sá Anthony Trent, sem gekk inn í litlu kaffistofuna þar, var gjör- ólíkur þeim glæsilega eiganda sjö þúsund dollara bifreiðarinnar, sem annars gekk undir þessn nafni. Þetta var miðlungs- maður, ekki ósvipaður hókara og spurði um ýmislegt viðvíkjandi frú Cleeve. Konan, sem bar á borð fyrir hann vöflur og bragðlaust kaffi, gerði sjer ekki liáar hugmyndir um hinn ættstóra nágranna sinn. Lýsing hennar var i aðaldráttum ekki annað en endurtekning á því, sem Curtis Weld hafði sagt. Konan var miklu fúsari til að tala um morð Eliot Jasters. Hún var ekki i vafa um, að George Barkett væri sökudólgurinn. Meðan hún ljet dæluna ganga kom skeggjaðnr maðnr með málara- kassa og myndagrind inn í stofuna. Þeir lóku tal saman. Þess var skamt að bíða að Trent yrði þess vísari, að þetta var hinn frægi málari Osric Bodwell, sem þarna var kominn, og að liann var að fara frá Maine, en þar hafði hann dvalið við að mála strand- og sjávarmyndir. Hann ætlaði til Carmel í Kaliforniu og hafa þar vetursetu. Trent liafði tekið sjer nýjan ham og mintist því ekki einu orði á að hann væri kunnugur

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.