Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1938, Page 1

Fálkinn - 22.10.1938, Page 1
42 XI. Reykjavík, laugardaginn 22. október 1938. ÚR KÝLINGUM Myndin hjer að ofan sýnir, hve vötnugt er kringum áningarstaðinn Kýlinga á Fjallbaksvegi nyrðra. Það er Tungnaá sjálf, sem þenur sig úl þarna. Hún kemur að Kýlingum úr norðaustri en rekst þar á fyrirstöðu, svo að hún verður að snarbeygja beint í norður, en breiðir þó úr sjer í stór lón beggja megin Litla Kýlings, rennur hún svo norður með Námshrauni, þar sem framburður Jökulkvíslar stjakar lienni frá sjer og tekur á sig krók i austur, áleiðis til Veiðivatna, þangað til hún loks „nær sjer á strik“ vestur i Þjórsá. — Myndina tók Pált Jónsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.