Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1938, Síða 5

Fálkinn - 05.11.1938, Síða 5
F Á L K I N N 5 Dáladier eftir komu sími til Miin- chen; myndin tekin á flugvellinuui i Miinchen. loiðandi inaður í, og oft átt erfitt að stjórna. Flokkur hans hinn tjekkneski lýðveldisflokkur, fjekk t. d. við þing- kosningar i maí 1935 aðeins eitt sæti fram yfir Súdeta-Þjóðverja. Foringi þessa flokks, Henlein, fór s. I. vor til Lundúna og fullyrti þá, að flokkur hans væri ennþá „ákveð- inn að keppa að sjálfstæði Þjóð- verja innan hins tjekkneska rikis og rjetta fram höndina til samninga- gerðar“, enda var lengi útlit fyrii' að jafnvel |)ýska stjórnin, sem sagð- ist bera.hag allra Þjóðverja innan og utan Þýskalands fyrir brjósti, hefði fallist á eitthvað hjeraðafyrir- komulag, sem hefði trygt sjálfstæði Súdetanna innan tjekkneska ríkisins. En rás viðburðanna fór á annan veg og leiddi til j)ess að Tjekkósló- vakar töpuðu Súdetahjeruðunum al- veg' og meira til. Það má lita svo á, að þrent hafi valdið þessu: 1) Tjekkneska lýðveldið var ekki eins sjálfstætt og slerkt og það leit úl fyrir, síst fjárhagslega; 2) tjekkó- slóvakiska stjórnin hafði gert ýmsar ráðstafanir, sem miðuðu að eflingu ríkisins, en komu harl niður á þjóð- arbrotunum, einkum Súdetum; 3) alþjóða traust til Benes-stjórnarinn- ar hafði óneitánlega veikst á ein- kennilegan hátt. Þessi 3 atriði skulu nú rakin hjer eftir því sem rúm leyfir: Hlutur sá af liinu austurríska keisaraveldi, sem fjell í hlut Tjekkó- slóvakíu, hafði að geyma frjósöm akur- og skógarlendi, auðug námu- svæði og' 78% af iðnaðarfyrirtæki ■ um gamla rikisins. Hinn síðast- nefndi fengur reyndist ódrýgstur: áður fyr hafði hann sjeð 53 milj. manna fyrir iðnaðarvörum, unnum úr gleri, járni; postulíni, ull og leðri, nú hafði markaðssvæðið minkað stórkostlega þannig að Tjekkósló- vakia var frá því fyrsta mjög háð útflutningsverslun og dutlungum heimsmarkaðsins. Þegar á árunum 1927 ’29 fóru yfir ()()% allrar iðn- aðarframleiðslu landsins lil annara landa. Til allrar óhamingju átti iðn- aður þessi að mestu leyti heima i Súdeta-hjeruðunum, nær landamær- unum, svo að Tjekkóslóvakar sáu sig neydda til þess að flytja hann að miklu leyti lengra inn í landið, til þeirra hjeraða sem þeir sjálfir voru fjölmennastir i. Þegar svo heimskreppan skall á, varð atvinnu- leysið af sjálfu sjer tilfinnanlegast i Súdetahjeruðúnum, sem nú gátu ekki lengur staðisl samkepnina við iðn- aðinn i tjekknesku hjeruðunum, sem var búinn nýrri vjelum og áhöldum en þeira iðnaður, sem var látinn úr- eltast vegna þess að hann átti að- setur sitt á landsvæði, sem var á- litið hættusVæði í næsta ófriði. Tjekkneskir bankar voru tregir til að lána peninga þangað, ríkisstofn- anir hlúðu frekar að tjekkneskum fyrirtækjum o. s. frv. Með þessu skapaðist, við hliðiua á tjekkneska iðnaðinum yfirleitl, sannkallað neyð- arástand i atvinnuvegum Súdeta. I viðleitni sinni, að tryggja festu og afkomu ríkis síns, komust Tjekl:- óslóvakar ekki hjá því að gera ýms- ar stjórnfarslegar og viðskiptalegar ráðstafanir, sem gengið var með á hlut jijóðarbrotanna við landamær- in. Skulu hjér aðeins nefnd nokkur dæmi þess, sem gefa um leið nokk- urar skýringar á óánægju J)eirri sem ríkti ni. a. í Súdetá-hjeruðunum. Á árinu 1935 voru gefin út lög um skiftingu og ríkiseignanám jarðeigna, seni voru yfir 300 dagsláttur að stærð. Stjórnin fjekk heimild til þess að taka eignarnámi 75% af þvi ak- urlendi, sem Súdetabændur bygðu, og flytja þangað tjekkneska nýbýlis- bændur. Þar við bættust að á árinu 1930 gengu í gildi lög, sem heimil- uðu ríkisstjórn Tjekkóslóvaka að- gang að öllum eignum við landa- mæri ríkisins, ef þjóðar nauðsyn (t. d. stríðshætta) krefðist þess. í sambandi við framkvæmd laga Jiess- ara settu Tjekkar æ fleiri tjekkneska menn í opinber embætti, af Jieirri einföldu ástæðu, að aðrir en Tjekk- ar voru álitnir óábyggilegir þegnar lýðveldisins. Þetta gekk svo langt að |)ýskuni skólum var víðsvegar lokað, samkomur Súdeta bannaðar o. s. frv. Þetta hefði nú ef til vill alt haft þann árangur, sem Benes-stjórnin hafði gert sjer vonir um: efling tjekkóslóvakiska ríkisins og sam- eining lands og þjóðar. En um Jietta sama leyti var annarsvegar þýska ríkið að losna úr því öngþveiti, sem ]>að hafði korrþst i vegna ákvæða l'riðarsamninga frá árinu 1919. Súdetarnir, sem gátu ekki fengið að sameinast Jiessu ríki ásanit fyrri þjóðfjelagsbræðrum sínum, Austur- ríkismönnum, álitu þær kvaðir, sem tjekkneska stjórnin lagði á |)á, þung- ar og órjettmætar. Umkvartanir þeirra bárust til þjóðabandalagsins. Fjöldi erlendra blaðamanna fór um hjeruð þeirrá og virti fyrir sjer á- standið eins og það hafði orðið með tímanum: verksmiðjurnar ónot- aðar eða úreltar, fólkið atvinnulaust, heilbrigðisástandinu ábótavant, tor- tryggni og óánægja mikil. Ýmsir meðlimir Jijóðabandalagsins fóru að efast um hvort stjórn Tjekkóslóvak- iu ætti skilið það traust, sem henni s.nininganna i Versölum. Hernaðar- bandalag þeirra við Rússa var einnig Htið á með tortrygni. Tjekkneska stjórnin hafði í 4—5 ár lofað að koma á betra skipulagi i Súdetahjer- uðunum, án Jiess að árangurinn hefði orðið mikill. Alþjóða gagn- rýni á framkomu Tjekkóslóvaka var komin af stað-og henni haldið uppi af blöðum og útvarpi í Þýskalandi. Nú skarst enska stjórnin í leikinn. Hún var samþykk því, að einn hinn reyndasti stjórnmálamaður og samn- ingamaður Englendinga, Lord Run- ciman, fór i „einkaerindum“ til Tjekkóslóvakíu. Þó að Lord Runci- man hafi þar ekki komið fram sem fulltrúi ensku stjórnarinnar, leikur J)ó enginn Vafi á því, að afstaða ensku stjórnarinnar og einkum Ne- ville Chamberlain forsætisráðherra Syrovy hershööfingi, núverandi for- sætisráðherra Tjekka. bygðist á því sem Lord Runciman sá og heyrði í Tjekkóslóvakíu. Hin- ar 3 ferðir Chamberlains til Þýska- lands á fund Hitlers voru einnig af- leiðingar ferðar Lord Runcimans. Síðan hefir hverl atvikið rekið annað: Þýskalandsferðir Chamber- lains, ræðnr Hitlers og Görings mar- skálks á flokksliingi í Núrnberg, breyting á afstöðu frönsku stjórnar- innar, stríðsundirbúningar víðar um heim, ótli og skelfing almennings — enginn virtist sjá friðsamlega lausn þessa máls. Nú skeður hið mesta undur vorra daga: Hinir leiðandi menn stærstu Evrópuríkja setjast við eitt borð og komast að samkomulagi, sem er Þjóðverjum í hag, á kostnað eins rikis, sem stóð að Versalasamning- unum, og meira að segja, var stofnað af þeim! Öflin sem knúðu fram þetta undur voru tvö: friðarvilji annað og ófriðarótti hitt. Heimurinn stendur i þakkarskuld við „the big four“, sem fundu hina friðsamlegu lausn þessa máls. Ne- ville Chamberlain á þakkir skilið fyrir það að fljúga þrisvar á fund Hitlers, til þess að gera alt sem í hans valdi stóð til Jiess að bjarga Evrópumenningu frá glötun. Musso- lini hepnaðist að blanda sjer á hinn lieppilegasta hátt inn í samningsum- leitanirnar, sem höfðu farið fram áður. Daladier var fyrstur aílra franskra stjórnmálamanna, sem gekk að beinum samræðum við leiðtoga Þjóðverja, Hitler kanslara, sein get'ði sitt til þess, að gera fund þennan mögulegan og seinkaði hervæðingu liýska hersins á þeirri stundu, sem andstæðingur hans hafði Jiegar gefið fyrirskipanir uni herútboð. brúa- og járnbrautasprengingar. Hinir erlendu fulltrúar og frjetra- ritarar, sem biðu fyrir utan sal þann sem fundur „hinna fjögurra stóru“ Framh. á hls. 14. hafði verið sýnt frá dögum friðar- Eftir lieimkom sina frá fundinum í Miinchen fór Chamberlain á fund Bretakonnngs i Buckingham Palace. Frá v.: Drotningin, Chamberlain, Frú Chamberlain, fíeorg konungur. Brú i nánd viö Breibenfnrt i Súdcta-hjeriiðunum, sem var sprengd í loft af tjekkneskum hermönnum rjett áiður en samkomulag náðist i Munchen.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.