Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1938, Side 14

Fálkinn - 19.11.1938, Side 14
14 F Á L K I N N HVERNIG STÓRI VANN VÍÐAVANGSHLAUPIÐ ÞRÁTT FYRIR ALT gera að hlaupa hraðar en hinir, annars verðurðu ekki fyrstur. .leg hjóla með og lít eftir þjer. Stóri: Já, þú getur talað. Það var mikið að þú skyldir ekki fá þjer sófa á hjólum. Litli: Hvaða kraftstökk eru nú þetta, ertu þreyttur í fótunum, Stóri, þú ert farinn að nota hendurnar. Stóri: Nú er það svart. fíæsahreinsarinn: Á hvað er þessi litli maður að horfa, hefir hann týnt nokkru? Litli: Jeg hef mist Stóra, vin minn, Hann er týndur. Hreinsarinn: Nú skal jeg gægjast. Stóri: Nú lítur út fyrir að jeg hafi verið sá hepni, þarna koma hinir. Það er ekki ómögulegt að jeg verði þá fyrstur, því að hinir eiga dálítinn spöl hingað. Litli: Það er skárri fartin á þeim. Verst er að Stóri er í sokkum, og þeir fara strax niður um hann. Það lítur ekki vel út. Þá er best að setjast á hjólið. Stóri: Þetta var nú ekki sem hest, en það er þó bót i máli, að maður er í nokkurskonar baðbúningi. — Hjer þyrfti að vera dálítið betri loftræsting, annars getur nefið á mjer liðið við það. Hreinsarinn: Já, ekki var nú mikið eftir af honum. Hann hefur þó ekki verið soð- inn niður. Litli: Það var þá ekki annað en þetta. Hræðilegt að sjá hann ekki framar. fíaddir: Húrra! Bravó! Nr. 5 liefir unn- ið, og Jensen, eftirlætisgoðið sjálft hafði ekki einu sinni við lionum. Stóri: Hjer er jeg, rennandi votur af svita, komið þið nú með bikarinn. m—m—m Litli: Passaðu þig, þarna er einhver, sem er að verða fyrstur, nú verðurðu að hanga i honum. Stóri: Já, hara ef jeg gæti, þá mundi jeg hanga i bílnum þarna, en hann hleyp- ur l'rá mjer. Stóri: Jeg læt mig berast með straumu- um, þá lendir maður þó einhversstaðar. Það er nú annars ergilegt þetta. Jeg ætl- aði mjer að vinna hlaupabikarinn, og nú verð jeg að bjarga mjer á sundi. Stóri: Nú, hjer er þá handfang. Maður gerir lítið úr sjer og reynir að komast upp úr og fá skárra loft. Litli: Og þú kemur þá þarna, og jeg sem hjelt, að þú værir alveg týndur, og þar að auki kemurðu með bikarinn. Stóri: Jeg fór bara dálítið aðra leið. Maður kann nú að leika á þessa herra.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.