Fálkinn


Fálkinn - 07.07.1939, Side 15

Fálkinn - 07.07.1939, Side 15
F Á L K I N N 15 I SIEMENS PRnTHQ RAFMAGNS rnu 1 Wo ELD AVJELAR öll emaljeruð, einnig steikarofninn að innan. Með HRAÐSUÐUPLÖTU og GLÖÐARRIST. 2000 — tvö þú&und — vjelar þegar í notkun á íslandi. Breyting á símskeyta og símtalagjöldum til útlanda. Samkvæmt ákvörðun ríkissljórnarinnar hækka sím- fkeytagjöld til útlanda frá og með 1. júli 1939 sem hjer segir: Belgía 76 aur. orðið Italía 92 aur. orðið Danmörk 60 — — Noregur 71 — — England 60 — — Pólland 98 — — Finnland 94 — — Portúgai 99 — — Frakkland 80 — — Rússland 129 — — Færeyjar 36 — — Spánn 88 — — Gibraltar 93 — — Sviss 87 — — Holland 80 — — Svíþjóð 71 — — írland (frír.) 67 — — Þýskalland 87 — — Frá sama tima hækka einnig talsímagjöld. til útlanda sem hjer segir: Norðurlönd og Stóra Bretland kr. 33.00 fyrir 3 mín- útna viðtalsbil. Belgía, Frakkland og Holland kr. 47.25, Sviss kr. 61.50, Ítalía, Pólland, Portúgal og Spánn kr. 75.75, Þýskaland 1. gjaldsvæði kr. 42.75, 3. gjalds:væði kr. 45.00, 6. gjaldsvæði kr. 51.30. Póst- og BÍmamálastjórnin, 30. júní 1939. ÞAÐ ER EINS MEÐ HRAÐFERÐIR B. S. A. og MORGUNBLAÐIÐ. ALLA DAGA NEMA MÁNUDAGA. Afgreiðsia í Reykjavík á BIFREIÐASTÖÐ ISLANDS. — Sími 1540. BIFREIÐASTÖÐ AKUREYRAR. SUNDKNATTLEIKSMEISTARAMÓT ÍSLANDS var háð í sambandi við 50 ára aí'- mælissundmót glímufjel. Ármann i Sundhöllinni 24. mai. í mótinu tóku þátt 3 sveitir, 2 frá sundfjelaginu Æg- ir og 1 frá glímufjelaginu Ármann. Úrslit urðu þau, að sveit Ármanns sigraði og hlaut bikarinn og nafn- bótina Sundknattleiksmeistarar ís- londs, vann það A-lið Ægis nieð 2:1, en jafntefti varð við B-lið sama fjelags. A-lið Ægis vann B-liðið með 4:2. 1 sveit Ármanns er talið fra vinstri á myndinni: Sigurjón Guð- jónsson, Stefán Jónsson, Þorsteinu Hjálmarsson, Ögmundur Guðmunds- son og Gisli Jónsson. Kvikmyndasamtýningur. Áður en Hitler „bjargaðk* Tjekko- slovakíu, var eftirlitsmönnum kvik- myndanna fyrirskipað, að banna allar kvikmyndir, sem gætu „skaðað lýðræðið i landinu eða beinlínis og óbeinlinis gætu talist auglýsing fyrir einræðisstjórnarfyrirkomulag." Það þarf varla að taka það fram, að þetta hefir nú verið felt úr gildi. í Þýskalandi verður að senda all- ar kvikmyndir til Göbbelsráðuneyt- isins, áður en eftirlitsmennirnir fá þær til skoðunar. Þar er alt klipt úr þeim, sein kemur i bága við kynstofnakenningar nasista og að því loknu fá myndirnar einskonar vottorð, sem heitir lipru, þýslui nafni: Unbedenklichkeitsbescheinig- ung. í Póllandi er bannað að sýna myndir um stjettabaráttu, fátækt eða annað það, sem minnir á, að ekki eru allir jafnir í þjóðfjeiag- inu. Það er óneitanlega talsverð takmörkun á myndaefni. í Sovjet-Rússlandi eru 30.000 kvik- myndahús, eða nærri því eins mörg og i Vestur-Evrópu til samans. En aðeins 8.000 þeirra hafa talmynda- tæki. í Papetee, höfuðstaðnum á Taliiti, er kvikinyndahús, sem heitir Teatre Moderne. Myndirnar, sem þar eru sýndar, eru frá fimm til tuttugu ár-i gamlar. Á Nýja Sjáiandi var tekin ein kvikmynd á síðasta ári. Hún var sýnd einu sinni opinberlega, en síðan var henni brent. Barrymore barði konuna. Hinn ágæti kvikmyndaleikari. John Barrymore, er nýlega skilinn við konuna sína. Tilefnið var l>að, að hann barði hana til óbóta á leik- sviðinu í viðurvist fjölda fólks. í leiknum ijek frúin hlutverk sem dóttir mannsins, sem Barrymore ljek, og áttu þau að jagast samkvæmt leikritinu. En áður en þau komu inn á leiksviðið, hafði þeim lent i sennu og þegar inn var komið, lagð* hann liendur á hana og barði hana betur en leikritið gaf tilefni til. Á- horfendur dáðust að hinum eðlilega leik, en frúin heimtaði skilnað.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.