Fálkinn


Fálkinn - 20.10.1939, Page 5

Fálkinn - 20.10.1939, Page 5
F Á L K I N N 5 aö þessi nýji hluti Hollands sje i fvlsta máta óþjóðlegur og finst hann vera „svartur J)lettur“ á landinu. JEG ER ALVEG HISSA Frímerkið 100 ára. Fyrsta fríiherkið í heiminum kom út í London 6. mai 1840. Verður þetta þýðingarmikla afmæli haldið hátíðlegt með allsherjar frímerkja- sýningu í London næsta vor og hafa boðsbrjef til 'þátttöku í sýningunni nýlega verið send lit um aílan heim. Biblía Karls XII. Sögumenjasafnið nýja í Moskva var opnað almenningi i desember siðastliðnum. Þetta eru fimm stærð- ar byggingar og i bókasafninu er ná- lægt hálf önnur miljón bóka, um söguleg efni. Hefir safnið fengið all- ar bækur hins gamla sögusafns og bætt við ýmsum nýjum og fágætum bókum og blöðum, sem fundisl hafa í söfnum og einstaklingseign víðs- vegar um Rússland. Sumar gömlu bækurnar eru taldar afar mikils virði, svo sem sænsk biblía, er fansl í vaínum við Poltava árið 1703. Hafði Karl XII. átt hana, en skilið liana eftir, er hann varð að flýja. í Teramo i Abruzzaf.jöllum hefir fundist hringleikhús frá tímum Had- ríans keisara, er sýnir ýms atriði, áður ókunn, í fornrómverskri bygg- ingarlist. Er þessi fundur talinn með merkustu fqrnmenjafundum, sem gerðir hafa verið á Ítalíu á þessari öld. „Ef hann rignir----------“ Aiheríkanskur gotlurúnki hefir sent áliangendum sinum víðsvegar um lönd áminning um, að safnast saman á tindi fjalls eins, sem hann nefnir, l(i. júní næskomandi, þvi að þann dag muni heimurinn farast. En ef útlit er fyrir rigningu, verður fundurinn haldinn innanliúss! til þurkuuar og ræktunar í firð- inum, en sú uppltæð verSur tvö- falt hærri áSur en verkinu er lokiS. Í Þarna er alt skipulagt fyrir- fram og liægt aS liafa alt sem liagfeldast, því aS landiS var „ó- numiS“. Þarna hefir veriS mælt fyrir öllum vegum, bæja- og Jjoi’gai'stæSin ákveSin og því um likt. Og þurkun fjarSarins ger- Jireytir í rauninni öllum innan- landssamgöngum landsins, því aS fjörSurinn skifti því áSur í tvo liluta. Nú koma beinar sam- gönguleiSir yfir fjörSinn þveran, milli hins gamla austurlands og vesturlands. Framkvæmd þessa verks liefir dregiS fjöldann allan af skemti- ferSafólki til Hollands, einkum meSan veriS var aS byggja varn- argarSinn yfir f jarSarmynniS. Veturinn 1928—29 var einkenni- legt aS litast um viS SuSursjó. FjörSurinn var allur undir ísi, svo aS bifreiSar þutu þarna fram og aftur, einkum út í Urk-eyju í firSinum, þar sem aldrei hafSi sjest bifreiS áSur. I lendingar- 300 bifreiSar og þessi afskekta eyja var alt í einu orSin miSdep- ill landsins. En verlvfræSingun- um var ekkert vel viS þessi ísa- lög því aS öll vinna stöSvaSist i nokkrar vikur. Hinsvegar var veSráttan mjög mild veturinn 1931—32 og þá miSaSi þurkuninni betur áfram en nokkru sinni fyr og verkfræS- ingarnir voru glaSir. HeiSur þeirra var í veSi, ef verkinu seinlvaSi úr liófi eSa ef alt gengi eldd eins og fyrirfram var ákveS- iS og útreiknaS, Margir erlend- ir vatnsvirkjunarverkfræSingar iiafa gert sjer ferS lil Ilollands til þess aS læra af SuSursjávar- virkjuninni, og allir liafa þeir lokiö lofsorSi á þaS, sem þeir sáu. Virkjunin liefir afar mikla þjóSliagslega þýSingu fyrir Hol- land. ÞjóSina vantar landrými og hún getur aldrei liygt afkomu sína á iSnaSinum einum — þó liún eigi góSar nýlendur því aS öll hráefni verSur liún aS lcaupa aS. Ræktun landsins er þar eins og annarsstaSar liollasta undirstaSan undir velmegun þjóS arinnar, og þjóSina vantar land til aS rækta.Elikert land í Evrópu er jafn þrautræktaS og Idolland jafnvel ekki Danmörk. Þessvegna var þaS liagur allr- ar þjóSarinnar aS fjörSurinn var þurkaSur. ESa næstum því allr- ar þjóSarinnar, er rjettara aS segja. Sjómennirnir viS SuSur- sjó eru þeir einu, sem liafa á- stæSu til aS amast viS virkjun- inni. Hinir svonefndu Volendam- fiskimenn höfSu lífsuppeldi sitt af fiskinum i SuSursjó, en nú fiska þeir eldvi — á þurru landi! RikiS liauS þeim aS gefa. þeim lireyfla í bátana þeirra, en þeir telja þaS ekki lil neinna Jiags- lióta fyrir sig og telja sig eklci geta notaS grunnmiSin i NorSur- sjónum. Volendam-fiskimenn- irnir voru ekki taldir haffiski- menn og segjast ekki kunna neitt til sjómensku, enda þurfti þess , elvki meS, því aS þeir fóru aldrei lengra en út á stöSupollinn SuS- ursjó og rjeru aldrei þegar illa viSraSi. Og sumir liarma þessa mildu vatnsvirkjun — af þvi aS hún l>revti útliti landsins. Þeir segja, Flóðgáttir á sjávar- garðinum mikla, sem girðir fyrir Norður- sjó, og gerir það, sem óþurkað er af Suðitrsjó að stöðu- vatni. T. v.: Korn, sem hefir vaxið upp úr sjávarbotni. T. h. Flóðgarðurinn, sem lokar Norð- ursjónum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.