Fálkinn - 20.10.1939, Blaðsíða 8
8
F Á L K I N N
UilLLY BEHT5En:
SKÝRINGp
SEM
TEKIN VAR GILD.
J)AÐ var orðið áliðið, en Berg for-
stjóri hafði ákveðið að fara gang-
andi heim til sín, svo að hann fengi
hreint ioft í lungun. Hann hafði átt
svo annríkt upp á siðkastið, að taug-
arnar voru ekki i sem bestu iagi —
þessvegna hjelt hann sig hafa gott af
útiloftinu. Klukkan var að ganga níu
og það var dimt og fáment á ldið-
argötunum á Friðriksbergi. Hann
reyndi að ganga í hægðum sínum en
tókst það ' ekki — hann uppgötvaði
að hann skálmaði áfram, þegar
hann fór fram úr manni, sein rjett
áður hafði verið góðan spöl á undan
honum.
Hann snarstansaði. Hann heyrði
liáan hvell, sem hann hjelt fyrst að
væri sprunguhvellur frá hílhring,
svo að hann fór að lilusta. Hann
heyrði kallað á hjálp, en svo varð
alt hljólt aftur.
Berg leit kringum sig. Maðurinn,
sem nú var spölkorn fyrir aftan hann
sneri alt í einu við og hljóp á burt
eins og fætur toguðu. Þá kom Berg
auga á opin glugga í húsi til hægri
og þar var tjós. Þetta var tvílyft
hús, sjerbygt. Þaðan hlaut neyðar-
ópið að hafa komið. Berg hljóp
þangað. Dyrnar að neðri hæðinni
voru opnar, hann fór inn og var að
vörmu spori kominn inn i stofuna
með opna glugganum.
Framundan honum var stór bil-
liard og hjá honum lá maður, sem
hjelt á billiardtein í annari hend-
inni. Á grænum dúknum á borðinu
iá skammbyssa og rauk enn úr
hlaupinu —• og við borðbrúnina
studdist ung stúlka. Hún var falleg,
og þó að stund og staður væri eig-
inlega ekki til slíkra hugleiðinga,
varð Berg undir eins fyrir áhrifum
frá henni.
Þegar hann kom inn sneri hún
sjer að honum og hrópaði:
„Hann er dauður. Hann hlýtur að
hafa verið myrtur!“
Berg var órótt. Tilhugsunin um
að eiga að afhenda lögreglunni þessa
ungu stúlku, var honum ógeðfcld.
Bara að hann hefði ekki farið að
álpast þarna inn.
„Hvað á jeg að gera?“ sagði hún.
„Verið þjer bara rólegar, jeg skai
liringja á lögregluna.“
„Lögregluna!“ Það var eins og
orðið hefði einskonar töframátt.
„Jeg hefi ekki drepið liann. Jeg sver
yður, að jeg er saklaus- Þjer megið
ekki afhenda mig lögreglunni.“
Berg var í verstu klípu. Stúlkan
var ljómandi falleg og víst ekki
nema um tvítugt. En hann ætlaði að
gera skyldu sina, hann varð að
kalla á lögregluaðstoð.
„Þjer ldjótið að skilja,“ sagði hann
og gekk að litla borðinu þar sem
siminn stóð, en hætti við að hringja
þegar hann sá að hún náfölnaði.
„Þjer megið ekki láta líða yfir
yður. Nú skal jeg reyna að ná i
vatn lianda yður.“ Hann fann fljót-
lega eldlnisið og kalda vatnið virt-
ist hressa stúlkuna. Hún talaði ró-
legar en áður.
„Lofið mjer að fara áður en það
er orðið of seint. Jeg liefi ekki gert
það. Þjer skuluð 'fá nafn mitt. og
heimilisfang." Hún tók nafnspjald
upp úr töskunni sinni. „Svo skal jeg
segja yður alla söguna siðar, og þá
munuð þjer skilja mig.“
Berg forstjóri var maður, sem bar
virðingu fyrir lögunum, og jafnvel
þó hann sárvorkendi stúlkunni, varð
hann að gera skyldu sína. Hvað svo
sem skeð hafði, varð lögreglan að
rannsaka málið. Hann hafði aðeins
eina skyldu: að kalla á lögregluna.
Hann leit af henni til þess að forð-
ast að sjá framan í hana, því að
hann þoldi varla að sjá augnaráð
hennar, en flýtti sjer að símanum.
En þegar liann hafði borið heyrn-
artólið að eyranu og lieyrði suðuna,
fann hann að tekið var laust í hand-
legginn á honum.
„Jeg vil heldur deyja ....“
„Takið þjer þessu nú skynsamlega,"
sagði Berg og slepti heyrnartólinu
aftur. „Þó að jeg hefði fulla samúð
með yður, þá hljótið þjer að skilja,
að ....
„En lofið þjer mjer að fara, því
að nærvist mín liefir enga þýðingu.
Ilún getur aðeins orðið til þess, að
gera miska þeim, sem enga lilutdeild
eiga í þessu móli.“
„Sje svo að þjer sjeuð ekkert við
við þetta riðin — hvað eruð þjer I)á
að gera hjer?“
Hún svaraði rólega. „Jeg skal segja
yður það seinna. En nú lofið þjer
mjer að fara?“
í sama bili heyrðist fótatak fyrir
utan.
„Nú er það of seint,“ hvíslaði Berg,
„en jeg skal hjálpa yður.“
Fyrst starði hún á liann skelfingu
lostin, en svo var eins og framkoma
lians gerði liana rólegri, og að hún
treysti honum.
Berg forstjóri tók sírnann og hringdi
til lögreglunnar. Hann sagði í stuttu
máli frá því, sem gerst hafði, og bað
uin hjálp.
t sama bili opnaðist hurðin og lít-
i 11, skorpinn karl, með hvast nef
stakk hausnum innfyrir. Hann var i
baðslopp og hárhýjungurinn ógreidd-
ur.
„Hvað hefir skeð hjer?“ spurði
hann svo lágt að varla heyrðist. „Var
ekki skotið hjerna?“
Berg leit illilega til mannsins, seni
inn kom. Hann hafði komið á versta
tíma. Þessvegna svaraði hann stuttur
í spuna:
„Hver eruð þjer?“
„Jeg heiti Andersen, bókhaldari,
og á heima hjer uppi á loftinu. Jeg
heyrði skotið rjett áðan.“
„Hversvegna komuð þjer þá ekki
undir eins?‘
„Jeg var í baði, herra . . . .“
----- Berg.“
„Og svo var jeg dálitla stund að
hleypa mjer í nærfötin. En livað
hefir komið fyrir herra Torp?“
Litli bókhaldarinn fjekk ekkert
svar. Berg langaði ekkert til að
ræða málið við hann. Lögreglan
mundi koma eftir augnablik og hann
varð að hjálpa stúlkunni. Hann varð
að leika á lögregluna og á þann hátt
flæklist liann inn i mál, sem enginn
vissi hvernig hann kynni að sleppa
úr aftur. Lögreglan gæti máske eins
vel grunað hann um að hafa myrt
manninn. En nú hafði hann tekið
ákvörðun og svo var honum nauðug-
ur einn kostur að taka afleiðingun-
unum.
„Verið þjer bara róleg,“ sagði liann
við ungu stúlkuna. „Lögreglan kem-
ur fljótt, svo að við komumst heim
innan skamms. Við verðum aðeins
að gefa skýrslu um, hvernig það at-
vikaðist að við erum hjerna, að við
gengum hjer hjá, heyrðuin skotið og
neyðarópin og fundum svo manninn
skotinn hjerna.
Honum vanst rjett að sjá þakk-
lælið í augum stúlkunnar, áður en
lögreglan kom inn.
Það voru Bremer og Hansen, lög-
reglufulltrúar. Bremer fór þegar að
athuga umhverfið en Hansen sneri
sjer að fólkinu, sem var statt þarna
inni. Hann sneri sjer fyrst að Berg
forstjóra og spurði:
„Hver eruð þjer?“
„Berg forstjóri."
„Og ungfrúin?“
Berg hikaði sem snöggvast en svo
sagði hann: „Það er unnustan mín,
ungfrú Sydow. Og þessi maður,“ lijelt
hann áfram og benti á gamla mann-
inn, sem auðsjáanlega skalf, sumpart
eftir baðið og sumpart vegna þess
hvernig á stóð, „er Andersen bókari,
sem á heima hjerna uppi á loftinu."
„Hefir nokkuð verið hreyft hjer í
stofunni síðan þið komuð inn?“
spurði Bremer lögreglufulltrúi.
„Jeg fór fram í eldhús til að sækja
vatnsglasið, sem stendur þarna á
borðinu, en annars hefi jeg ekkert
hreyft, síst af öllu dauða manninn
og skotvopnið. Skammbyssan liggur
þarna á billiardborðinu."
„Og hvaða samband höfðuð þjer
við myrta manninn?"
„Ekkert. Við gengum hjerna lijá,
unnustan mín og jeg. Þá heyrðum
við skot og svo neyðaróp, og þegar
við konnnn hjerna inn, um dyrnar
— sem stóðu opnar — sáum við þessa
sjón/
„Getið þjer sagt hvað klukkan var
þegar ])jer heyrðuð skotið?“
„Já, hana hefir vantað tíu mínút-
ur i níu.“
„Sáuð þjer engan fara út úr hús-
inu þegar þjer komuð?“
„Nei, alls ekki.“
I þessu mintist Berg mannsins,
sem hann hafði gengið fram hjá um
sama leyti og hann heyrði skotið.
En það var ekki rjett að minnast á
þetta við lögreglumánninn. Það gat
verið hættulegt, því að maðurinn
hefði borið, að Berg hefði verið einn,
en ekki með stúlku.
Lögreglumaðurinn yfirheyrði nú
stúlkuna og var framburður hennar
alveg samhljóða því, sem Berg hafði
sagt.
Loks voru þau bæði látin færa
sönnur á riöfn sin, og unga stúlkan
rjetti frain samskonar nafnspjald og
lúin hafði gefið Berg.
Svo var Andersen bókari yfirlieyrð-
ur og hann bar, að meðan hann var
að baða sig, hefði hann heyrt skot.
Hann hafði verið dálitla stund að
komast úr baðinu og ofan stigann
og hann lýsti því, sem fyrir augun
hafði borið, þegar hann kom inn.
Bjett áður en hann kom inn úr dyr-
unum, hafði hann heyrt að Berg
var að tala við lögregluna í síman-
um. Tímanum, sem hann taldi að
skotið hefði heyrst á, bar saman við
það, sem Berg hafði sagt.
Nú kom Bremer lögreglufulltrúi
til þeirra. Hann hafði lokið við að
scmja skýrslu sína um húsakynnin.
Það virtist vafalaust að þarna
hafði verið framið morð. Maðurinn
liafði verið drepinn með skamm-
byssuskoti í vinstra gagnauga og
skotið hafði komið úr svo mikilli
fjarlægð, að sjálfsmorð gat ekki
komið til greina.
„Eftir dálitla stund koma sjerfræð-