Fálkinn - 08.12.1939, Síða 2
2
F Á L K 1 N N
GAMLA BIO
Mikill er fjöldi þeirra bóka, sem ril-
aðar hafa verið um síðustu lieiin-
styrjöld 1914—18. En líklega eru fá-
ar þeirra, sem farið hafa aðra eins
sigurför um heiminn og hækur þýska
skáldsins Erich Maria Remarque’s.
Fer jiar saman skýr og lifandi frá-
sögn og listrænn still. Flestir Islend-
ingar munu kannast við Remarque
af bókum iians, sem þýddar hafa ver
ið á islensku: .Tiðindalaust á Vestur-
vígstöðvunum1 og ,Vjer hjeldum heim’.
En Remarque liefir ritað fleira en
þær, m. a. skáldsöguna „Kammerater“,
sem að vísu er ekki stríðsbók, en
öllu heldur eftir-stríðssaga. Hafa sjálf-
sagt fjöldamargir lijer lesið þessa
hrifandi skáldsögu á dönsku eða ein-
liverju öðru tungumáli. Nú hefir
Metro-Goldvvin-Mayer gert mynd af
þessari sögu Remarque’s. — Sýnir
Gamla Bíó myndina bráðum og
heitir lnin „Vinirnir" á íslensku. Það
er mjög eftirtektarvert, að eigi eru
færri en fjórir heimsfrægir kvik-
myndaleikarar í aðalhlutverkunum,
nfl. þau Robert Taylor, sem leikur
EUen Lonkamp, Margaret Sullivan,
sem fer með' hlutverk Patriciu Holl-
mann, ástmeyjar Lohkamps, Fran-
cliot Tone leikur Otto Köster, og Ro-
bert Young leikur Gottfried Lenz.
Þetta leikendaval sýnir, að vandað
er til myndarinnar.
Hjer mun ekki verða rakið efni
myndarinnar, enda munu mjög marg-
ir kannast við söguna. Allir hljóta að
hrífast af aðalpersónunum: fjelögun-
um þremur, Lolikamp, Köster og Lenz,
sem alt eru menn, sem stríðið hefir
þjakað, eyðilagt að meira eða minna
leyti. Samheldni þeirra og vinátta er
svo fórnfús og fölskvalaus, að öllum
lilýtur að hlýna um lijartarætur við
að kynnast þeim. Óskipta samúð allra
hlýtur og hin sjúka, en indæla stúlka,
Patricia, sem lífið hefir leikið svo
grátt.
Ef þjer viljið sjá góða mynd, sem
skírskotar til djúpra og hreinna lil-
finninga, til viðkvæmni og samúðar,
þá skuluð þjer ekki sleppa þessari
inynd fram hjá yður.
/VfW/VlVM'
Valdemar Hamen, framkv.stj.
Hrefnug. 3, verður 50 ára 9. þ.m.
NYJA BIO
Næsta blað verður
Jólablað Fálkans 1933
%
m
9
&/A
Jálablaðið verður að þessu sinni bæði stærra, vaiul-
aðra og fjölbreyttara en nokkru sinni fyrr. 1 því verður tl
efni við allra hæfi, aragrúi mynda, sumar þeirra lit-
prentaðar. Helstu atriði innihaldsins eru þessi:
£
Jólahugleiðing eftir biskupinn, herra Sigurgeir Sig-
urðsson, Jól á Ungverjasljettu, eftir Aage Blomberg,
með mörgum myndum. Saga, er nefnist Jólastrandið
eftir Chr. fíogö. Stór mynd af nýju listaverki eftir Einar
Jónsson. Löng grein með fjölda mynda um hitaveituna *||
í Reykjavík. Jól í Leningrad eftir Lindemann. Sani
Briggs saga efti'- Duncan. Uppi á mæni Noregs, ferða
sögubrot með fjölda mynda eftir Sk. Sk. Grein um Ur,
borg Abrahams, með myndum. Fjalla-Finnar flvtja, grein.
Grein um Jólasiði á 16. öld. Jólablað barnanna með lit-
prentuðum myndum, Litli og Stóri, Jólakrossgáta. Um
Þingvallamynd Sigurðar málara. Á gufuskipi til Gríms-
eyjar fyrir 43 árum eflir Oscar Clausen. Jólasaga eftir
Huldu. Sæfá/kinn eftir Örnulf Ree. Kvennasíða. Grein
um Ole Bull eftir Theodór Áraason, og margt, margt
fleira, sem alla fýsir að lesa.
Athygli skal vakin á því, að Jólablöð Fálkans undanfar-
in ár, hafa algerlega selst upp, og er því vissara að
tryRg'ja sjer þetta sjerstaklega vandaða Jólablað í tíma.
a
1
j»'£.
%
tS
ir
%
'is''
M
nt
%
sp
p.
m
&
Nýkomið
Brjásthöld - belti - karsdet -
dreglar og beltisíeygjur -
tekið upp 1 dag.
BIúndustDÍug TuII í brjdsthöld
AV. Það sem á að saumast fyrir iól, pantist sem allra fyrst.
Lífstykkjabúðin
Hafnarsiræti 11 — 5ími 447Z
MIKIL LEIKNI.
Þýskur leikfimismaður sýnir hjer
leikni sína með því, að standa á
liöndunum á tveimur kylfum. Það
leika fáir eftir.
VEGNA BENSfNLEYSIS.
Brúðhjón ein i Rómaborg gátu ekki
fcngið bifreið vegna bensínskorts
i Ítalíu. Þessvegna notuðu þau tví-
menningsreiðhjól.
Ungar stúikur þurfa eigi síður en
ungir karlmenn að hugsa um að
„koma sjer áfram“, sem kailað er. En
það þýðir eins og kunnugt er: efna-
legl sjálfstæði, metorð og velgengni.
En slikl finst mörgum ungum stúlk ■
um best tryggt með því að eignast
mann, sem er sæmilega vel loðinn
um lófana, helst vellríkur. Hitt er
annað mál, að ástin gerir stundum
óþarfa strik í reikning, fer sinar göt-
ur og gengur á snið við ríka manns-
efnið og kastar sjer e. I. v. um háls-
inn á einhverjum blá-skínandi snauð-
um piltungi. Og það má einmitt sjá
ástina leggja slíka lykkju á leið sína
i myndinni, sem Nýja Bíó ætlar bráð-
lc-ga að sýna. En hún heitir „Fávis-
ar meyjar“, tekin af Fox.
í upphafi sjáum við þrjár ungar
meyjar, systurnar, Pamelu, Liz og Mo
Charlers, þær eiga hænsnabú í Kans-
as og svo er ein frænka þeirra svo
þægileg við þær, að hún arfleiðir
þær að 5000 dollurum. Mörgum kann
nú að þykja það bærilegur stofn fyrir
þrjár ungmeyjar að eiga bæði hæsna-
hú og svo 5000 dollara.En þær Pam-
ela, Liz og Mo Chartes eru stórhuga
og vilja meira. Og þetta „meira“ er
— ríkur eiginmaður. Þær ákveða að
verja arfinum til þess að ná í þennan
ríka mann. Vogun vinnur og vogun
taparl En það getur verið dýrt að
umgangast hin ríku mannsefni, hvað
þá að krækja í þá! Þær systur haga
þvi sókninni svo, að ein þeirra á að
þykjast vera vellrík heimasæta, það
skal vera Pamela, Liz á að leika að-
stoðarstúlku hjá henni, en Mo að vera
herbergisþerna. Fritt föruneyti! Svo
leggja ungu systurnar þrjár af stað
eins og meyjarnar í æfiritýrunum
þegar þær lögðú leið sína i kóngs-
garð. En þessar þrjár beina för sinni
lil Californíu í þeim erindum að hitta
miljónamæringa og krækja i þá.
Hvernig tekst sú veiðiför? Lesendur
verða að veita sjer svarið sjálfir og
geta það með því að fylgja ungu
meyjunum fávísu á hvíta ljereftinu í
Nýja Bió. — í aðalhlutverkin er vel
valið, Pamclu leikur Loretta Young,
cn Van Smith, elskhuga hennar,
leikur Joel McCrea.
— Hver er þetla, sem gengtir
þarna?
— Það er Pettersen konsúll. Það
var hann, sem konan hljóp frá með
gjaldkeranum hans.
— Hvernig tók hann því?
— Hann er farinn að jafna sig
núna. En fyrst í stað gat hann ekki
ráðið við sig af kæti.
— Er nokkur i yðar fjölskyldu
giftur?
— Já, konan mín.