Fálkinn - 08.12.1939, Qupperneq 15
F Á L K 1 N N
15
KÁPUBÚÐIN LAUGAVEG 35.
Kápu og frakkaefni
nýkomið. Einnig skinn á kápur: Bláreí'ir og Silfurrei'ir
með lágu verði. Ennfremur Peysufataefni. Brevti skiiin-
ká])uni (modernisera). Vönduð og fljót vinna. Smekk-
legar skinnlúffur og fóðraðir Kvenhanskar. — Skinn-
Dömutöskur fyrir 12 krónur.
SIGURÐUR GUÐMUNDSSON.
Sími 4278.
Nú fara að verða síðustu forvöð að senda vinum og
kunningjum á NORÐURLÖNDUM hið fróðlega og fallega
rit
Nutidens Island
Skemtilegri og jafnframt ÓDÝRARI JÓLAKVEÐJU til
útlanda getið þjer ekki fengið. Verð aðeins kr. 3.75.
VIKUBLAÐIÐ FÁLKINN, Bankastræti 3. Sími 2210.
ALLT Á SAMA STAÐ
NÝKOMIÐ: Preston frostvarnarlögur — Bíia-
iyftur — Stjörnulyklar — Rúllulegur, Kúlu-
legur í flesta bíla.
GLER fyrirliggjandi í alla bíla.
MÁIum allar tegundir bíla.
MUNIÐ að vjer framkvæmum allskonar bíla-
viðgerðir á öllum tegundum bíla.
Hvergi já landinu eins fullkomin áhöld og
húsakynni, þar af leiðandi fvrsta flokks l'ag-
menn í öllum greinum.
Bílasmíði — Bílayfirbyggingar — Breytum
og lagfærum á allan hátt.
Nýtísku bílasmurning.
BORUM (Fræsum) bílmótora og gerum þá sem
nýja, einnig settar í „Slífar“.
Útvegum allar tegundir af stimplum i öllum
yfirstærðum fyrir alla bíla, frá hinu f'ræga
Specialloid-firma.
Verkstæði okkar standast alla samkeppni.
Sparið timaogpeninoaogverslið þarsemalt erásamastað
Hi Egill Vilhjálisson
Laugavegi 118. Sími 1717.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH
| Bækur Máls og menningar i ár. [
m
ANDVÖKUR, úrval úr kvæðum STEPHANS G.
STEPHANSSONAR, eru nýkomnar út.
Bókin er 400 blaðsíður a'ð stærð i Skirnisbroti.
Prófessor Sigurður Nordal hefir ráðið vali kvæðanna
og sjeð um útgáfuna. Jafnframt skrifar hann framan við
úrvalið mjög ítarlega og stórmerka ritgerð um höfundinn.
Þó að öH kvæðin í þessari bók sjeu áður til prentuð,
nuin hún. eins og frá hcnni er gengið, verða þjóðinni mikil
nýjung, langmesta nýjungin í bókmentum þessa árs.
uni, sem koniið hefir út á siðustu ár-
mn iim lækna óg eftir lækna. Hjer
keinur nú einn enn eftir lækni, nin
lækna og þýdd af lækni. En nienn
skulii ekki halda, að hjer sje bók
uin einn einstakan lækni eða æfi-
saga o. ]). u. 1. Hjer er stórfelt
skáldverk á ferðinni, ritað af nianni,
sein öðlast hefir mikla reynslu og
liefir til að bera djúprættan skilning
á viðfangsefnum sínum. Lýsingar
lians er breiðar og skýrandi, og
bera þess vott, að þær eru ekki
eingöngu skapaðar við skrifborðið.
Dr. Cronin hefir nefnilega verið
læknir, og þekkir það, sem hann
skrifar um. En hæfileikar hans til
ritstarfa og afköst lians á því sviði
urðu því valdandi, að hann hælti
lækningum og tók að gefa sig ein-
göngu við ritstörfum. Er hann nú
einn hinn eftirtektarverðasti rithöf-
undur Breta. Auk þeirrar skáldsögu,
sem Menningar- og fræðslusamband
alþýðu gefur hjer út, hefir hann rit-
að mörg önnur skáidverk, t. d. The
Stars Look Do’wn og Hatters Castle
og fleiri, sem verða mönnum ó-
gleymanlegur lestur. Borgarvirki
heita á ensku The Citadei og eru
um lækna og starfsemi þeirra, og
um leið hæfin ádeila á hirðuíeysi
andvaralausra lækna og hina sof-
andi kyrstöðu liinna svonefndu vís-
inda. Sjá t. d. orð Mansons læknis:
„Allur þessi lærdómur var úr ein-
Iiverri bók, þangað kominn úr ann-
ari bók og þannig kolt af kolli,
sennilega alla leið aftur úr miðöld-
um“. (Bls. 55-—5(i). Slík náttlföll
vi 11 Cronin kveða niður. — Persón-
ur sögunnar eru margar og skýrar.
Þýðing Vilmundar Jónssonar er
ágæt, bæði kjarnyrt og orðmörg.
Prófarkalestur i góðu iagi. — Skáld-
saga þessi er skrumlaust ein liin
besta, sem á síðari árum hcfir verið
þýdd á íslensku. Andv.
Eftir nokkra daga kemur út HÚSABÆTUR OG
HÍBÝLAPRÝÐI, mikiÖ og glæsilegl rit. Höfundarnir eru
arkitektarnir Hörður Bjarnason, Sigurður Guðmundsson,
Þórir Baldvinsson, húsgagnaleiknararnir Helgi Hall-
grímsson og Skarphjeðinn Jóhannsson, dr. tned- Gunn-
laugur Claessen, skáldið Halldór Kiljan Laxness og Aron
Guðbrandsson. forstjóri.
Bókin er í stóru broti með 118 ljósmyndum og teikn-
ingum.
Auk þessara miklu bóka hefur Mál og menning gefið
út á árinu tvær skáldsögur, Móðirin eftir Gorki og Aust-
anvinda og vestan eftir Nóbelsverðlaunaböfundinn Pearl
Buck, allar fyrir AÐEINS TÍU KRÓNA ÁRGJALD.
Illlllllllllllllllllllllllllllll■llllllllllllllll■llllll■l
■•MIIIIIIIIIH