Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 1

Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 1
13. Reykjavík, föstudaginn 29. mars 1940. XIII. FINNSKIR BRYNREIÐABANAR Fin.sku slyrjöldinni er nú lokið. En enn er luin j>ó rík í luigiun margra og enn nuinu víða birtast inyndir þaðan og frásagnir. Hjei sjest 'hvernig tveir finskir hermenn granda rússneskri hrynreið. Þeir liggja í leyni þar sem bryrireiðin fer hjá, og þá slingur annar járnstöng gegniim eitt hjólið á brynreiðinni svo að hún stöðvasi, en hinn skriður undir brynreiðina, til að forð- ast vjelbyssur hennar og sætir svo lagi, að kasta handsprengju eða bensínflösku með tundurþræði inn í brynreiðina. Þessar bensínflöskur, sem Finnar nota mikið til að kveikja i brynreiðum, kalla þeir „Molotov-cocktáH".

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.