Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 14

Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 14
14 F A L Ií 1 N N Viðureignin í Jössingfirði. Vestan við suðurodda Noregs, skamt frá Farsund, er lítill fjörð- ur, sem sjaldan heyrist nefndur, og lieitir Jössingfjord. En jjetta nafn var á hvers manns vörum i nokkra daga i fehrúar og var ástæ'ðan sú, að enskt eltiskip, „CosSack“ að nafni, króaði Jjar iimi st(»rt ])ýskt skip, sem „All- mark“ lieitir og hafði verið vista- skip „Graf von Spee“ í Suður- Atlantshafi. Hafði skipið með- ferðis nálægl 300 enskra fanga og hugðist að komast með j)á til Þýskalands. Englendingar höfðu njósnir af skipinu og vissu að j>að var komið inn i landhelgi Noregs og lijelt suður með landi. Norskir varðhátar liöfðu liaft samband við skipið, en eigi var þeim kunnugt um, að enskir fangar voru í j)ví. Samkvæmt skilningi Breta l)ar Norðmönn- um að kyrsefja skipið, en þeir höfðu látið sjer nægja að gefa því áminningu fyrir að nota loft- skeyti innan landhelgi. Þegar sýnt var, að skipið fengi að fara ferða sinna fyrir Norðmönnum, tóku Bretar sjer bessaleyfi til að ráðast inn í tandhelgi Norð- manna og ráðast á „Altmark“. Flæmdist það undan inn í Jöss- ingfjarðarbotn og strandaði þar, en eltiskipið „Cossack" fylgdi á eftir, en fleiri eltiskip biðu fyrir utan landhélgi á meðan. Urðu vopnaviðskifti milli skipanna og tjetust sjö menn af Þjóðverjum. En Bretar náðu öllum ensku föngunum og fór „Cossack“ með ])á til Leitli i Skotlandi. Út af þessu spunnust orðsend- ingar og blaðasennm- milli aðil- anna og enda i blöðum um alla Evrópu. Þjóðverjar löldu al- ferli Breta sjórán og svara til árásarinnar á Kaupmannahöfn 1807, en Bretar söltuðu Norð- menn um brot á hlutleysisvörn- unum. Þeim hefði verið skylt að taka skipið, er það var með fanga innanborðs og vfirleitt væri þeim skylt að banna Þjóð- verjum eða skipum þeirra, sem við Iiernað eru riðin, alla umferð um um landhelgina. Norska landlielgin er nefnilega eina leið- in, sem þýsk skip geta farið út í Atlantshaf og kemur Brelum ])að ilía. Norðmenn halda ])\ í fram, að þeir hafi farið að alþjóðalögum og að reglur þær, sem þeir fari eftir, sjeu i fullu samræmi við reglugerð er Bretar samþyktu í suinar. Fyrsta myndin er af botnin- um i Jössinnfirði og sjest „Alt- mark" þar uppi í fjöru. A annari myndinni er uppdráttur að syðsta hluta Noregs og sýnir örin livar Jössingfjord liggur. Loks sýnir þriðja myndin „Cossack“ (L. 03), þar sem hann lieldur til hafs með ensku fangana innan borðs. * ^a^fnSeQ^X<^Fbr$aríd ByWaacf jS&Mrres J ' LflpCT , 1 \flekke~ ‘tord yArenda! vL irimsiad ífíesand Far$und'^~~t*jr^*0$tiansard ' & •> sép Úrval aí prímus eldaujElum □g luktum, - ásamt uarahlutum nýkDmið VEI DAR FÆRAVtH Sl l/M Frh. af bh. .). pá rjeóust átla hermenn á niig og fara inn í hverfið, sagði hann. En llermaöur bjargar kínverskri stúlku, tekur hana á bak sjer. ÞafS var þeg- ar Kantnn fjell i henchir Japönum. börðu inig niður. Svo reyndu þeir að fá hjá mjer skriflega upplýsingu um, að jeg hefði reynt að ryðjast inn i hverfið nieð valdi. Eins og jeg — al- einn maðurinn, ætlaði að beita valdi við lieila hersveit, með vopnum og hríðskotabyssum, og í ftðru lagi var rafstraumur í gaddavírnum! Það var hlægilegt. Eftir að jeg var koniinn inn i fangaklefann var jeg barinn hvað eftir annað. Þessir ktefar eru smá-víti. Full af allskonar óþrifa- kvikindum, koldimm og ekkert tii þrifnaðar. Jeg fjekk hvorki vott eða þurt í tvo sólarhringa, en samt neit- aði jeg að undirskrifa nokkra yfir- lýsingu. Svo komu tveir japanskir liermenn inn í klefann, þar sem jeg lá á gólfinu. Þeir tóku mig og sneru á þumalfingurna á mjer þangað til jeg misli meðvitundina. Þegar jeg rankaoi við mjer aftur, hótuðu þeir að mölva hvert bein í skrokknum á mjer. Jeg var svo sannfærður um, að þeir staéðu við þessa hótun, að jeg Ije't undan. ()g nú var jeg látinn laus. Þegar jeg fór sagði japanski liðsforinginn við mig: „Flýttu þjer í hverfið þitt, því að þess verður ekki langt að bíða að hvert einasta liverfi hvítra manna í Kína verði lágt niður. Við æ’tlum að reka hvítu djöflana burt.“ Japanska aðalkousúlnum voru sernl mótmæli gegn þessum aðförum, en hann gerði ekki annað en hlæja að þeim og sagði, að' lýsing og fram- burður Griffiths væri ekki annað en nýr vottur um lygar og illgirni Breta. Síðan sendi enski konsúllinn nýtt erindi viðvikjandi hermdarverkum gegn enskum þegnum. Þessu erindi fylgdu skjöl, sem voru undirskrifuð m. a. af C. G. Davies fulttrúa Nýja Sjátands, en hann liafði verið barinn og lá’dnn standa allsnakinn á gftt- unhi i stundarfjórðung; af öðrum sem skrifuðu undir skjalið má nefna G. A. Smith, sem hafði verið liand- tekinn saklaus og barinn tivað eftir annað með byssuskefti. Finley nokk- ur liafði verið látinn afklæða sig ásarnt konu sinni, sömuleiðis banka- stjórinn i Anglo Chinese Bank. Einn maðurinn gat elcki skrifað undir — hann lá i gröf sinni. Það var Richard Maurice Tinkler, sem hafði verið stunginn með byssustingj- um á fjórum s’töðum vegna þess, að hann neitaði að afklæða sig. Hann hafði dirfst að verjast hermönnunum með berum höndunum. Jcg er ekki stjórnmálamaður — jeg er aðeins kona, og botna ekkert i hinum hærri sljórnmálum, en mjer finst að Tinkler ætti bctri laun skilið en að verða fórnarlamh s'tjórnjnála og japanskra hryðjuvcrka. Það getur verið, að þarna sje meira í veði en eitt mannslíf, en jeg man orðin, sem sögð voru við opna gröf hans: „Því skal ekki gleymt, sem gerðist i Ti- eiitsin.“ Ellen T. Green. Dtbreiðið Fálkann!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.