Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 8

Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 8
8 F A L Iv I N N TTENRY WADE stó« fyrir franian spegilinn og talaði við sjálfan sig. „Þú ert nngur, stór og sterkur,“ sagði iiann og rjetti úr sjer. „En þú ert sjón- dapur, eins og hrnniur öldung- ur. Þú veist Iiver ástæðan er, ])að er gasið úr heimsstyrjöld- inni, sem gengur aftur. Þú veisl hvað lækiiirinn liefir sagt: að ef ]jú ferð ekki vel með þig, þá verðurðu blindur.“ Hann tók báðum höndum fyr- ir andlitið, eins og hann væri að reyna að flæma einliverjar skuggasýnir á burt. En þær voru þarna samt — svartir smá- deplar, sem hópuðusl að augun- um á honum úr öllum áttum og urðu að þolvii. „Við yerðum að fara varlega,“ Iijelt hann áfram með siálfum sjer, „við niegum ekki láta Phyll- is verða vara við neitt, því að ])á bannar hún mjer að vinna. Teiknari livað er það, sem gerir teiknarann? Höndin og augað augað og höndin. Hvað er teiknarinn án augans? Hönd í myrkrinu. Ó, ])að er undarleg- ur lieimur, sem við lifum i.“ Hann fór inn i þvottaklefann sinn, vætti liandklæði i heitu vatni og þrýsti því að augunum. Honum sviaði. Verkurinn þarna inni í augnatóttinni, járngjörðin um ennið hvarf, þokan dreifðist. Nú gat hann sjeð sjálfan sig í speglinum aftur. En í næsta vet- fangi .... þariia koniu svörtu deplarnir aftur á fleygiferð, skip- uðu sjer saman i þjetta herfylk- ingu. Nei, þetta mátti ekki svo til ganga. Undrið Hann sliikti á rafljósinu og settist i stólinn. Þannig leið hon- um best. Hann lieyrði Phyllis syngja í herberginu við hliðina á sjer. Hún mundi standa við teikniborðið sitt núna og eftir dálitla stund mundi hún koma inn lil hans eins og hún var vön. Hann gat livílt augun ])angað til. Pliyllis! Þau voru góðir fje- lagar, liann og hún. En því mið- ni' ekki meira. Hara fjelagar! Já, það er undarlegur heinmr, sem við lifum í. llvað liann mundi vel daginn sæla, fyrir tveim árum, þegar hann fluttist í þetta herbergi og Phyllis Len- ox, starfsystirin og fjelaginn í næsta herbergi bauð liann vel- kominn. Þau höfðu verið vinir frá fyrstu kynningu og liðu súrt og sætt saman. Það liafði verið lítið um vinnu þá, hann hafði ekki teiknað annað en póstkorl og annan hjegóma, en luin liafði toiknað tískubúninga, en þau höfðu teldð því, sem bauðst. Ein- stöku sinnum hafði Iiann getað boðið henni út að borða mið- degisverð með sjer, slundum hafði lmn gert það og stundum gat hvorugt það. Þá höfðu þau orðið að friða magann með lof- orðum sem ekki voru altaf haldin. En svo fór þeim að vegna lietur og það var Phyllis að þakka. Hann hafði einu sinni verið að leika sjer að teikna myndir, ungan mann og unga stúlku .... „Þetta ert þú, Pliyllis, og þetta er jeg,“ hafði liann sagt. „Svona lítum við út, þegar við höfum eitthvað að l)orða, svona erum við, þegar við liöfum ekkert að borðá, og svona eruin við, þegar við förum á skemtun." Hún hafði lumbrað á öxlnn- um á lionum. „Er það ekki það, sem jeg hefi altaf sagt, Henry,“ hafði lnin sagt. „Þú átt að teikna gaman- myndir og l)jóða einhverju blað- inu þær. Það borgar sig.“ Og þannig urðu þau til, Bertrand og Lissie. Hann leiknaði sýknt og heilagt í hálfan mánnð, fimtánda daginn fór hann til blaðsins og luttugasta daginn hafði mynda- flokkurinn verið keyptur. Frá því augnabliki var alt breytt. Hann gal keypt sjer föl og húsgögn, liann eignaðist inn- slæðu í bankanum og einn góðan veðurdag eignaðist liann meira að segja tvimenningsbíi — handa sjer og Phyllis. Hann vildi gjarnan hafa eignast meira stóra vinnustofu á betri stað og nokkur minni lierbergi .... En Phyllis vildi ekki heyra, þegar hann mintist á það. Því að það vaútaði dálítið, nel'nilega sjálfa ástina. Ekki af hans liálfu, held- ur hennar. Iiann vissi það mæta- vel. Hálf spurning hafði orðið hálfkveðin neitun. ()g það var nóg. Þessvegna bjó hann á sama stað og áður þá fjekk hann að minsta kosti að vera nálægt Phyllis. Þó að hann hjeldi áfram með myndaflokkinn af Bertrand og Lissie, gleymdi hann ekki list- eðli sínu, því sem átti að gera liann frægan. Hann vissi, að svartlistin var lians sterka hlið, og þessvegna hjelt hann sig að henni. Og jafnvel þar varð hon- um vel ágengt líka, honum gekk vel að selja. Það var aðeins eitt, sem vantaði, gæfuna mestu: Phyllis. Nú stóð hún og söng þarna inni söng. Og þarna sal liann og þrýsti handklæðinu að augunum. Hvað var teiknarinn, án auga? luigs- aði hann með sjer. Ekki neitt! Það var barið á dyrnar og Phyllis kom inn i myrkrið. „Það er jeg, Henry,“ hvislaði Inin. „Ertu sofandi?“ Hann hló lágt. „Nei, nei. Gerðu svo vel og komdu inn.“ „Þá kveiki jeg,“ sagði hún. „Auðvitað. Kveiktu hara, Phvll- is.“ — Hún tók á snerlinum og varð litið á liann í stólnum, með ó- greitt hár og handklæði vafið um ennið. „Kveiktu, Phvllis, finnurðu ekki kveikjarann? Biddu, jeg skal. . . .“ Hann stóð upp og tók af sjer handklæðið. Hún veinaði upp. Herbergið \ar bjart, eins og um miðjan dag. „Það er ekki gotl að þreifa sig áfram í myrkrinu," sagði hann. „En bíddu, jeg skal finna. . . .“ Hún liljóp til hans og ýlli honum olan í stólinn. „Heyrðn, Henry/ kjökraði hún. Þá fvrst skildi hann. Skildi livað klukkan sló. Það var kom- ið myrkrið. Hún þrýsti sjer að honum. „Elsku besti Henry,“ en á næsta augnabliki tók hún sig á. „Svo að jeg er þá orðinn blind- m, Phyllis. Jæja, við skulum ekki setja það fyrir okkur. Það getur vel verið, að jeg verði orð- inn heilbrigður aftur eftir nokkr- ar vikur. Þú veist, að læknirinn liefir sagt, að þetta geti komið alveg tilfallandi. Jeg hefi reynl of mikið á augun, það er alt og sumt.“ Augu hennar þöndust út af liræðslu, en hún barðist við að halda röddinni æsingalausri með- an hún talaði. „Það er einmitt það, þú verður að hvíla augun. Og ef ])ú gerir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.