Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 15

Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Með ■ .' . ■ ’ ■ ’ 1 1 Wi., ■ • ■ ’V' ■ " 4 íiImíotD 1 er hægt aft * . ' kynnast. ■ \4 trúlofast. g “ giftast — 1 og svo ljósmyndar L 0 F T U R öll börnin á eftir. Ldííuf Nýja Bíó. J ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIII ■ IIIIIIIIIIIIIIHIllllllllllillllllIIB X m s m s m s f5 s Klæðið yður í Álafossföt á fjöllin. Skíðabnxur allar stærðir, ódýrastar. AFGREIÐSLA ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. ■ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiainifiimiiiB Tilky nning. Þar sem jeg, frá 16. þ. m., hætti störfum sem forstjóri h.f. „Veggfóðrarinn“, Kolasundi 1, þá tilkynnist hjer með að jeg tek að mjer alla vinnu viðvíkjandi veggfóðrara- iðninni, ásamt teppalögnum, og hefi mjer til aðstoðar 2 fullkomna vsggfóðrara. Öllum fyrirspurnum svarað í heimasíma mínum, 3456. VICTOR KR. HELGASON, veggfóðrarameistari, Seljaveg í). Samkvæmt ofanrituðu verður ósk um vinnu okkar svar- að í síma Victors Kr. Helgasonar veggfóðrarameistara, 3456. — VICTOR GUÐMUNDSSON, veggfóðrari. GUNNAR JÓNATANSSON, veggfóðrari. Sakadómaraskrifslofnrnar eru fluttar á Fríkirkjuveg 11, og verða símar skrifstof- anna eftirleiðis þessir: 5921 Rannsóknarlögreglan. 5922 Sveinn Sæmundsson, yfirlögregluþjónn. 5923 Guðlaugur Jónsson, lögregluþjónn. 5924 Sigurður Magnússon, löggæslumaður. 5925 Sigurður Gíslason og Kristján Jónsson. 5926 Baldur Steingrímsson, skrifstofustjóri. 5927 Valdimar Stefánsson, fulltrúi. 5928 Ragnar Jónsson, fulltrúi. 5929 Sakadómari. Bevkjavík, 15. mars 1940. Sakadómari. Börn í sveit að sumarlagi. Þau sveitaheimili, er vilja á n.k. sumri taka til dvalar heilbrigð kaupstaðarbörn á aldrinum 9—14 ára, geta sent skrifstofu Rauða Kross íslands í Reykjavík beiðni þar um. Ileiðninni verður að fylgja umsögn hjeraðslæknis, eða heilsuverndarstöðvar, ef slík stöð starfar í hjeraðinu, um heilbrigði viðkomandi heimilis. Þá geta og forráðamenn barna í Reykjavik, er æskja að koma börnum á ofangreindum aldri til sumardvalar á heilbrigðum sveitaheimilum, á sama hátt snúið sjer til skrifstofu Rauða Krossins. Beiðninni fylgi heilbrigðisvottorð frá Heilsuverndarstöð- inni í Reykjavík. Skrifstofa Rauða Kross íslands, - R.vík Frú Roosevelt verður oft að taka á móti gestum og taka í hendina á urmul af fólki. Hefir hún fundið s.ier upp vinnusparnaðaraðíerð við þetta og aðferðinni lýsir hún sjálf þannig: „Jeg fylgi viðkomandi með augunum, þegar hann er á leiðinni tii mín. Rjetti fram hendina áður en hann rjettir sína. Gríp fast um fingurna á honum, hlæ og segi eitt- hvað alúðlegt. Og teymi hann var- lega til hliðar um leið.“ Á þann hátt fær gesturinn ekki tækifæri til að fitja upp á samtali, en einmitt það vill frú Roosevelt varast, því að ann- ars niundi hún ekki komast yfir að heilsa öllum. • (Cavalcadc, London). Þrír kuruiir flugmenn komu á gistihús og dvöldu þar einn sólar- hring. Þegar þeir voru ferðbúnir, báðu þeir um reikninginn og hann var 30 krónur fyrir þá alla. Þeir borguðu tíu krónur hver og voru í þann veginn að fara út, þegar gestgjafinn uppgötvaði, að hann hafði reiknað sjer fimm krónum of mikið. Sendi hann nú drenginn með krónurnar til baka. Drengurinn stal tveimur krónum, en borgaði hverjum flugmanninum eina krónu. Þéir höfðu þannig borgað kr. 10 —■ 1 eða 9 krónur liver. 9 sinnum 3 verða 27 krónur, og þar við bætast 2 kr„ sem strákur- inn stal = alls 29 kr. En upphaf- legi reikningurinn var 30 kr. Hvað varð af einni krónunni? Jeg get lesið ]>að út úr augun- um á yður, hvað þjer hugsið um mig, ungfrú! — Æ, það var leiðinlegt. Það var alls ekki ætlun mín að styggja vður. Æfin líður fljótara hjó karl- mönnum en kveníólki. — Já, það er alveg áreiðanlegt. Þegar við giftum okkur, konan min og jeg, vorum við jafngömul. En nú er jeg fimtugur og konan mín 41.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.