Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 9

Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 það, þá skaltu sanna, að |>ú verður góður aftur. Jeg skal sækja lækninn í fyrramálið. ()g jeg skal hjálpa þér.“ Hann brosti. „Þakka þjer fvrir, Phyllis. Hver veit nema jeg verði orðinn góður á morgun. En nú verð- urðu víst að fara.“ Hún lagaði lil fyrir liann und- ir nóttina, bjó um rúmið og hjálpaði honum með alt, sem hún gat. „Jeg ætla að koma inn lil þín, jægar þú ert háttaður,“ sagði hún, „og lesa eittlivað fyrir þig'.“ Hann andmælti jjessu ekki og hún kom aftur eins og hún hafði sagt og sat hjá honum, jiangað til hann var sofnaður. Þá þrýsti liún yfirsænginni að honum, eins og móðir að harni sínu og lagð- ist sjálf fyrir á sófanum í hinu horninu á stofunni. Heimurinn og húsmóðirin máttu hugsa j>að, sem þau vildu. Þegar hann vakn- aði um morguninn, stóð hún við rúmstokkinn hans. Morgun- sólin var komin, en hún náði ekki til Henry. „Það er víst ekki nótl ennþá, Phyllis?” spurði hann og röddin titraði. „Nei, Henry“, luin varð að svara, „það er kominn dagur. Nú íetla jeg að skreppa lil læknis- ins.“ Læknirinn kom. Það var ekki vonlaust um I)ata, sagði hann. En ef — hann lagði mikla á- herslu á orðin ef mr. Wade fengi sjónina aftur þá mætti hann aldrei vinna nema við dags ljós. Þegar Phyllis fylgdi honum til dyra hjelt hann áfram: „Sannast að segja, ungfrú Len- ox, þá held jeg, að liann mundi aldrei fá sjónina i þessu lífi, en jeg liafði ekki brjóst í mjer til að segja honum j)að núna. Þeg- ar hann er farinn að venjasl myrkrinu ætla jeg að láta hann vita, ef vonlaust er um hata.“ Phyllis annaðist um hann að öllu leyti, og móðurtilfinningin, sem allar konur eiga, vaknaði smámsaman. Hún rjeð stúlkn lil þess að gera hreint, hún seldi hif- reiðina og hjelt utan um hvern cyri. Eignirnar voru ekki miklar en þó svo, að hann þurfti eklci að komast á vonarvöl fvrsta missirið. En fyrst og fremst reyndi liún að hrekja hurt á- hyggjurnar, sem settust að Hen- rv fvrst i stað. Það var nú til dæmis myndaflokkurinn, Berlr- and og Lissie. Ilann hafði gerl samning fyrir heilt ár og nú gal hann ekki staðið við hann. Til allrar lukku átli liann myndir fyrirliggjandi til næsta mánaðar, en hvað svo....? Phyllis hugg- aði hann og sagðisl skvldi húa ritstjómina undir, að hún yrði að verða sjer út um annan flokk, J)angað til hann gæti tekið lil starfa aftur. „En heyrðu, Phyllis," sagði hann daglega og á liverjum klukkutíma, „þú mátl ekki slíta þjer úl fyrir mig. Þú verður að flvtja og ef þú flvtur ekki, þá verð jeg að gera það.“ Hún svaraði með því að strjúka á honum hárið. „Henry minn, ef [)ú verður þægur |)á giftisl jeg þjer kan- ske.“ Og sVo hlógu þau hæði. Dagarnir urðu að vikum, vik- urnar að mánuðum og enn var öl! hirta horfin af augum hans. „Henry,“ sagði hún eitt kvöld- ið, „manstn að einu sinni spurðir þú mig, hvort jeg vildi verða konan þin? Jeg svaraði hálfkveð- inni vísu þá, en nú veit jeg, að jeg vil það. Og þú vilt þú eiga mig?“ Haiín ýtti frá sjer hendinni á henni. „Nei,“ sagði liann, „nei Phyll- is. það vil jeg ekki. Hvernig heldurðu að manni væri innan- hrjósts að taka við slíkri fórn?“ Hún sat þegjandi í nokkrar mínútur. tiu pund hverja. „Var það ekki vel selt?“ Hann hrosti og reiknaði í hug- anum. Það voru þrjú hundruð pund, og þrjú hundruð pund, sjáum til. . . . hve lengi gat hann lifað á þeim ? „Þangað lil þú hefir fengið sjónina aftur, Henrv,“ svaraði Iiún. Phyllis sjálf keptist meiri við sína vinnu en nokkru sinni áður, hann fór ekki í grafgötur um það. Hún fór á fætur í býtið á morgnana og vann langt fram á kvöld. Og hann var forvitinn langaði lil að vita, hvað hún væri altaf að gera. Jú, hún hafði feng- ið svo margar pantanir upp á siðkastið, þær komu hver eftir aðra. Nú var hún að teikna fyr- irmýndir handa stórri kventísku- verslun og það var nú vinna, sen) horgaði sig. „Þú erl alt of góð til að leggja þig i þesskonar vinnu, Phvllis,“ sagði hann stundum, „þú, sem „Svartmyndir ?“ sagði hann. „Eru þær merktar?1-1 ,,.Iá,“ svaraði stúlkan. „Það slendur Henry Wade i brúninni." „Hvað skyldu þær vera marg- ar?“ spurði hann. Hún taldi. „Jeg held, að þær sjeu luttugu.“ Henry hneig ofan í stólinn. „Jeg er Henry Wade,“ sagði hann. „Jeg hefi verið blindur lengi, en samt lieldur mynda- fiokluirinn álram að koma út. Scgið mjer frá öllu saman. Jeg veit ekkert um þetta.“ Og svo sagði hún honum frá, og hafði ekki lokið frásögninni þegar Phyllis kom inn i stofuna. Sjerstaklega hafði litli Tommi hrifið fólkið það var auðfund- io á öllum brjefunum, sem rit- stjórnin fjekk. „Litli Tommi. Ein ráðgátan enn. Hver er litli Tornmi?" „Nú, ])að er sonnr þeirra Ber- trands og Lissie.“ Phyllis, sem stóð í dyrunum, gaf stúlkunni bendingu og nú varð þögn. Eftir augnablik voru þau orðin ein og svo kom játn- ingin. „Hvað átti jeg að gera, Ilen- ry?“ spurði hún að lokum. „Þú gafst mjer hugmyndirhár og jeg teiknaði þær. I fyrstu vildi jeg ekki segja þjer frá þessu til þess að vekja ekki hjá þjer tálvonir. Og svo leið og beið, og jeg gat ekki komið mjer að þvi, að segja þjer neitt. En þetta hefir gengið svo vel. Og Tommi litli. . . .“ „Tommi!“ sagði hann.......... „Tommi litli. . . . jeg vildi óska, að jeg gæti sjeð hann. En.... heyrðu Phyllis. Jeg sje .... jeg sie. . . .“ Hann stóð upp úr stólnum. Geðhrifin höfðn gert krafta- verkið. Hann sá. Þokan levstist upp og hann sá bjarma, eins og morgunroða að skýjahaki. Og sjónsviðið stækkaði og stækkaði. Hanh fjell á knje við stólinn. „Tommi,“ hvíslaði hann. „Tommi! Manstu, að jeg sagði einu sinni, að ef jeg eignaðist nokkurntíma son, þá skvldi hann heita Tommi.“ „Já, þú sagðir [>að,“ hvislaði hún. „Skilur þú nú, að jeg elska þig. Þú sagðir móðurlega. Jeg elska líka móðurlega. Þig og Tomma. .Teg elska, Henry og það var blindan þín, sem kendi mjer að elska.“ Hann þrýsti henni að sjer. Og birtan kringum hann varð meiri og meiri, vtri birta, seni samein- aðist hinni innri. . . . Knsk kona, sem hafði lekið að sjer að véra siðgæðisvörður í þorpi einu, bar það á verkamann einn, að hann væri farinn að drekka, vegha ]>ess að hún liafði „með eigin aug- um“ sjeð hjólbörurnar lians fyrir utan veitingalcrá. Maðurinn reyndi ekki að afsaka sig, en um kvöldið skildi hann hjólbörurnar eftir fyrir ulan dyrnar hjá frúnni og' ljet þær standa þar alla nóttina. (The Countryman, London). - Smásaga eftir John Parker - „Henry Wade,“ sagði hún loks, „þá ætla jeg að biðja þín i siaðinn. Vilt þú ....“ Hann þrýsti höndunum að evr- unum á sjer til að heyra ekki. Svo stóð hánn upp og reikaði út að glugganum. Hann rataði þang að með því að ganga á hljóðið frá götunni. „Phyllis, þú verður að lofa mjer að minnast aldrei á þetta framar.“ Og hún lofaði því. Nú leið mánuður eftir mánuð og Henry Wade fór að verða ljóst, að nú yrði að taka til nýrra ráða, því að það var farið að saxast á peningana í hankanum. En hvaða ráða? Þá var það, að Phyllis nnindi eftir svartlistar- myndunum heilum lilaða af svartlistarmyndum, sem voru ó- seldar. Wade hafði fyrrum ætlað sjer að hafa sýningu á þeim, en nú.... „Þú getur selt þær,“ sagði hún, „þó það sje í sjálfu sjer leiðin- legt, að láta þær fara út um hvippinn og Iivappinn, jafn góð- ar og þær eru.“ „Þú veisi, að jeg má lil að selja þær, Phyllis. Og þó jeg selji þær, þá kemur einhverntima sá dag-, ur, að jeg verð þjer lil byrði.“ „Æ, hara að jeg gæti teiknað,“ andvarpaði hann. „Jeg liafði höf- u'ðið fult af Bertrand og Lissie. Já, þú veist það, jeg hefi sagl þjer það áður.“ Hún vissi það. A hverju kvöldi hafði hann verið að segja henni frá ágætum nýjum lmgmyndum, siðan liann varð hlindur. „.Tæja, það er þá hest að jeg selji svarmyndirnar.“ Eftir tvo daga kom hún með gleðilegar frjettir. Myndirnar voru alls tuttugu og liún hafði þegar selt tíu af þeim fyrir þrjá- gætir orðið svo mikil listakona. Eiginlega ættir [)ú að flytja hjeð- an. Jeg veit, Phyllis, að þú ættir að gifta þig jeg veit enga manneskju, sem gæti gert mann hamingjusaman hetur en þú.“ Hún andvarpaði. „Þú veist, að jeg liefi spurt þig, Henrv. . . . Það er satt, við meg- um ekki minnasl á það.“ Hún stóð upp og gekk til hans. Og svo laut hún niður að honum og kysti hann i fyrsta skifti. Og svo kom dagurinn. . . þeg'- ar Henry Wade fjekk fyrsta stóra taugaáfallið síðan hann misti sjónina. Hann sat við glugg ann sinn þegar liann heyrði rödd hak við sig. En það var ekki Phyllis. Samt var þetta ung stúlka, eftir röddinn-i að dæma. Hún spurði eftir mr. Wade. Hann stóð upp. „Jeg lieiti miss Feltham," heyrði hann hana segja, „og jeg er hingað komin til þess að hitta mr. Wade. Það er út af mynda- flokknum Bertrand og Lissie. Hann lmeigði sig. „Jeg er hlindur. Það er rjetl. Og þjer vitið, að jeg get ekki slaðið við samninginn.“ „Nei, nú hotna jeg ekki í neinu,“ heyrði hann að hún sagði. „Flokkurinn gengur ágæt- lega, eins og hann hefir altaf gert, og jeg er send hingað af húshónda mínum lil þess að spyrja um, livort við gætum ekki fjölgað mvndunum, svo að þær kæniu tvisvar í viku. Nei, en hvað þetta eru fallegar svartlist- armyndir.“ Hún hafði rekið augun i mynd- irnar, sem Phyllis þóttist hafa selt fyrir mörgum vikum. Myndaflokkurinn og svart- myndirnar! Hann gat ekki trú- að sínum eigin eyrum. Voru þau farin að bila líka?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.