Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 10

Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 10
10 F A L K 1 N N Þetta er litil saga í þremur mynd- um, um það hvernig Pjesi fór að milda hana mömmu sína o'g slapp við flengingu fyrir blómsturkrúsina. að hafa brotið REYNIÐ ÞIÐ NÚ AÐ GETA! Úrsmiðurinn var loppinn og misti úrið ofaná gólf, svo að úrskífan hrotnaði í fjóra parta. Þegar úrsmið- urinn fór að athuga brotin, sá hann sjer til mikillar furðu, að súmman af tölunum á hverju hroti var 20. Jeg skal taka að fram, að það voru rómverskar tölur á úrinu. Vilj- ið þið nú finna, hvernig skífan hef- ir brotnað? Ráðning kemur í næsta blaði. HLAUPASKAUTAR. 1 þetta verkfæri þurfið þið þrjá skauta og gamall hlaupahjól, en það er ekki nema grindin úr því, sem þið notið, og ef ]>ið eigið ekki hlaupahjól þá getið þið smíðað grindina sjálf, eftir myndinni. Fram- gaffallinn er heygður út til hliðanna og festur með ronöglum á þverfjöl- ina B. Undir endana á þverfjölinni setjið þið tvo klossa, S, sem eru liæfilega stórir til að festa skautana á þá. Loks festið þið klossa með skauta aftast á hlaupafjölina, þar sem bakhjólið var áður. Til þess að gela sparkað og náð viðspyrnu á hálum ís þurfið þið að hafa mann- brodda á vinslra fæti. Ef þið eigið hann ekki til getið þið notað klossa með nöglum niður úr og fest liann með ól neðan i skóinn. Stúdentinn kemur inn á skrifstofu til prófessorsins, sem vitanlega er viðutan, eins og allir skrítlu-prófess- orár. Prófessorinn heilsar vingjarn- lega og segir: - Hvernig líður föð- ur yðar? En svo sjer hann á stúdentinum, að hann muni hafa hlaupið á sig, og man nú, að faðir stúdentsins er dáinn fyrir löngu. Svo að hann bæt- ir við út úr vandræðum: — Eða er hann dauður ennþá? Ungur maður kemur inn til gull- smiðsins. — Hvað þóknast yður, herra minn? — Ehe.... eh. . . . hm.... ja . . . . hm. . . . jam. . . . mja. . . . — Nú trúlofunaríiringa. Gerið þjer svo vel, hjerna.... Copyright P. I. B. Box 6 Copenhogen — Húsbœndurnir verða að afsaka, að það stóð dálítið á mjer, en je<j var í miðri morgunleikfiminni, þeg- ar þið hringduð. — Hefirðu keypt þjer nýjan bað bol? - Já, það kom gat á hinn. NÝR LEIKUR._________ Ensku sjóliðarnir hafa fundið upp nýjan leik sjer til skemtunar. Þeir marka hring á þilfarið og linappast margir saman innan í honum og reyna svo að ýta hver öðrum út fyrir. En þar stendur varðmaður með keyri og Iemur í tærnar á þeim sem koma út fyrir hringinn. Ef þið reynið þennan leik, þá ætla jeg samt, að ráðleggja ykkur að hafa ekki keyrið of þungt, því að annars hýð jeg ekki í tærnar á ykkur. , \ 1 Nr. 592. Aciamson hittir markið. * Allt með íslenskiiiti skipuiii! * Allt með islenskum skrpum1 «fi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.