Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 12

Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N 00^ -tFnöRt- ^01 j SUNDRUÐ HJORTU Skáldsaga eftir Blank Eismann 21. ©^BE aB^gKstlalÉTöW] ii t undir eyru. „Við hin getuin nú dregið frá og lagt saman lika.“ Sonja Jegorowna skalf af bræði, þegar iiún setlist aftur inn í bifreiðina sína. Ef hún hefði komist í færi við harónessuna, sem hún forðum liafði verið herbergisþerna Jijá, Jiefði hún viljað kyrkja liana í greipum sjer, með köldu blóði. Henni var það að kenna, að Boris Petrovitsj forsmáði liana, og nú gat farið svo, að hún misti Walter Eysoldt liennar vegna. Hatrið logaði upp í henni. Stofustúlka Sonju kom hlaupandi út að bifreiðinni, er liún sá liana koma. Sonja tók ckki eftir, að stúlkan var að mynda sig til að segja lienni eittbvað. Hún ýtti lienni til hliðar, svo að það munaði minstu, að liún misti jafnvægið, fleygði kápunni sinni i ganginn og spyrnti stofuliurðinni upp á gátt. „Þú — hjerna?“ Hár maður og kinnfiskasoginn stóð upp ár sófanum, andlit lians var náfölt og í al- gerðri mótsetningu við hrafnsvart hárið, sem var greitt niður á enni. „Hafðirðu ekld búist við mjer? Jeg sím- aði þjer, að jeg mundi koma.“ „Jú, jeg vissi að þú mundir koma en „En jeg liefi víst komið á óheppilegum tíma. Þú ert auðsjáanlega i vondu skapi núna.“ „Sparaðu þjer þennan liæðnihíátur, Nik- ita. Mjer er ekki hlátur i hug. Reyndu að geta hvaða manneskju jeg sá áðan!“ „Það er helst á þjer að sjá, að þú hafir sjeð afturgöngu.“ Sonja lægði röddina. „Jeg hefi sjeð liana, sem við höfum bæði svarið hefnd, Nikita. Hún á heima hjer i Berlín.“ Augnaráð Osinskis varð djöfullegt. „Bar- ónessuna?“ Sonja kinkaði kolli, en Osinski þreif i Iiandlegginn á henni. „Segðu mjer fljótt. Jeg verð að fá að vita það alt. Hvar hefir þú sjeð hana? Ertu viss um, að það sje hún?“ Sonja valdi engin blíðuorð lil þess að lýsa atvikunum að þvi, er hún sá barónessu von Franzow. Enda leyndi það sjer ekki á mál- fari hénnar, að hún var ljelegrar æltar, þvi að öll verstu orð málsins ljeku henni á tungu. En Osinski ofbauð ekkert, og „málblóm" hennar ekki heldur. Þvi æstari og ákafari sem hún varð, þvi rólegri v'arð hún. Þegar hún liafði lokið máli sínu kveikti hann sjer í sígarettu, fleygði eldspítunni á gólfið og sagði: „Nú skal jeg segja þjer nokkuð — jeg hefi stórar ráðagerðir með höndum, sem ekki aðeins verða okkur til mikils hagnaðar, heldur gefa okkur ágætt tækifæri til að hefna okkar á barónessunni.“ „Jeg er lirædd um, að þú treystir þjer ol' vel, Nikila,“ sagði Sonja vandræðaleg. „Þú mált treysta því, að þess verður ekki langl að bíða, að þú fáir að njóta hefndar- innar. Sestu!“ Hann ljet liana setjast hjá sjer og pískr- andi fór hann að segja henni frá áformum sínum. 19. KAPlTULl. Aldrei liafði Walter Eysoldt vandað sig hetur, er hann var að raka sig, en hann gerði í dag. Og liann var lengi í vafa um, livaða föt liann ætti að fara í, en loks valdi hann þau, sem honum fanst, að best bæfðu þeim degi, sem átti að verða mesti gæfudagur á æfi lians. Hann hnýtti hálsbindið vandlega og skoð- aði sig lengi í spegli áður en bann fór út úr svefnherberginu. Þegar bann kom ofan í liorðstofuna voru þær báðar sestar, móðir bans og Natasja. Móðir lians var íbyggin á svip, er hún rendi til hans augunum. Hann lijelt lengur í liend- ina á Natösju en hann átti vanda til, og reyndi að láta hana liorfast i augu við sig. En hún virtist ekki taka neitt eftir þvi hún helti í kafffibollann lians eins og hún var vön, rjetti lionum sykur og rjóma og talaði um daginn og veginn. Eysoldt fanst hann ekki geta haft augun af mjallhvítum og fallegum höndunum á henni og hjarla harís barðist ákaft. Á morgun undir eins á morgun átti gullhringur að prýða þessa fallegu liönd - og í dag — undir eins í dag, ætlaði hann að kyssa þessar rjóðu varir. Um þetta var hann að hugsa, er hann horfði á hana og hlustaði brosandi á rödd hennar. En þegar hún kom inn á einkaskrifstofu hans tveimur klukkutímum síðar, þá var hann kominn í bobba. Margan hættulegan andstæðing hafði hann kveðið í kútinn með orðfegurð sinni og mælsku, en nú var hann óviss og vandræðalegur. Natasja virtist ekki hafa hugniy.nd um Jivað honum var í hug. Hún settist á sinn stað, lagði slcrifblokkina fyrir framan sig og tók upp blýantinn og beið þess, að hann færi að lesa fyrir. Nú varð steinhljóð i nokkrar sekúhdur. Þá sagði Eysoklt með annarlegri rödd: „Við hlaupum yfir útlendu brjefin i dag, ungfrú Natasja. Jeg ætla að lesa yður yfir endanlega árangurinn af siðustu uppgötv- un minni.“ „Svo að uppgötvunin hefir tekist?“ spurði hún með áhuga. ,,Fullkomlega.“ „Jeg óslca yður til hamingju, doktor! Það er þá svo að skilja, að þjer getið lagt undir yður heimsmarkaðinn með þessu nýja kvaladeyfandi meðali ?“ „Ef það reynist svo, sem ástæða er til að lialda og það hefi jeg ekki neina á- stæðu til að efast um verður þetta nýji lyf mjög eftirspurt.“ „Og líka erlendis?“ Hann kinkaði kolli. „Lika erlendis. .Teg hýst meira að segja \ið nxeiri sölu þar en lijer í landi.“ „Bara að enginn nái nú í uppskriftina og fari að l'ramleiða það líka, á síðustu stundu.“ Hann leit á liana og virtist verða dálítið forviða. „Hvernig dettur yður það í hug, Natasja?" „Jeg hefi einu sinni heyrt dæmi um, að það hafi verið þannig.“ Hann brosti karlmannlega. „Það eru aðeins tveir menn i öllum heiminum, sem vita hvernig þetta lyf er framleitt, nefnilega Marchall prófessor og jeg. Og nú skuluð þjer verða sú þriðja. Þá skiljið þjer vist, að jeg er svo handviss um, að uppgötvun mín kemst ckki á annara vit- orð.“ Natasja kinkaði kolli og laut niður yfir pappírsörkina. Eysoldt doktor var á báðum áttum. Átti hann ekki fremur að láta þetta bíða og bera upp fyrir henni spuringuna miklu und- ir eins? Hún var svo yndisleg þarna sem hún sat álút yfir borðið, þannig að böl'- uðið bar við gluggann og hárið ljek um grannan hálsinn. Bara að hann þyrði að faðma hana að sjer og kyssa hana formálalaust! En hann óttaðist, að hún mundi verða hrædd ef hann sýndi svo mikla áslríðu. Hann þóttisl geta lesið það í augum hennar, að hún þekti ekki hina ástríðufullu, brennandi ást, og að það vrði að vekja tilfinningar henn- ar smátt og smátt. Hann fór að lesa henni fyrir, til þess að spekja skapsmuni sina og ásetti sjer að láta þann lestur verða eins og formála að bónorðinu. Natasja fylgdist vel með. Það kom roði í kinnar henni. Við og við skaul hún inn spurningum, sem sýndu, hve mikinn áhuga hún hafði á efninu. Evsoldt doktor hreifst af jiessu. Hann gekk um gólf og las fyrir stuttar en skýrar setningar. ,Hún Jióttist geta ráðið jiað af raddhreim hans, hve glaður og liróð- ugur hann væri af uppgötvuninni. Þegar hann hafði lesið síðustu setninguna, stað- næmdist hann við stólbakið, fyrir aftan Nalösju. Með tindrandi augum horfði hann á fallegan hálsinn á henni, og nú gat hann ekki ráðið við tilfinningar sinar lengur. Hann laut niður og þrýsti vörunum að hálsinum á henni. Hún hrökk við og spratt upp úr stóln- um. Ótli skcin úr augunum og kinnarnar voru náfölar. Hún rjetti frá sjer hendurn- ar, eins og hún ætlaði að verja sig. Hann rjetti líka fram hendurnar eu hún hörfaði undan og sagði lágt. „Hvernig datt vður í hug að gera þetla, doktor?“ „Natasja, vitið þjer ekki, hafið þjer ekki tekið eftir því, allan þennan tíma, að jeg elska yður? Síðan jeg hitti yður fyrst er jeg orðinn allur annar maður. Nú dreymir mig aðeins um það, að eignast skemtilegt

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.