Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 29.03.1940, Blaðsíða 13
F Á L lí 1 M N 13 Menn, sem heimurinn talar um. Risto Ryti, forsætisráðherru Finna. Saradjof/lu, utanríkisráðherra Tyrkja. Heinrich Himmler, þýski S. S. foringinti, sem stjórnar heim- flutningi þýskra þjóðernis- minnihluta. Tanner, utanrÍkismálaráðherra Finna. Krossgáta nr. 324. Lárjett. Skýring. I persónufornafn. 4 brotiií. 10 vind. 13 mannsnafn ef. 15 baunin. 10 högg. 17 einstæða. 19 eldiviöur. 20 sjávarfalli. 21 vegur. 22 manns- nafn. 23 missa. 25 vörur. 27 fæða. 29 skátar. 31 sögustaður. 34 frum- efni. 35 landi. 37 tök. 38 læp. 40 nöglum. 41 titill. 42 ónefndur. 43 nudd. 44 dýpi. 45 ráfar. 48 skemd. 49 frumefni. 50 kvenmannsnafn. 51 þýfi. 53 frumefni. 54 stjörnu. 55 röng. 57 óhrein. 58 úrgangur. 60 hyggjum. 61 gróður. 63 ósljettu. 65 matur. 66 afbrot. 68 maður. 69 vaxa bh. 70 örðugar. 71 virðing. Lóðrjett. Skýring. 1 gats. 2 samlyndi. 3 óregla. 5 frumefni. 6 geta. 7 fuglum. 8 mæli. 9 frumefni. 10 dýrka. 11 hæna. 12 farmur. 14 fuglum. 16 geymurinn. 18 fyrirmenn. 20 dýr. 24 ábreiðu. 26 þvottafat. 27 innfita. 28 ilát. 30 liilla. 32 rák. 33 helgan mann. 34 hyggur. 36 hátíð. 39 fyrir utan. 45 huldum. 46 fornskáldi. 47 jarðávöxtur. 50 jurt. 52 rík. 54 spekingur. 56 heils- ám. 57 dreifa. 59 risa. 60 kyn. 61 reykur. 62 hluta. (54 eiginleika. 66 titill. 67 goð. Lausn á krossgátu nr.323 Lárjett. Ráðning. 1 orf. 4 blesönd. 10 hró. 13 kóll'. 15 sióra. 16 gjör. 17 starf. 19 stó. 20 hrasa. 21 skal. 22 arf. 23 jálk. 25 snös. 27 hóll. 29 kr. 31 starfsemi. 34 Be. 35 rauk. 37 nötur. 38 troð. 40 aðla. 41 dr. 42 La. 43 tagl. 44 Nil. 45 beislum. 48 fræ. 49 er. 50 liey. 51 kát. 53 at. 54 hur'r. 55 atóm. 57 saggi. 58 raman. 60 launi. 61 oki. 63 ragar. 65 ofsa. 66 hraði. 68 tása. 69 fit. 70 vetrung. 71 lak. Lóðrjett. Ráðning. 1 oks. 2 róts. 3 flaks 5 LS. 6 Elsa. 7 sótraft. 8 öróf. 9 Na. 10 hjall. 11 rösk. 12 órg. 14 franska. 16 grálitt. 18 flöt. 20 hjóm. 24 Akranes. 26 Sandeyri. 27 heraukar. 28 meðlæti. 30 raðir. 32 röri. 33 sull. 34 bogra. 36 ull. 39 raf. 45 bergi 46 skálkar. 47 mátar. 50 liugna. 52 tómat. 54 haust. 56 magál. 57 safi. 59 nasa. 60 lof. 61 ort. 62 iðu. 64 rak. 66 He. 67 In. heimili með yður, Natasja. Það eruð þjer, sem hafið vakið þessar góðu óskir hjá mjer yðar vegna sit jeg nú heima hjá mjer á kvöldin og er hættur að kæra mig um hinar fölsku skemtanir, sem jeg hafði svo gaman af áður — yðar vegna hefi jeg unnið af svo miklu kappi að uppgölvun minni yðar vegna gleðst jeg svo yfir þvi, hve hun verði arðvænleg. Viljið þjer verða mín unnustan mín og innan skamms konan mín?“ Ilún lilustaði á hann með augun aftur. Kiprurnar í munnvikunum sýndu, að hún var i mikilli geðshræringu. Meðan hann var að tala, velti hún sífelt fvrir sjer spurn- ingiinni: „Hverju á jeg að svara lionum? Ilverju get jeg svarað honum?“ Meðan hún lilustaði á ástarjátningu hans kom endurminningin um Boris Petrovitsj lifandi fram i hugskoti liennar og hún fann það með óbifandi vissu, að lmn elskaði hann og gal aldrei elslcað nokkurn mann annan. Kn hann var tapaður henni fyrir fult og alt hún mundi aldrei sjá hann framar liann var kvæntur .... Átti hún ekki að laka boðinu fegins bendi og heitbindast þessum manni, sem hún virti og þótti vænt um? Hjá lionum fengi hún heimilið, sem hún þráði og þyrfti aldrei að líða skort framar. „.... viljið þjer verða elskuð konan min?“ spurði hann og' nú beið liann eftir svarinu. Gat hún svarað já? Átti hún ekki fyrst að segja bonum frá þvi í einlægni, að það væri annar maður, sem hún elskaði? Átti Evsoldt doktor ekki skilið að vera elskað- ur sjálís síns vegna, en ekki vegna þess, að liarin átti skemtilegt heimili? „Natasja, svarið þjer mjer viljið þjer giftast mjer?“ endurtók hann. Hún stamaði án þess að líta á hann: „Jeg get ekki. ... jeg. . . . það væri rangt af mjer. Jeg má ekki — ekki lofa því.“ Hann slepti hendinni á henni, sem liann bafði gripið. „Þjer segið nei — ? Rödd hans var svo döpur, svo full af sársauka, að hún kendi i brjósti um liann. „Þelta kom svo óvænt, doktor.“ „Ef yður þætli vænt um mig, þá mundi þetta ekki hafa komið yður á óvart,“ sagði liann og gekk út að glugganum. Natösju fanst gólfið siga undir fótum sjer. Henni var það ljóst, að ef hún hafn- aði Eysoldt mundi hún ekki geta verið hjá honum og móðir hans framvegis. Qg þá hyrjaði baráttan fvrir tilverunni á ný. Ef til vill mundi lienni reynast það auð- veldara að fá stöðu framvegis, en þá ætti hún ef til vill á hættu, að liúsbóndinn yrði ástfanginn af henni og bæði hennar. Ilún var ung og falleg. Átti hún þá aldrei að gifta sig haida áfram að lifa einmana og heimilislaus? Skyldi það vera erfitt að læra að elska mann eins óg Eysoldt doktor? Hann var vinur hennar og hún virti hann mikils í öllum greinum. Ef hún yrði konan hans gæti hún ef til vill gleymt Boris Petrovitsj og öllum draumum um gæfu við lians blið. - Og jafnvel þó að hún yrði ekki eins gæfusöm og liana hafði dreymt um, við hlið Evsoldls, þá gæti hún ef til vill gert þennan ágæta mann bamingjusaman. Það var þetta sem bún treysti. Og hún brosti við tilhugsunina. Hún gekk til lians, einráðin i þvi að segja Iionum æfisögu sína vonbrigðin viðvíkj- andi Dimitri von Platonoff og þrá sina eft- ir bjargvætti sínum, Boris Petrovitsj. Og svo gæti hann sjálfur ákveðið hvort liann vildi giftast henni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.