Fálkinn


Fálkinn - 12.04.1940, Side 7

Fálkinn - 12.04.1940, Side 7
F Á L K 1 N N / T NÝTT, ÍTALSKT ORUSTUSKIP. Myndin er af ítalska orustuskip- iuu „Impero“, sem nýlega hljóp af stokkunum í Genúa. „Impero" er eitt fjögurra orustuskipa, 35.000 smálestir, sem ítalir eru að koma upp. Tvö eru komin áður. Aö ofan t. Ii.: Afleiðingar einnar af hinum ægilégu loftárásum Rússa á finskar horgir. Hjer er það hærinn Oulu, sem orðið hefir fgrir árás. Þessir Finnar þutu í ofboði imt í hús sín, til að bjarga því, sem bjarg- að varð. Þeir sluppu með naum- indum undan brennandi og hrynj- andi húsunum, og árangur tilfæk- isins varð ekki meiri en svo, að þeir gátu, komið björgunargóssinu á skiðasleða. En það var nú aleiga þeirra. Að neðan t. h.: Þýsk flugvjelasveit brunar áleiðis að takmarki sínu. Þetta eru hinar frægu Me. 109-flugvjelar. HUItT MEÐ ÞOKUNA! Frakkinn Triaire ætlar aó losa London við hina frægu þoku. Þykist hann hafa fundið upp áhald, sem gitypir alt sótið úr reykháfunum, eu sótið er ein aðalorsök þokunnar. Hjer sjest maðurinn með áhald sitt á hótels-þaki einu í London.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.