Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 5

Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Lyfsalinn Parmentier, sam hafði kynst kartöflunum í Hann- over og sjeð fólk leggja þær sjer til munns, ráðlagði stjórninni að hefjast þegar lianda um kartöflu- rækt. Stjórnin fjekk lyfsalanum stóra landspildu að gera tilraun- ir á, og þær tilraunir gáfusl á- gætlega. En aðeins einn galli var á öllu saman: Fólk vildi ekki leggja sjer kartöflurnar til munns. En þá tók Parmentier það til bragðs, að liann auglýsti um alt, að liann yrði að láta halda vörð um kartöflur sínar, svo að þeim væri ekki stolið. Það hefðu nefnilega einhverjir stolið frá honum kartöflum, og þeir væru ólmir i meira. Þessvegna yrði nú stranglega refsað fyrir að stela kartöflum. Þetta hafði vitanlega þau áhrif, að nú fóru ýmsir að koma, til að stela kartöflum, því að forboðna eplið er jafnan sæl- ast. En varðmennirnir lokuðu öðru auganu og voru ósjáandi á Jiinu. Á þennan hátt varð kartafl- an vinsæl i Frakklandi. 1 Englandi, sem var fyrsla lcartöflulandið austan Atlanls- Jiafs, gengur kartaflan undir nafninu „potato“. Um uppruna þess nefns er eftirfarandi saga: Þegar Spánverjinn Pizarro lagði undir sig Perú, fór liann fram gegn Indíánum með mik- illi grimd. Einn daginn ætlaði liann að taka einn liöfðingja þeirra af lífi, að dóttur Jians á- sjáandi. En þá gekk einn af liðs- foringjum Pizarros á milli með hrugðnu sverði og liindraði af- tökuna. Var liann tekinn hönd- um og dreginn fyrir herrjett. Hann var dæmdur til dauða. Þessari liörðu refsingu —1 að liáls liöggvast — var aðeins beitt við þá Spánverja, sem rjeðust á landsmenn sína, að innfæddum mönnum viðstöddum. En þess- um liðsforingja, Don Pedro hjet liann, tólvst að flýja. Dögum sam- an reikaði hann um eyðimerk- urnar og var að örmagnast al' sulti. Loks liitti hann höfðingj- ann, sem hann hafði bjargað, og dóttur lians. Lifðu þau á jurta rótum og ávöxtum. Don Pedro þótti mest varið í rótarlmúðana, sem hann fjekk lijá þeim feðg- inunum; voru þeir grafnir upp úr jörðinni. Það var nóg til af þeim. og Pedro fjekk eins og Jiann vildi. Dvaldist liann i flokki þessa indiánahöfðingja í tvö ár. Þegar Pizarro misti völd þorði Don Pedro að koma fram úr fylgsnum sínum á ný. Tók dótl- ir höfðingjans skírn og Don Pedro giftist lienni. Hún hafði lieitið Batata, en breytti nú um nafn og nefndist Juana. En fyrra nafnið er talið sama orðið og potato. — Þessar viltu karl- öflur voru eklci stærri en hnetur og það Jjorgaði sig varla að rækta þær.Það var prófessor einn i Wien, sem hætti kartöflutegund- irnar og gerði þær stærri og' nær- ingarmeiri, og á síðari árum hafa margir unnið að því sama. Nú li vi li iir,\ imI;i í rjettir Thorben Hjelm c/reifi (Aage Föms) og greifadóttirin i Steinholti (Marguerite Vibg). Þan eru aö tala um búskapinn. Danska leikkonon Marguerite Vibg leikur aSalhlutverkið í kvikmynd- inni ,,Greifafrúin í Steinholti“. —• l'etta er gamanmynd og á, aö sögn, mjög vel við Marguerite Viby. Þessi unga greifafrú, sem hún leik- ur hjer, hefir dvalið nokkur ár í Ameriku og kemur nú heim á œttar- óðal sitt eftir þá útivist. Hún hlakk- ar mjög til þess að hitta aftur móð- ur sína og gamla greifann, afa sinn. llún hefir i huga bollaleggingar um dýrlegar veislur lieima á óðali og ntargan góðan fagnað. En lieldur verður þó lítið úr framkvæmdum, þegar heim kemur, því að hún kemst að raun um, að þar gengur alt á trjefótum. Afi hennar lætur sjer standa á sama um alt annað en það, að rannsaka sögu ættarinnr. Greifa- dóttirin ákveður því að láta hendur standa fram úr ermum og reisa bú- skapinn úr rústum. En það er hægra sagt en gert, og loks þykist hún sjá, að ekkert geti hjálpað annað en það, að hún kræki í rikan eiginmann. Henni dettur strax í liug nágrann- inn, Jörgen greifi Hjelm, en hann hefir þá til allrar óhamingju skotið sig tyfsaladóttur í næsta bæ. En nú kernst skriður á söguna og endir- inn er öðruvísi en margir halda framan af. eru til ótal kyn og afbrigði af kartöflum og ler það eftir stað- ltáttum og loftslagi, livað hest þrífst á hverjum stað.--------- Hjer á landi var farið að rækta kartöflur á 18. -öld, en það fór liægl framan af og í sumum hygðum landsins var kartöflu- rækt sjaldgæf fram undir lok síðustu aldar. Og ekki er það fyr tn nú, að landið hefir nokkurn- veginn framleiðslu, sem nægir eftirspurninni. Ivartöfluræktin liefir stóraukist allrasíðustu árin, og með tilraunum og leiðhein- ingum fróðra manna hefir tekisl að finna þau afhrigði, sem hest lienta íslenzltu loftslagi. Kartöflu- ræktin þarf enn að aulvasl, því að markmiðið á elcki eingöngu að vera það, að losna við erlend kaup á kartöflum, heldur auka kartöfluneysluna um helming og spara á þann liátt kornvörukaup. Dýr bifreið í sjóinn. Stúlka ein frá Ameríku hafði ætl- að sjer í skemtiferðalag til Evrópu s.l. sumar og sendi bifreiðina sína á undan sjer til Frakklands. En vegna ófriðarblikunnar frestaði hún ferð- inni og bað um að mega láta hil'- reiðina híða sín í Frakklandi. Fjekk hún þau svör til baka, að bifrciðin fengi því aðeins að híða þar, að eigandinn greiddi toll af henni. Þetta þótli stúlkunni meinbægni og hún þyktist við. Skipaði hún að láta Jeoffreg Lgnn og Priscilla Lane. Fjórar dætur. Þessi mynd var sýnd lijer á Nýja Bíó um daginn og þótti skemtileg. 1 lienni ljeku systurnar þrjár, Lola, líosemary og Priscilla Lane. í upp- hafi var fil l>ess ætlast, að fjórða systirin Leola ljeki þarna líka, en leikhússsamningur kom i veg l'yrir það. Myndin var gerð eftir sögu eftir Fanny Hurst, um fjórar systur, sem allar verða ástfangnar af sama manni. Hann er leikinn af Jeoffrey Lynn. taka bifreiðina og sigla með liana úl á Ermarsund og sökkva henni þar fyrir borð! Þessu var lilýtt og nú liggur bifreiðin vönduð Ca- dillac-bifreið, sem kostaði JS.OOO krónur, á hafsboti í Ermarsundi. Ljóti andarunginn. Allir kannast við hinn stórum snjalla kvikmyndaleikara Walt Dis- neg, sem frægastur er fyrir „Mjall- hvítu og dvergana sjö.“ Hann hcldur áfrani að leikna æfintýrakvikmynd- ir og hefir nú gert mynd eftir hinu fræga æfintýri H. C. Andersens, „Ljóta andarúnganuin“, og er sagt, að lionum hafi tekisl snildarvel að sýna æfintýrablæ í fögrum litum. tiann fylgir æfintýri Andersens ná- kvæmlega, en þó leyfir hann sjer að breyta dálítið til á einum stað, en það er það, að andapabbi hefir mjög illan hifur á andamömmu, þegar hann verður þess var, að ung- inn er af svanakyni! — Auðvitað lýsir Walt Disney htutunum á sinn eigin frumlcga hátt, en þó er það visl ekki að efa, að sist dregur myndin úr frægð og áliti II. C. An- dcrsens sálaða.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.