Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 10

Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N VHG/Vtf LEÆNbURMIR Prjónandi strákar. Hvernig er það meS ykkur, dreng- ir, kunnið þið að festa á ykkur tölu, ef mikið liggur við? Eða þá að rifa saman gat á blússunni, ef þið liafið lent í miklum átökum? Sjálfsagt mundi hún mamma ykkar verða því fegin, ef þið kynnuð þessar listir. í Englandi er nú búið að taka handavinnu inn í barnaskólanámið, og sjáið þið einn skólabekkinn vera að prjóna sokka handa sjóliðunum. Strákarnir virðast skemta sjer vel. Ilver veit nema að handavinnan og prjónaskapurinn verði iika bráð- um ófrávikjanlegur liður í barna- skólanámi hjer á landi. Það væri þvi skynsamlegt af ykkur að fara að æfa ykkur, enda er það oft mjög svo óþægilegt að kunna ekki eitt- hvað svolitið í ýmsum þeim störfum, sem kvenfólkið hefir nú eitt með höndum. I tíð feðra okkar og afa kunnu margir karlmenn að prjóna og þótti engum mikið. Auðvitað kunna þaö ýmsir enn, en ekki nærri því nógu margir. Gáfnapróf. Járnbrautarlestin rennur inn á stöð ina.en á hliðarsporinu standa tveir vagnar, sem á að skeyta inn í lest- ina. Hvernig á lestin að taka vagn- ana, svo þeir komi i rjettri röð eftir númerum? Skíði í hernaði. Það hjálpaði Finnum eigi hvað síst í hinni frækilegu vörn þeirra gegn Rússum, live góðir skíðamenn þeir eru. Þið getið hugsað ykkur hvé mikils virði það er, að geta komist áfram í ófærð, þar sem hvorki járnbrautarlestir, bilar eða hestar geta komist úr sporunum. Gamelin fyrv. hershöfðingi Frakka, sem sjálfur hefir stjórnað hersveit skíðamanna í Alpafjöllum hefir lok- ið miklu lofsorði á finsku skíða- mennina Ijet hann þess getið, að Finnar hefðu borið hærra hhit i skærum við Rússa árið 1590 og hefði átt það að þakka kunnáttu sinni á skíðum. Hann sagði líka frá því, að í franska hernum fengi Alpaherinn Iveggja mánaða námskeið í skíða- göngu. Fyrsta hálfan mánuðinn væru kcndar undirstöðureglurnar, en eftir mánuð áttu menn að vera orðnir fullnuma. En eftir tvo mánuði áttu menn að geta farið 00 kíómetra á dag í fjallendi með venjulega her- mannabyrði á bakinu. krítl u r. —■ Nei, jeg veit ekki hvad'an börn- in koma. Og ef jeg vissi j)að, þá mundi jeg óðara endnrsenda þig jxtngað. verðum þá að konm aflur á nmrgun! Nei, heillin min. Nú tekur i hnúkana. Láttn lokið vera kgrt á kaffikönnunni — þú hefir nóg af höttum samt! — Jœja, blessaður fuglinn! Ætl- arðu ekki að lofa mjer að hegra morguntístið i j>jer? — Fgrir hönd Húsgagnaverslun Ilalldórsson & Co. hefi jeg þá ánœgju að tilkgnna gullbrúðhjónunum, að húsgögnin eru nú að fullu borguð. — Altaf ertu að stagast á Clark Cable. Vist er hann laglegur — en er það hann, sem bgður j)jer úl með sjer á hverju kvöldi? rBHHjrs —g|g]- yS Xr------- -77MŒME 'HM'U'U'U r}> Faðirinn: — Skammastu þín ekki, Gauji, að stela jarðarberjunum, lians föður þíns, þegar nóg er af jarðar- berjuni í garði nágrannans! — Mamma, er þessi maður svart- ur á öllum kroppnuin? spyr Eirík- ur litli og bendir á negrann. — Já, víst er hann það, en verlu nú ekki altaf að spyrja, drengur. — En mamma, hvernig fórstu að vita þetta? Lausn gátunnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.