Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 7

Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 MARCELLE-MAURETTE: ENDURTEKNING ER HÆTTULEG P ATHERINE andaÖi djúpt, að ^ fara upp stigann var sexn fjallgangá, en loksins var hún koinin upp og brosti beiskt. I forstofunni leit hún í spegilinn og sá fimtuga lconu, senx leit ekki út fyrir að vera einum degi yngri: hún var orðin gömul! Oti í eldliúsinu lieyrði bún stúlkuna tala liátt við sjálfa sig. Allan daginn þegar Madeleine var ein, þá hjelt hún lirókaræð- xxr yfir pottunum og pönnunum. Catlxerine hristi höfuðið — það fór síversnandi. Eins og svefnengill, sem vakn- ar skyndilega, horfði Madeleine foi-viða á Cathei’ine, þegar hún kom inn, og þegar hún spurði, bvort liúsbóndinn væri kominn heim, þá lxristi hún' hara höfuð- ið. Hún talaði ekki nema bið allra nauðsynlegasta við lifandi verur, en þegar frúin var farin út, tók hún aftur upp samræð- urnar við eldhúsáhöldin. Catherine fór inn í svefnlier- bergi sitt og fór úr yfirhöfninni, Madeleine var að verða vitlaus, það leyndi sjer ekki. Hún varð að reyna að fá sjer aðra stúlku. Röklcrið lxvíldi eins og blár skuggi yfir lierberginu, það fór hrollur um liana, hún kveikti ljósið og lagðist á legubekkinn. Tuttugu og fjögurra ára hjóna- band. Hún liorfði á hin slitnu gólfteppi og flauels gluggatjöld- in, sem voru upplituð af sólskin- inu. Ilún tsá sjálfa sig sem ný- gifta, dansa af gleði um lxerberg- ið, svo máði hún þessa mynd burt með þykkum reykjarmekki. Hve hveitibrauðsdagarnir höfðu verið yndislegir! Hve hún og Jean lxöfðu verið ástfangin livort í öðru. Þau lxöfðu flogist á og elt hvort annað, svo að stúlkan hafði komið hlaupandi nxeð upp- þvottaklxitinn i hendinni til þess að liorfa á þau, og á nóttunni komu nábúarnir og kvörtuðu undan liávaðanum. Sjálf tóku þau ekki eftir neinu. Til þess voru þau alt of ástfangin. Þannig liðu sex mánuðir, síð- an varð alt að vana, þau borðuðu rólega eins og annað fólk, sváfu sína átta tíxna og kystu hvort annað á kinnina. Hann vai’ð feit- ari og feitai’i og geispaði án þess að fai-a í neitt pukur nxeð það. Þau gleynxdu alveg allri þeirri vitleysu, seixx þeiixi liafði dottið i bug þegar þau voru nýgift, og ef einhver hefði mint þau á það, þá nxuxxdu þau bara hafa sagl: — Nei, er það satt. Vorunx við virkilega svona nxiklir kjánar þá! Alveg eins og maður segir þegar nxaður sjer ganxla mynd af sjer: Hefi jeg virkilega litið svona út? Cathex’ixxe brosti. Já, eixxu sinni hafði hún skrifað brjef: — Vertu sæll! Þú hefir aldrei skilið mig! Nú fer jeg burt með elskhuga mínum! Hún hafði falið sig á bak við gluggatjöldin, liaixix konx heim, las brjefið, og liún lxafði sjeð hve voðalega kom á hann, lieyrt stuixur lians og liótanir mix að myrða bæði hana og elskhuga hennar .... Að síðustu liafði hún gefið sig fram, og liamx liafði gefið henni löðrung, og síðaix höfðu þau faðixxjasl og grátið af gleði. Hún fleygði frá sjer vindlingn- unx. En að hún í’eyixdi þetta aftur? Það gæti nú verið xxógu gaixxan að því. Hún bló alt í eiixu eins og krakki, xxáði í ritföng og skrif- aði nákvænxlega eius og áður: Vertu sæll! Þú 'hefir aldrei skil- ið mig! Jeg fer burt með elsk- huga mínum! og utaix á skrif- aði liúix: Til mannsins míns, og lagði það á borðið. Hún fór á bak við gluggatjöld- in, haixs var von á hverri stundu. Meðaxx liún stóð þarna, hugsaði húxx aftur í tímann: Húix heyrði brakið í þykka silkikjólnuxn sín- unx, hún liafði hjartslátt, íxú heyrði liún lyklinunx snúið í dyr- ununx, það var gengið inn hröð- um skrefum, liúix heyrði rödd- ina sem kallaði: — Ertu þarna, Catlxaeu ? Alt í einu var hún konxin í nú- timaixn aftur, lxún kamxaðist við þunglanialegt fótatakið. Það var Jean; liann bljes mæðilega og stundi: — þvílíkt hús, lyftan altaf í ólagi. Hanix kom inn í lxerbei’gið: —Nú, hún er ekki ennþá komin lieim, lxvað skvldi húix altaf vera að gera? Catbai'ine náði vai'la andanum, hjartað barðist í brjósti hennar, hún beið .... Hann gekk franx og aftur í herberginu, flutti til stól, opnaði blað, leit kringum sig og tók loksins eftir brjefinu. Hann muldraði undrandi: — Nei, nú er Catlierine farin að skrifa mjer! Hann opnaði brjefið. Alt í einu heyrði Catherine liann anda djúpt og lilaupa að sínxanum. Flótti hennar hlaut að hafa gengið honum mjög nærri, því hann gat næstunx því ekki konxið út úr sjer númerinu. Þeg- ar hann fjekk samband, brópaði liann svo æstum rómi, að Catlier- ine þekti liann vax’la: — Hjartað mitt, ert það þú, Húsmnlakofinn. Skrásett af síra Sigurjóni Guð- jónssyni, eftir frásögn Ögmund- ar skólastjóra Sigurðssonar. Grímur Þorleifsson á Nesja- völlum var einkennilegur mað- ur, veðui’glöggur nxeð afbui'ðum, og samtíðarnienn lians sögðu, að hann væri forspár. Hann var með mestu dýraskyttum, sem þá voru uppi. Var það að orðtaki liaft, að öll dýr lægi dauð fyrir honum. Eitt haust fær liann boð frá Miðdal i Mosfellssveit, að tófa væri þar lögst á fjeð, og lxann beðinn að koma og ráða niður- lögum hennar. Bregður hann svo við og fer að Miðdal og vinnur tvær tófur, sem grönduðu fjenu. A heimleiðinni finnur liann þrjú lömb í Borgarhólaheiðinni, senx voru ólxeinxt, og tekur liann þau með sjer, en þau tefja ferð- ina fyrir honum, svo að liann sjer, að hann komst ekki lieinx um kvöldið, en í-æður það af að hafast við í Húsamúlakofanum unx nóttina. Var það þá eina sælu húsið á austurleið, þvi að ]xá var ekki bygt á Kolviðarhól. Hann keniur eftir dagsetur að kofanum, en með því að lömbin voru orðin nokkuð rekin þá leggjast þau skjótt. — Bálkur var í öðrum enda kofans, með mosa á. Þar lágu nxenn um næt- ur, sem gistu í kofanum. Þegar Grínxur liafði nxatast legst liann fyrir á bálkinn með ]iað hefir skeð nokkuð dásanx- legt! Konaxx mín er hlaupin burt, jeg er laus, vina mín, laus .... Hann ætlaði að segja eitthvað nxeira, þegar Catherine alt i einu gaf sig franx. Hann stóð senx þrunxu lostinn og krepti hendina utan um lxeyrnartólið. — Þú — þú ert lijer? Þú ert ekki....... Hún barðist við að gera brosið eðlilegt um leið og hún stamaði. — Hugsaðu þjer, elskan nxín, jeg ætlaði að koma þjer að ó- vörum .... eins og í gamla daga .... manstu .... af því að það er brúðkaupsdagurinn okk- ar í dag .... en jeg var að kafna bak við gluggatjöldin, þangað til jeg heyrði til þín .... vai-stu að sínxa? Jeg gat ekki lieyrt nokkurt orð .... þú, all þetta flauel .... truflaði jeg þig í simtalinu? Hann svaraði: — O, það var ekki neitt, en þvilikt uppátæki. Hann dró vandræðalega litla öskju upp úr vasa sínunx: — Þú sjerð að jeg liefi ekki gleymt deginum. Hún tók upp sinn pakka og sagði eins og vjel: — Jeg heldur ekki. Og þau kystu livort annað á kinnina af gömlum vana. yfirhöfn sinni yfir sjer og liund sinn hjá sjer. Þegar liann bafði legið skamnia hríð heyrist hon- um lest koma að kofanum, þar sem silar nxarra á klökkum og jafnframt lxeyrir liann nxanna- nxál. Honum heyi'ist lestin færast nær, og þá þekkir hann þar raddir dáinna nxanna. Við þetta sprettur hundurinn upp og gelli. Fer Grínxur þá út, og sjer hvorki nje heyrir neitt; fer inn í kof- ann aftur og legst á bálkinn. Heyrir hann þá aftur eins og kæmi lest. En nú ókyrrðist bund- urinn og getur Grímur ekki þagg að niður í honum. Rís hann þá upp á bálkinum og ætlar að leita dýra, en finnur engar dyr. Ætlar ar bann svo að leita til bálksins, en þá sjer bann þrennar dyr á kofanum. Hann liafði byssu sína með sjer og var hún lilaðin. Hann hleypti úr lienni skotinu, svo að alt í einu verður bjarl um allan kofann, og sjer hann þá liinar rjettu dvr og flýtir sjer út hið bráðasta. Var þá auð jörð og dimt í lofti og kolsvartamyrkur. Beið liann svo Við kofann til nxið- nættis, að tunglið kom upp. Þeg- ar birti af tunglinu sá hann nxann slanda við tjörn skanxt frá kofanum. Hann lengdist og stvtt- ist ánxátlega þangað til loks hann sneri á móti Grími og heilsaði h.onum með því að taka ofan hausinn og liverfa síðan. Hjelt Grímur svo af siað með lömbin upp Hellisskarð og aust- ur Hengladali. En á efra skarð- inu fjell hundur hans niður dauður. Grímur komst lieinx um kvöld- ið, og þótti för sín ill. VfV/V(V/V Maðnrinn i ganginnm. Skrásett af síra Sigurjóni Guð- jónssyni, eftir frásögn Ögmund- ar skólastjóra Sigurðssonar. Það bar til á Útskálum litlu eftir 1890, að Ögnxundur Sig- urðsson, sem þá var þar barna- skólakennari, sá þar nxann um hábjartan dag, senx hann og eng- inn gat gert grein fyrir. Þetta var á sunnudegi, og var nxessað á Hvalsnesi og all fólkið við húslestur inni i íbúðarhúsi prests, nenxa kona ein, senx var við eldhúsverk í ganila bænum á Útskálunx, en þannig hagaði til að úr gamla bæniim lágu tvenn- ar dyr, aðrar úr eldhúsinu og út, en liinar franx á hlaðið. Þar var bjartur gangur. ögnxundur þurfti að sinna mönnum, er voru i erindum við hann og þurfti að fara inu um ganginn, en liann var lokaður innanverðu, svo að hann varð að fara inn unx eldliúsið og opna ganginn að innanverður. En þá sjer hann þar nxann greinilega. Hann var öðruvisi klæddur enal- Frh. á bls. t<i.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.