Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 9

Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 9
F Á. L.KINN 9 bokina sína, og liún • er mjög ljeleg. — Kallaðu á Pál, það er best jeg líti á bókina strax. Frú Jensen liljóp að gluggan- um og kallaði á Pál. Skömmu seinna kom drengurinn inn í stofuna, grannur snáði, með strítt ljósl hár og vatnsblá augu. Hann stansaði rjelt innan við dyrnar og frú Jensen rjetti Jensen eink- unnabókina. 2 í reikningi, 3 í sögu, 4 í reglu- semi og stíl, Jas Jensen. ■— Segðu mjer Páll, ætlarðu þá aldrei að manna þig upp. — Jú, umlaði Páll. — Það segirðu altaf, en eink- unnabókin er altal' jafnljót. Og livað slcrifa kennararnir um þig: PáJl er kurteis og þægur, en liann á erfitt með að fylgjast með. Páll er ekld altaf undirbúinn. Páll tekur illa eftir i landafræðitím- um .... livar á þetla að enda Páll. — Jeg veit það elilíi, livíslaði drengurinn. — Það endar með skelfingu Jjlátt áfram, sagði Jensen. — Ef maður el< lc i passar sína liluti þá verður maður aldrei að neinu. Lífið lieimtar, að maður sýni dugnað og árvekni. — Já, sagði Páll og liorfði niður á gólfið. — Þú verður að manna þig upp, drengur, sagði Jensen strangur. Þú ért nógu stór til að skilja, að lífið er eklci bara leilc- ur, og þú getur reitt þig á það, að lifið lieimtar af manni, að maður leggi á sig og geri slcyldu sina, og þú ferð i lnmdana, el' þú gleymir því. Páll leit út eins og liann væri l>ara að liugsa um, að þelta tælvi enda, til þess að Jvomast niður aftur. — Hlustaðu nú á það, sem liann pabJji þinn er að segja, Páll, sagði frú Jensen. Mundu eftir því, að hann verður að vinna og sveitast fyrir olckur öllum. Ef að liann væri ekki duglegur og pössunarsamur, þá væri úllitið ekki gott. Þú ættir að reyna að lílcjast pal>ba þinum Hvernig geldv svo með Jen- sen? spurði frú Nebel. - Mjer tólcst að Jjjarga lion- um, sagði bóklialdarinn. Ungi forstjórinn er dálílið bráður, en liann meinar ekkerl með þvi. Nú flytjum við Jensen yfir í vöru- geymsluna. En jeg varð nú að gefa lionum ádrepu, ]jóll jeg sárkendi í brjósti um liann, svo vesallegur sem liann var. Hann var eins og skólastrákur, sem kemur lieim með slæma eink- unnabók, og veit ekki sitt rjúk- andi ráð. Sölubörn komið oo seljið FÁLKANN. Erik Volmer: Séiiii á§t. ÍVF ARGRETHE leit á úrið sitt — það voru tólf niinútur þangað til lestin átti að fara frá Austurbrúarstöðinni, svo að liún liafði góðan tíma lil að njóta veðursins og ganga. Um leið og liún ætlaði að ganga yfir götuna, Jcom ungur, velbúinn maður liröðum skrefum í áttina til liennar. Hún lirölvlv við þegar liann ávarpaði liana, óðamála en þó lágmæltur: — Þjer munduð gera mjer mikinn greiða, ef þjer leyfðuð mjer að leiða yður við arminn spottalvorn! Hann Jyfti hattinum og liorfði næstum biðjandi á liana. Mar- gretlie vissi varla, hvernig hún ætti að lalta þessu. — Auðvitað, ef yður er þelta a móti slcapi .... liinn ungi mað- ur hneigði sig vandræðalega. En mjer stendur þetta á ákaflega miklu. Kannske liefir liún örvað liann með örlitlu brosi. Öll framkoma bans var svo skringilega lijálp- arvana og örvæntandi, að það var ómögulegt að laka lionum þetta illa upp. Það var mikil umferð á götunni, svo að liún átti eklcert á hættu. Ef hún þyrfti að kalla á lijálp, mundu að minsta kosti tíu manns lvoma óðara lilaupandi. Hún bauð lionum því arminn og hann geklc bægt af stað með lienni yfir götuna. Þegar þau liöfðu gengið nokkra faðma, lieilsaði liann slcyndilega manni og lconu, sem þau mættu. Það var ung ljóshærð stúllca og mið- aldra maður. Hún tók undir lcveðjuna, en maðurinn, sem með lænni var, varð nánast að einu spurningarmerki í framan. Nokkru seinna voru þau liorfin fyrir götuliorn, og fylgdarmaður Margrethe slepti handlegg lienn- ar og varp öndinni Ijeltilega: — Jeg verð náttúrlega að skýra þetta fyrir yður, og þá íyrst og fremst þalcka yður fyrir að þjer lijálpuðuð mjer svo ein- stalclega vingjarnlega. Margretli brosti. Hún var bein- linis farin að lcunna vel við þenn- an nýja kunningja, þá stuttu stund, sem þau liöfðu verið sam- an. Ennþá liafði lnm eklci sagl eilt einasta. orð .... bara að liún liefði liaft Jjetri tíma. Svo titið Jjar á, gaul hún augunum niður til armbandsúrsins. Þetta var óneitanlega ó- venjulegt, sagði hún. — Auðvit- að þætli mjer gaman að lieyra livað fyrir yður liefir vakað, með þvi að Jjiðja bráðókunnuga stúllcu um að leiða yður .... Ungi maðurinn liló: — Hrein og ljein örvænting . . Jeg liefi eklci vitað mitt rjúkandi ráð liefðuð þjer elclci komið að einmitt þegar mest á reið. Hann stansaði og leit niður eftir götunni, þar sem stúlkan og maðurinn liöfðu gengið. — Þjer hafið líklega telcið eft- ir stúlkunni, er jeg var að lieilsa. Hún lieitir Malvern, og jeg liefi þelct liana frá því við vorum Jjörn, foreldrar oklcar átlu sum- arbústaði í Rungsteð, rjetl hvorn lijá öðrum. Mjer er víst óliætt að segja, að jeg liefi verið ástfang- inn í Lis frá því jeg fyrst man eftir. Margretlie liló dálitið: — Nú fer jeg víst að slcilja. — Lis er óttalega mikið út á við, þjer slciljið. Hún flögrar eins og fiðrildi frá einum til annars. Anars lield jeg, að liún sje nolclc- uð staðföst í sjálfu sjer .... hún liefir bara aldrei viljað talca ást mína liátíðlega. Hún liefir litið dálítið niður á mig, af því að jeg liefi sagt lienni svo oft, að liún væri sú einasta, sem mjer væri noklcurs virði. Nú jæja, mjer datt i hug, að það eina, sem jeg' gæti gert til þess að velcja áliuga Iiennar fyrir mjer, væri að jeg fyndi upp einhverja aðra stúlku, sem jeg þættist vera áslfanginn i. Og nú í fyrsta sinn virtist Lis fá áhuga fyrir mjer, og hún lieimtaði að fá að sjá, liver sú útvalda væri .... byrjandi af- Jjrýðissemi . . . .lialdið þjer eldci? Hinn ungi maður liló aftur: — í dag hafði liún næstum þvi afbjúpáð mig. Hún liringdi til mín til þess að spyrja livort við ættum eklci að ljorða saman, en jeg þóttisl vera upptekinn. Auð- vitað liafði jeg eklci stefnumót með neinum, og þjer getið liugs- að yður livað mjer varð bilt við þeg'ar jeg alt i einu sá Lis koma álengdar. I3au liöfðu þegar lcom- ið auga á mig, svo að það var enginn möguleiki að laumast á Jjurt. Það gat litið svo út, að jeg væri að biða eftir einliverjum lijerna fyrir ne'ðan liúsið, og jeg mundi auðvitað Jiafa látið sem svo væri. En einmitt í þvi þá lcomuð þjer eins og frelsandi engill. Hvernig gel jeg þaklcað yður ? Margretlie ypti öxlum: Hvílík innileg ást ... En þakk- læti er óþarft! Jeg vildi bara Jjiðja yður að slcila aftur gullúr- inu mínu — strax! Hún lcinlcaði lcolli til lögreglu- þjóns, sem stóð eklci alllangt frá. — Af tilviljun þelclci jeg stúlk- Frh. á bls. H. Ktuiadiskir fliigmenn streyma nú til Bretlands. Þeir hafa æft fulg í Kanada frá stríðsbyrjún.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.