Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 8

Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Slæm einkunnabók PORSTJÓRINN liallaði sjer aftur á bak og barði í borðið. — Þetta getur ekki haldið svona áfram, sagði hann. — Mað- urinn er vita ómögulegur. — Duglegur er Jensen því mið- ur ekki, játaði Nebel gamli bók- baldari. — En bann vanlar ekki viljann. — Hvað stoðar það þegar liann gerir hverja vitleysuna á fætur annari, hvæsti forstjórinn. — Það er fult af duglegu atvinnu- lausu fólki, Mjer finst, að við ættum að láta Jensen fara og laka einbvern annan. Gamli bókarinn bristi liöfuðið: — Ne-i, það getum við ekki, berra forstjóri. — Þvi ekki, Nebel? Þjer vitið ósköp vel sjálfur, að maðurinn er einskis virði. Þótt við gerðum liann atvinnulausan þá fær ann- ar atvinnu. — Föður yðar mundi ekki bafa líkað það, sagði bókarinn. Gamli forstjórinn tók altaf mikið tillit til góðrar viðleitni. Og Jen- sen sýnir liana. Hann er bæði ið- inn og gegninn — það eru bara hæfileikarnir, sem er no,kkuð ábótavant, sagði Nebel afsakandi. — Þegar faðir minn dó, þá hjelt jeg, að það væri jeg, sem ætti að stjórna fjelaginu, drundi forstjórinn. — En það er altaf hann með yður sem millilið, sem segir hvað gera skal. — Nei, nei, flýtti Nebel sjer að segja. — Það er yðar eiginn vilji, að stjórna fjelaginu í hin- um gamla anda. Og mörgu hefir verið breytt. En gamli forstjór- inn var altaf á móti uppsögnum. Þegar einhver var kominn að og gerði eins vel og hann. gat, þá ætti hann að finna sig öruggan, sagði gamli forstjórinn altaf . . — Humm, urraði forstjórinn og hristi höfuðið. — Og það er vel bægt að not- ast við Jensen, ef hann bara kemst á sína rjettu hillu. Hin eiginlega skrifstofuvinna á bara ekki allskostar við liann ...... — Þrátt fyrir það, að þjer liilmið yfir með bonum eins og þjer getið. Reynið þjer ekki að bera á móti þvi. Mjer er kunn- ugt um það. — Jeg liefi liugsað mjer, að við gætum notað Jensen sem pakkhússtjóra, þegar Frederik- sen liættir að ári, hjelt bókarinn áfram . — Nii, það á hreint og beint að bækka bann í tigninni! sagði for- stjórinn. — Til þess starfa hefir bann nefnilega bæfileika. IJann er á- reiðanlegur, ekki vantar það. Einungis dálítið tregur í hugsun. Mjer finst, að við ættum að gera bann að pakkhússtjóra .... en það er náttúrlega þjer, sem ráð- ið því, herra forstjóri. — Já, reynið þjer nú að koma mjer í skilning um það! sagði forstjórinn. — Nei, þegar þjer hafið ákveðið, að Jensen verði pakkhússtjóri — þá verður .Ten- sen pakkbússtjóri. — Það er lika á það að líta, að maðurinn á konu og þrjá krakka, svo það væri bart að gengið að reka liann. — Jæja, gefið honum að minsta kosti duglega áminningu, sagði forstjórinn. — Reynið þjer að koma honum i skilning um að liann verði að manna sig upp, og að þetta geti ekki gengið svona áfram. Nebel bókari tók af sjer gler- augun og gekk ljettari í bragði inn á litlu skrifstofuna sína. Hann opnaði dyrnar og kallaði á Jensen. Jensen var magur og óstyrkur á taugum, með þunt, ljóst hár og vatnsblá augu. — Jæja, þá er jeg búinn að tala við forstjórann, sagði bók- arinn. — Jeg varð að segja hon- um alt eins og var. Það var ekki bægt að leyna bann því, það sjáið þjer sjálfur, Jensen. — Já, umlaði Jensen. — Það er nú líka alveg ófærl, að þjer sladið geta gert aðra eins vitleysu. Og það er ekki i fyrsta sinn, Jensen. Nebel gamli borfði ásakandi yfir gleraugun, á Jensen, sem studdist þreytulega við dyrustaf- inn. Hendur lians voru þvalar af svita. Nú mundi honum verða sagt upp, og hvert ætti hann að snúa sjer til þess að fá aðra vinnu. -— .Teg veit það, sagði bann, — en jeg .... Jensen ætlaði að segja: Jeg á konu og þrjú börn, og þjer setjið þau líklega á götuna, ef þjer rekið mig. En til hvers var að koma með shkt. Verslunarfirma var nú ekki neitt fátækrabæli. Jeg get breinlega sagt yður, að það munaði minstu, að þjer yrðuð rekinn. Forstjórinn var æfareiður, og jeg gat ekki afsak- að yður, slíkt er óafsakanlegt. þjer verið að manna yður upp, þetta getur ekki gengið svona áfram. —Já, hvíslaði Jensen. — Jeg skal gera það. Og gæta mín fram vegis. Þakk’ yður fyrir. Hvaða þvættingur! Það er forstjórinn, sem ætlar að um- bera yður. En þjer eruð nú ekki skrifstofumaður og verðið það aldrei. Þjer hefðuð átt að velja yður annan starfa. Þjer eigið enga framtið sem skrifstofu- maður. — Framtíð! Jensen lá við að fara að hlæja. Skyldi Nebel gamli balda, að liann dreymdi um að verða meðstjórnandi i fyrirtækinu! Nei, það var langt síðan, að Jensen var liættur að bafa framtíðardrauma. Hann var ánægður, ef bann fjekk að halda sinni litlu stöðu og bafði ofan í sig og sina. — En þjer eruð samviskusam- ur og iðinn. Það megið þjer eiga, sagði bókarinn. Og það sagði jeg forstjóranum líka. Og það er auðfundið, að þjer takið þetta nærri yður sjálfur. Það fellur mjer vel, .Tensen, og þjer eruð ekki einn af þeim, sem þvæla og malda í móinn, þegar þeim bef- ir orðið eitthvað á, og þykjast bafa á rjettu að standa, bvað scm tautar. Það sagði jeg for- stjóranum líka. — Þakk’ yður fyrir, sagði Jen- sen aftur. - Mjer liefir komið til bugar, að flytja yður í vörugeymsluna. Til að byrja með getið þjer bjálpað Frederiksen. Hann er orðinn gamall og bættir að ári, og ef það kemur i ljós, að þessi vinna eigi vel við yður, þá getur verið, að þjer takið við af lion- úm. Það er nokkuð góð staða og dálítið meira launuð. Og jeg beld, að það sje einmitt staða fjTÍr yður. - Hvernig á jeg að þakka yð- ur berra .... — Þjer eigið ekki að þakka neinum, sagði Nebel. — Þetta er gamalt og traust firma og það er þess liefð, að það segir ó- gjarnan fólki sínu upp. En aft- ur á móti verðið þjer að leggja yður allán fram, Jensen .... — Því lofa jeg, sagði Jensen. Og jeg skal aldrei gleyma því, sem jeg á firmanu upp að unna. Það beld jeg heldur ekki að þjer gerið, sagði Nebel. — Því að jeg befi tekið eftir, að þjer eruð vandaður i yður, .Tensen. Jensen var dolfallinn. Hann bafði búist við uppsögn, og í staðinn fjekk liann betri stöðu með útliti fyrir launahækkun. Pakkbússtjóri! Það var sjálf- stæð staða, þar sem bann bafði fólki á að skipa. Jæja ])á? sagði konan bans, þegar bann kom beim. Hún borfði á hann með kvíðabland- inni eftirvæntingu. —- Hvað meinarðu? spurði Jensen. Þú varst að tala um það i gær, að það væri eitthvert óstand á kontórnum, sagði frú .Tensen. - 0, það voru bara smámunir. Dálítill misskilningur, sem enga ])ýðingu hefir. — Mjer sýndist þú vera í svo slæmu skapi, sagði frú Jensen. Og þú lást vakandi fram eftir allri nóttu. Karl! Þú verður að segja mjer, ef eitthvað befir lcomið fyrir! Jeg verð að fá að vita það. — Lofaðu mjer nú fyrst að komast inn úr dyrunum, sagði Jensen og bengdi upp frakkann. Hann fór sjer rólega meðan bann var að reyna að átta sig á, b.ve mikið bann befði sagt konu sinni. Hann hafði ætlað að búa liana undir það versta, en nú borfði alt öðruvísi við .... — Tja, Emma litla, sagði Jen- sen og settist í bæginudastólinn, þessir síðustu dagar bafa óneit- anlega verið spennandi, þú befir rjett fyrir þjer i því, þótt jeg bafi eiginlega ekki skýrt það fyr- ir þjer bvað eiginlega befir ver- ið um að vera .... — Þú sagðir, að þjer befði orðið á að .... sagði frú Jensen. Já, ójá, þú þarft nú ekki að bugsa um það. Mergurinn máls- ins er allur annar .... Flýttu þjer að segja mjer ])að, jeg er svo forvitin, sagði frú Jensen. — Alt verður nú að bafa sinn tíma, sagði Jensen. Eins og jeg bef sagt þjer áður hefir mjer ekki líkað að öllu leyti við stöðu mína á skrifstofunni. Það befir verið pex og smá-árekstrar, og þessi breytingarlaiisa skrifstofu- vinna á alls ekki við mig. Jeg lief altaf verið .meira gefinn fyrir ])að beint verklega. Og upp á siðkastið fór jeg að sjá, að þetta yrði að taka einhvern enda .... Karí, þú befir þó ekki sagt upp stöðunni, bvislaði frú Jensen. -— Jeg bef bugleitt það, Emina, sagði Jensen varlega. — En þeg- ar maður er fjölskyldufaðir þá hugsar maður sig tvisvar um áð- u r en maður gengur svo langt. En jeg setti firmanu stólinn fyrir dyrnar. Fredriksen pakkbússtjóri er orðinn gamall og bættir að ári, og í dag befi jeg rætt málið við forstjórann og Nebel bókhald ara og þeir bafa ábyrgst mjer, ab jeg verði eftirmaður Iians Það er ekki bara betri staða bvað launakjör snertir, beldur líka miklu sjálfstæðari. Svo þú þarft ekki að bafa neinar áhyggjur. Þetta befir alt saman farið eins og jeg befi bugsað og viljað. — Ó, jeg befi verið svo brædd, sagði frú .Tensen, að einhver ó- gæfa væri á seyði, þú talaðir svo undarlega. Og þegar jeg var í sem allra verstu skapinu í dag, kom Páll heim með einkunna- -----Smásaga EÍtir Erik Hassin------

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.