Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 6

Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Þarna er verið að skipa upp enskum hervarningi i ein- hverri höfn, þar srm fíretar setja lið á land. Þeir eru að negla breska fánann fastan á stöngina, til merkis um, að liann verði ekki tekinn niður fyr en signr er unriinn. Þetta gera menn víða í fíretlandi. i Þetta eru breskar flugvjelar, sem fljúga inn yfir Eng- land. Þær eru að koma úr ferð til óvinalanda og hafa lengi flogið yfir hafinu. Þessir menn standa í einum af þeim vögnum, sem flytja nauðsynjavörur lil hersins. Þeir eru útbúnir með loft- varnabyssum, sem sjá má á myndinni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.