Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 346 Lárjett. Skýring. 1. bæjarnafn, C. óveðra, 12. draug- ur, 14. slyss, 15. vann, 1G. sjjjótur, 18. dýr, 19. guö, 20. greinar, 22. skelfur, 24. minnist, 25. blástur, 27. uppeldið, 28. hjerað i Þýskalandi, 29. fyrir inn- an, 31. stefna, 32. efni, 33. fuglar, 35. iandsvæði, 36. nægur, 38. manns- nafn ef., 39. ílát, 42. vopni, 44. skakk, 46. ötull, 48. barn, 49. ljósgjafi, 51. vinna, 52. matur, 53. ríkidæmanna, 55. vönd, 56. goS, 57. óttaSist, 58. gera, 60. frumefni, 61. gyöjunni, 63. trúboöi, 65. húsinu, 66. brestur. Lóörjett. Skýring. 1. dýrið, 2. lim, 3. herskip, 4. skip, 5. þjóSina, 7. raunin, 8. æstur, 9. hverf, 10. frumefni, 11. helgidómur, 12. botninn, 14. útstilling, 17. guSir, 18. veigja, 21. horfa, 23. lækna, 24. góða, 26. nauðaði, 28. brakaði, 30. órjetta, 32. sagnmynd, 34. blóm, 35. bit. 37. legufæri. 38. hestur, 40. vana, 41. sníkir, 43. grenjaði, 44. hljómi, 45. dýrinu, 47. jurtir, 49. skipið, 50. nr. 2, 53. beitu, 54. kona, 57. elsk, 59. trje, 62. lát þjer lynda, 64. frum- efni. LAUSN KROSSGÁTU NR. 345 Lárjeit. Ráðning. 1. Finnar, 2. Rússar, 12. liáleit, 13. feigar, 15. el, 16. iðra, 18. byng, 19. nú, 20. smá, 22. sáðmann, 24. ógn, 25. tafa, 27. alinn, 28. ólán, 29. arins, 31. aða, 32. ólmri, 33. rimi, 35. flyt, 36. landabrjef, 38. Líkn, 39. iSja, 42. hlunk, 44. hin, 46. sansa, 48. auki, 49. bónar, 51. nikk, 52. GPU, 53. kransar, 55. rúa, 56. at, 57. blær, 58. akur, 60. gr. 61. rindiö, 63. afugga, 65. raspar, 66. krunki. Lóörjett. RáÖning. 1. fálmar, 2. il, 3. nei, 4. niðs, 5. atráa, 7. úfinn, 8. senn, 9. sig, 10. Ag. 11. Rangár, 12. hestar, 14. rúnnir, 17. aðla, 18. bana, 21. áfir, 23. miðlar- inn, 24. ólmt, 26. anilini, 28. ólyfjan, 30. smakk, 32. óléðs, 34. Inn, 35. frí, 37. óhagar, 38. luku, 40. anir, 41. rakara, 43. lúptir, 44. hóar, 45. nasa, 47. skuggi, 49. bræða, 50. rakar, 53. klip, 54. rufu, 57. B.D.S., 59. rún, 62. Na, 64. G.K. hún. „Mjer leiðist að hafa hann nálægt mjer. Menn, sem drekka of mikið, ern altaf hálf- tuskulegir. En Clewes-systur, jeg skil ekki í hversvegna þær eru svona æstar. Þjer töl- uðuð við aðra þeirra, þegar þjer komuð inn.“ Hann kinkaði kolli. — „Yðnr að segja, þá furðaði mig mjög á jómfrú Súsönnu. Hún sagðisl vita eitthvað um atburði næturinnar og spúrð'i mig lil ráða um, hvort hún sltyldi fara í rjettinn.“ „Hvað í ósköpunum getur hún vitað?“ sagði Flora efablendin á svip. Hana hefir scnnilega dreyml eitthvað, eða sjeð andlit í spegli.“ „Hún sagði mjer ekkert ákveðið,“ sagði Roger. „Hún bara fullyrti mjög leyndar- dómsfull, að hún vissi eitthvað um morðið. Ekki geri jeg ráð fyrii', að það sje neitt inerkilegt, en þó væri gaman að vita, hvað ])að væri.“ „Haldið þjer, að hún fari í rjettarhöldin?“ „Ekki býst jeg við því,“ sagði Roger. Hún lók það einmitt fram, að þær systur vildu komast hjá því að vekja á sjer eftirtekt.“ Flora horfði hugsandi um stofuna. Hún virtist taka mjög vel eftir Clewes-systrunum. „Hvað ætli hún viti,“ endurtók hún. „Þær voru engar vinkonur Dennets ofursta. Einu sinni heyrði jeg hann tala fremur dónalega um þær! Jeg lield, að þær valdi frú Dewar ýmsum erfiðleikum! Jeg skil ekki hvers- vegna hún hefir þær áfram.“ „.Teg geri ráð fyrir, að þær borgi fyrir sig,“ sagði Roger. „Annars mundi hún varla drag- asl með þær. llún lítur ekki úl fvrir að vera neitt sjerstaklega tilfinninganæm.“ „Konur í slíkri stöðu eru ekki vanar að leyfa sjer slik t,“ sagði Flora. „.Tá það hlýtur að vera hræðilegt að vinna fyrir brauði sinu á þennan hátt,“ sagði Rog- er. „Jeg er ekki vanur að taka neitt sjer- staklega eftir öðru fólki, cn frú Dewar hefir að vissu leyti vakið athygli mína. Hún er eins og afturganga, skuggi af konu, sem eitl sinn hefir lifað.“ „Þetta var ljót samlíking,“ sagði Flora jneð hryllingi. „Jeg veit vel, að jeg' kann ekki að haga orðum mínum, en jeg hefi aldrei heyrt liana tala eðlilega og hún virðist aldrei segja eins og' henni býr í hrjósti eða láta tilfinningar sínar í ljós. Hún er eins og steingervingur. Jeg er þess fullviss, að hún hefir einhvern- tíma á ævinni orðið fyrir óbærilegu áfalli.“ „Hvað er þetta,“ tók Floi-a fram í, „þarna er Joseph þegar kominn með ábætinn og jeg hefi ekki sagt helminginn af því, sem mjer iá á hjarta. Hvenær sögðust þjer ætla að sækja elju mína?“ „Klukkan 10, það er úti i Putney, a. m. k. 25 mínútna ferð lijeðan.“ „Jeg liefi beðið um kafí'ið upp á herberg- ið mitt,“ sagði hún. „Þannig vil jeg helzt liafa það. Þér eruð mikið eftirlætisgoð, þótt þjer viljið ekki kannast við það. Jeg skil ekki sjálf að liverju mjer geðjast svona vel að í fari vðar. Eigur við ekki að standa upp, ef þjer liafið lokið við að borða?“ Hann hjálpaði lienni til að rísa á fætur. IJún rjetti honum annan stafinn og studdist við handlegg hans. „Þetta er miklu áhrifameira," hvíslaði hún „Þjer virðist ekki gera yður ljóst, að allir viðstaddir fylgjast með hverri Iireyfingu okkar núna.“ „Hver kærir sig um það?“ sagði hann kæruleysislega. „Það geri jeg. Jeg vil helst altaf vita, hvað fólk segir um mig. Jeg held, að alment sje álitið, að jeg sje mjög spilt.“ Roger þagði. Frú Padgham sneri sjer með hnyklaðar hi’únir að manni sínum. „Tom,“ sagði hún i kvörtunarrómi: „Þú hefir varla litið al' þessari stelpu meðan við vorum að borða. Þegar ])ú hefir ekki horft á hana hefir þú verið skeifingin uppmáluð á svipinn. Ert þú að tapa stjórninni á laug- uin þínum? Ef því er þannig farið verðum við að fara til New York og það heldur fyr en seinna.“ „Láttu mig vera,“ tautaði liann reiðilega. „Það er sannarlega nógu ilt að sitja hjer i eilifri óvissu.“ „Þú getur alveg eins byrjað að di'ekka eins og að missa svona stjórnar á taugum þínum,“ sagði hún í aðvörunartón. Jónfrú Súsanna Clewes hallaði sjer að systur sinni. „Skelfing er Flora Quayne frek,“ hvíslaði hún. „J-eg er viss um, að hún er alls ekki svona hölt. Stafina notar hún bara til að vekja samúð með sjer, og hún er skamm- arlega fáklædd. Dálaglegt kvendi eða hitt þó heldur!“ Systir hennar svaraði titrandi röddu. „Hver er þessi ungi maður, jeg man ekki eftir honum.“ „Þú manst aldrei neitt,“ sagði Súsanna. „Hann hefir húið hjerna nokkra daga. Ungu stúlkunni hjá Mallory leist vel á liann, en hún varð að láta i minni pokann fvrir Floru Quayne.“ „Já, hvað' sagðir þú við unga manninn fyr- ir miðdegisverðinn?“ „Jeg sagði honuni, að jeg væri að hugsa um að fara til yfirheyrshmnar.“ .Tómfrú Amaliu lá við vfirliði, þegar hún lalaði aftur var það með mjög veikri rödd. „Sagðirðu honum hvað þú sást?“ Jómfrú Súsanna liristi höfuðið. Slægð- arbros ljek um þunnar varirnar. „Ekki ennþá! Jeg liefi pantað bil, Amalía, við förum til yfirheyrslunnar. Við tökum lögfræðing með okkur, ef mjer sýnist svo. Hann getur sagt okkur, hvernig við eigum að haga okkur.“ Luke leit yfir borðið til að vera viss um, að vera viss um, að Fride Medlincoll hlust- aði eliki. „Hefir lögreglustjórinn komið hingað alt- ur í dag?“ spurði hann. „Hann var hjer fyrir klukkutíma síðan.“ sagði frú Dewar, án þess að líta upp frá diski sinum. „Hann fór upp á herbergi Dennets ofursia og Ijel einnig kalla Joseph fýrir sig.“ „Það hefir ekkert komið fram, sem máli skiptir?“ „Nei, ekkert.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.