Fálkinn


Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 16

Fálkinn - 06.09.1940, Blaðsíða 16
16 F Á L K 1 N N Happdrætti Háskóla Islands Dregið verður í 7. flokki 10. september. Athugið: að enn eru eftir á þessu ári 3350 vinningar að upphæð 726,400 krónur. Það er enn ekki of seint að kaupa miða. Sjaldan hlýtnr hikandi happ. Þessar 5 nýju bækur eru komnar í bókaverslanir: 1. íslenskir sag-naþættir og þjóðsögur, safnað liefir Guðni Jónsson magister. 2. Skrítnir náungar, smá- sögur um einkennilegt ís- lenskt fólk, eftir Huldu. Sumar þeirra las hún i útvarpið og vöktu mikla athygli um alt land. ö. Uppruni og áhrif Múham- eðstrúar, erindi, sem Fon- tenay sendiherra flutti við Háskóla Islands siðasta vetur. 4. Latnesk málfræði, eftir Kristinn Ármannsson ma- gister. 5. Framhaldsverkefni í bók- færslu, eftir Þorstein Bjarnason bókfærslu- kennara við Verslunar- skóla íslands. Fást í öllum bókaverslunum. Aðalútsala Bókaverslun Isafoldarprentsmiðju Sími 4527. Landið vorl skal aldrei okað undir nýjan hlekk. Ekki úr spori aftur þokað, ef að fram það gekk. Rjett ei forna Fróni helsi fyrir sigurkrans. Vðrð um heill þess, luig og frelsi héldur Guð vors lands. Einar Benediktsson. ÚRVAUÐ ER KOMIÐ ÚT kaupið það í dag. Aðalútsala Bókaverslun Isafoldarprentsmiðju ♦ ♦ <► <► <► <► < ► < ► ♦ <> <- <« ♦ Hefi opnað Veggfóðursverslun mína á Hverfisgötu 47. Amerísk veggfóður fyrirliggjandi. Annast alla vinnu veggfóðraraiðninni viðkomandi. Fagmenn við vinnuna. ViHwi* Kr. Helg:a§oii Sími 5949. Hverfisgötu 37. Húseignir. Hefi jafnan til sölu fjölda af húseignum í Reykjavík, af öllum stærðum og gerðum. Húsaskifti geta iðulega komið til greina. Kaupið ekki eða seljið húseignir, án þess að hafa fyrst talað við mig. Lárus Jóhannesson hæstarjettarmálaflutningsmaður. Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.