Fálkinn


Fálkinn - 08.11.1940, Blaðsíða 11

Fálkinn - 08.11.1940, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Theodór Árnason: Merkír tónlistarmenn lifs og liðnir. Jolian Severin Svendsen. EFTIRMIÐDAGSKJÓLL. Þessi kjóll er fallegur í sniðinu, en efnið þarf að vera gott og fallegt á iitinn. BeltiS er breitt og má setja slaufu á þaS. Kjóllinn er góður fyrir kvenfólk, sem er dálítiS feitlagið. GÓÐUR SKRIFSTOFUKJÓLL úr gráu ullarefni, meS hvitum kraga og hvítum leggingum fremst á ermum. Drekkiö Egils-öl 9 í KAFFIHÚSINU. Frli. af bls. 6. dunda við borð barónsins, og í speglinum gat hann fylgst með því sem fram fór. Hann sá kon- una koma inn aftur. Hún tók upp kortið, leit á það og brosti. fór hún í kápuna, bauð góða nótt og geldk út. Jakob gamli opnaði dyrnar fyrir henni. — Góða nótt frú. Þakka yður fyrir. Hann lokaði dyrunum og leit á úrið. Það var kominn lokunartími. Laugardaginn næsta á eftir, fékk Jakob gleðilega heimsókn. Það var fulltrúinn og kona hans. Einn kaffi og einn súkkulaði, al- veg eins og í gamla daga. Svo leið vika, og Jakob hafði samviskukvahr. Baróninn hafði ekki látið sjá sig. Svo kom hann inn eitt mánu- dagskvöld um hálftíuleitið eins og venjulega. Hann var i gömlu gráu fötunum sínum — og gler- augu í staðinn fyrir einglyrni. Jakob liagræddi i kringum hann, og sem snöggvast langaði hann til að spyrja hvort það ætti að vera whisky, en hann sat þó á sjer. Óumbeðið færði hann lion- um te með sítrónusneið, og kom svo með vindlakassa. Ne-i, þakka yður fyrir Jakob, ekki núna. Jeg •.... hann ræskti sig .... jeg er ekki vel fyrirkallaður til þess að reykja i kvöld. — Einmitt, sagði Jakob gamh, og fór aftur með vindlana. Það var var svo sem ekkert við því að segja, þó að baróninn yrði að halda svolitið við sig, núna fyrsta kastið. Síðasta vikan hefir má- ske verið honum nokkuð út- gjaldasöm. VERNDARDÝR HERDEILDARINNAR. Ein herdeildin frá Wales, sem var i Frakklandi, hafSi geit með sjer, sjer til trausts og halds. 1840—1911. Þegar Johan Svendsen var sestur að í Kaupmannahöfn sem hljóm- sveitarstjóri konunglegu „kapellunr,- ar<‘ (1883) og farinn að láta lil sín taka í hljómlistarlífi horgarinnar, hjeldu menn alment, þeir, sem ekki vissu betur, að hann væri Dani, — og það var þá jafnframt tengt saman að þeir Anton Svendsen og hann væru bræður, en Anton Svendsen var þá konsertmeistari hjómsveitar- innar. Hvorugt var rjett. Johan Svendsen var Norðmaður, fæddur (1840) og uppalinn í Noregi. En svo fór vel á með þeim Anton Svend sen og honum, að vel mátti halda að þeir væri bræður. Enda undi Anton sjer ekki í hljómsveitinni eftir að Johan varð að láta af störfum þar vegna heilubilunar og sagði upp sín starfi litlu síðar. Fyrstu tónlistarmentun sína fjekk ‘Johan Svendsen í heimahúsum hjá föður sinum, og lærði hjá honum á flautu og fiðlu. Virðist sú tilsögn hafa verið með ágætum, enda ekki skort hvorki hæfileika nje ástund- un, þvi að 15 ára gamall fjekk Johan stöðu í hinu norska „Jæger- korps“, sem hljóðfæraleikari og 23 ára gamall fór hann í hljómleika- ferðalag til útlanda, -— sem fiðlu- snillingur og gat sjer ágætan orð- stir hvarvetna, þar sem hann ljet til til sín heyra. Árið 1864 hafnaði hann i Leipzig til þess að afla sjer frekari tónlistar- mentunar. Lagði hann uppliaflega aðallega stund á fiðluleik, — en sök- um taugaveiklunar varð hann þó hrátt að draga af sjer við fiðluna og snjeri hann sjer þá með því meira kappi að hljómfræði- og „komposition“-náminu. Ekki mun Svendsen hafa verið blankur fyrir í þesum fræðum, því að brátt fóru nú að birtast heil- steyptar og stórbrotnar tónsmíðar eftir hann, sem gerður var að góður rómur, svo seni all tilþrifamikil hljómkviða i D-dúr. Rösk þrjú ár dvaldi Svendsen í I.eipzig að þessu sinni, en fór siðan (1867) i hljómleikaferðalag um Norðurlönd. En upp úr því lagði hann leið sina til Parísar og tók þar enn upp tónlistarnám, en lagði auk þess slund á sögu og heimspeki, hverfur heim til Noregs (1893). Hefst nú samstarf með þeim Grieg og hon- um. Tóku þeir við allri stjórn tón- listarfjelagsins (,,Musikforeningen“) og unnu saman mikið starf og með góðum árangri. Vildu þeir bæta tón- listarsmekk almennings og liefja norska tónlist til vegs, og varð mik- ið ágengt. Svendsen var nú lifið og sálin í tónlistalífinu í Kristjaníu um fimm ára skeið. En 1878 fór hann enn í leiðangur til útlanda og var að heiman í tvö ár. Kom þá aftur til Kristjaníu og tók upp störf sín þar. En ekki nutu þeir Kristjaníu- búar hans nema um þriggja ára skeið. Rjeðst • hann nú til konunglega leikhússins í Kaupmannahöfn (1883) og gerðist' stjórnandi hljómsveitar- innar. Þar festi hann fyrst rætur og vann þai mikið og glæsilegt starf, sem lehgi verður í minnum haft. Því að það var mál manna, þeirra sem kunnugir eru og hafa verið, að aldrei hafi vegur hljómsveitar kgl. leikhússins í Kaupmannahöfn verið jafn mikill og þann aldarfjórðung, sem Johan Svendsen sveiflaði sprota sínum yfir sveitinni. Allan þann tima var Anton Svendsen fyrsti „konsertmeistari“ og hægri hönd hljómsveitarstjórans, og liafði það ekki all-litla þýðingu, hversu prýði- legt samstarfið var með þessum á- gætu snillingum. Auk þessa starfs ljet Johan Svend- scn annars mikið til sin taka í tón- listarlífi borgarinnar. Meðal annars kom hann upp á ári hverju um nokk- urt skeið stórfeldum „fílharmónisk- um“ hljómleikum, þar sem fluttar voru stórbrotnar tónsmíðar hinna merkustu tónskálda, erlendra. Öðru hvoru, þegar tóm var til, hrá hann sjer í hljómleikaferðalög til útlanda, og jafnan var honum fagn- að vel, hvar sem hann kom fram, og óx hróður lians með ári hverju. Meðal annars tók hann þátt í „norsku hljómleikunum“ aldamótaárið. Svendsen var mikill hljómsveit- arstjóri. Undir sprota hans var hljómsveitin eins-og sóló-hljóðfæri í höndum afburða snillings. En hann var líka mikið tónskáld. Margar tónsmíðar hans eru bæði stór-brotn- ar og stór-merkar, aðrar eru minni fyrirferðar, en allar bera þær vott um að höfundurinn var snillingur og mikill kunnáttumaður. Það háði Svendsen allmikið, að hann átti oft við lasleika að stríða. og hjelt áfram að yrkja. Á þeim -■ Hann mun hafa ofþreytt sig ungur, árum samdi hann meðal annars fagran „fiðlukonsert“. En atvínnu' hafði hann sem fiðluleikari i hljóm- sveit Odeon-leikliússins. Árið 1871 er hann aftur kominn til Leipzig og semúr þar hverja tónsmíðina af annari, þar á meðal hljómkviðu, sem hann nefndi „Sig- urð Sember“ og annan fiðlukon- sertinn. Þetta sama ár brá hann sjer til Ameriku og giftist þar. Næsta ár er hann kominn til Þýskalands aftur. Dvaldi hann þá um hríð í Bayruth, hjá Wagner, og er sagt, að Wagner hafi haft miklar mætur á hinum norræna tónlistar- manni. Og nú stjórnar Svendsen sjálfur D-dúr hljómkviðu sinni, þeirri, sem fyrr 'er nefnd, á Ge- wandhaus-hljómleikum í Leipzig. Svendsen er nú orðinn fullþroska listamaður. Hann er þegar orðinn víða kunnur fyrir tónsmiðar sinar og sem fiðluleikari og hljómsveitar- stjóri og hinir merkustu tónsnill- ingar hafa miklar mætur á honum. Fýsir hann nú að „geta látið gott af sjer leiða“ i föðurlandi sinu og svo að taugakerfið var í hinu mesta ólagi. Voru misjafnlega mikil brögð að þessu, en þessi taugabilun varð til þess, að lokum, að hann varð að láta af störfum við kgl. leikhúsið fyrr en annars hefði orðið, árið. 1908, og andaðist 1911. Solnbörn komið 00 seljið FÁLKANN. Egils ávaxtadrykkir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.