Fálkinn


Fálkinn - 08.11.1940, Blaðsíða 15

Fálkinn - 08.11.1940, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Uppruni reikningslistarinnar. Hjá flestum líður varla svo dag- ur, aS hann þurfi ekki á reiknings- kunnáttu aS halda. Menn draga frá og leggja saman, margfalda og deiia, gera áætlanir og reikninga, og töl- urnar eru sistarfandi þjónar. En reikningslistin á sína þróunarsögu og er máske einn mikilsverSasti þáttur mannlegs skynjunarþroska. Sennilega er hún jafngömul meSvit- undinni um eignarrjettinn. þegar maSurinn þurfti í fyrsta sinn aS skifta gæSum lífsins milli sín og sinna, stakk reikningslistin upp höfSinu. Ef ÁstralíumaSur á aS skifta hrúgu af kokoshnotum milli sjö fjelaga sinna þarf hann alls ekki aS þekkja töluna sjö. Hann geng ur á röSina og gefur hverjum eina linot í einu. En þegar hann tekur eftir, aS fjelagarnir eru jafn margir og allir fingurnir á annari hendi hans aS viSbættum tveim fingrum á hinni hendinni, er hann farinn aö reikna. Fingur annarar liandar tákna töluna 5. ÞaS er auSsjeS, aS tölur hafa ver- iS miSaSar viS limi á líkamanum, í upphafi, því aS flestar þjóSir nota tölurnar 5, 10 og 20 sem grundvall- artölur. Menn hafa reiknaS á fingr- um sjer og talan tíu hefir orSiS grundvallartalan. Fólk, sem hefir gengiS berfætt hefir jafnframt notaS töluna 20 — taliS á tám sjer líka. Sumir Indiánaflokkar reikna á þessa leiS: Ein hönd, tvær hendur, tvær hendur og fótur og lieill maSur = 20. Rómversku tölurnar eru gott dæmi þess, aS tugakerfiS er bygt á fingrafjöldanum. I táknar fingur, II tvo fingur, V er mynd af hendi meS þumalfingrinum spertum út á hliS. Talan tíu hefir veriö skrifuS meS tveimur V, sem snúa oddunum sam- an = X. Þegar tugirnir náSu ekki til bjuggu menn sier til eininguna 100 og næsta stökkiS var upp i 10x100 = 1000. Hærri tölur höfSu frum- þjóSirnar enga þörf fyrir, og þaS IeiS meira aS segja á löngu áSur en þær fóru aS nota svo háar tölur. Snemma hafa menn fariÖ aS nota fleiri tæki en fingurnar viS reikn- ing, einkum til aö muna útkomur. Reikningsspjöld og, kúlurammar, sem notaS er í barnaskólunum er æfa- gamalt. HafSi hver eining sinn lit. Ýins önnur tæki gerSu menn sjer til aS ljetta reikninginn, svo sem töl- ur meS miskonar lögun og stærS. Næst fara menn aS nota tölureikn- ing. Fyrstu tölurnar voru aSeins strik og var skástrikaS yfir þegar komnar voru svo margar, eins og nú er gert þegar taliS er saman viS atkvæöagreiSslur. Hjer hefir áSur veriS minst á rómversku tölurnar. Grikkir notuSu bókstafina fyrir töl- ur ■—- a varS = h = 2 o. s. frv. Tíundi bókstafurinn varS 10, sá 11. táknaSi 20. Þetta var ekki fljótleg aSferS en þó mun betri en hjá Róm- verjum. ÞaS er erfitt aS skrifa háar tölur meS rómverskum stöfum. Af gömlum áletrunum má fá ýmsa fræSslu um reikningskunnáttu forn- þjóöanna. Egyptar voru snemma á- gætir landmælingamenn. Þegar Níl fjaraSi eftir flóöin varö aS mæla landiS í hvert sinn, svo aS hver fengi sína skák rjetta, eftir flóSiS. Eyggingar Egypta sýna og, aS þeir voru mætavel aS sjer í reikningi. ÞaÖ er til kenslubók í reikningi frá nál. 2000 árum f. Kr., er sýnir live miklir reikningsmenn Egyptar voru. En Babýlóníumenn voru þeim þó fremri. Þeir skiftu m. a. hringnum í 360 gráöur og virSast hafa notaS töluna 60 sem grunntölu, en 360 daga töldu þeir í árinu. Grikkir bygSu reikningsvísindi sín á grundvelli Egypta og Babylon- íumanna. Þeir eru höfundar þeirrar flatarmálsfræSi, sem er í fullu gildi enn í dag. Nefndu þeir hana geo- metri, sem eiginlega þýSir kmd- mæling. Indverjar og síöan Arabar urSu meistarar í reikningi og notuSu talnakerfi þaS, sem enn er notaS viS allan reikning. ÞaS voru Ind- verjar sem fundu upp margföldun- araSferSina og aS nota núllin I reikningi. lV(V(V/VíV NÝJA BÍÓ. Frh. af bls. 2. vonda menn hafa sig að hand- bendi. Nú kemur lika dugleg og kraftmikil slúlka inn í leikinn og hjálpar Jeff til að berjast hinni góðu baráttu. Hún lieitir Clarissa Saunders. Helstu lilutverkin eru þannig skipuð: Clarissa Saunders . Jean Arthur Jefferson Smith James Stewart Joseph Paine .... Claude Rains Jim Taylor .... Edward Arnold Hopper, ríkisstj. . . Guy Kibbee Diz Moore, bl.m. Thomas Mitchell Myndin er frá Columbia. Leik- stjóri er Frank Cabra. STUART BÁTAMÓTORAR. l/z, 4 og 8 ha. Þektir um alt Bretland 2 vikna afgreiðslutími. GIsli Halldórsson verkfr. Austurstræti 14. Ðtbreiðið Fðlkann. Gefjunar fot! Fylgjum ávalt nýjustu tísku í karl- mannafatnaði. Ný fataefni koma vikulega frá verk- smiðjunni á Akureyri. V erksmið juútsalan Gefjun - Iðunn Aðalstræti. Klæðaverzlun - Saumastofa - Skóverzlun. Linoleum í fjölbreyttu úrvali. Á. BÝÍaiarson Fimk Tryggvagötu 28. Reykjavík. Sími 3982. Karlmannaskóhlifar Kvenskóhlifar Barnaskóhlífar Mikið úrval Skóverslun Þórðar Péturssonar í veitingahúsinu. Gesturinn: „Þetta er lítill matar- skamtur! ÞaS var miklu meira, sem þjer IjetuS mig fá í gær.“ Þjónninn: ,„Hvar sátuS þjer þá?“ Gesturinn: „Út viS gluggann þarna.“ Þjónninn: „Ójá, þaS hefir veriS skamturinn til þess aS stilla út i gluggann. Frú Filippía hefir eignast hund og kemur nú inn i húS og biöur um drykkjarskál handa hundinum. BúSarmaSurinn spyr, livort þaS eigi aS vera skál, sem á sje letraS: „Handa seppa“. „l>aö er mjer sama um“, svaraði frú Filippía. „Manmnum mínum dettur aldrei i hug aS drekka vatn og hundurinn kann ekki aS lesa.“ Best er að auglýsa í Fálkanum * Allt ineð íslenskum skipuni!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.