Fálkinn


Fálkinn - 08.11.1940, Blaðsíða 16

Fálkinn - 08.11.1940, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Tvær nýjar bækur. Hjörtur Björnsson frá Skálabrekku: SUMAR A FJÖLLUM. Endurminningar frá útilegu- sumri^ 1920. Skemtilegar frá- sagnir, sem margur mun hafa gaman af að lesa. Ólafur Briem: NORRÆN GOÐAFRÆÐI. Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju. Hleðsla bifreiðarafgeyma Hleðslustöð Sænsk-íslenska frystihúsið. Sími 1557. Bifreiðaeinkasala ríkisins MATROSAFÖT JAKIÍAFÖT SKÍÐAFÖT FRAKKAR Dreogjafðt Sendum gegn póstkröfu. SPARTA Laugavegi 10 Reykjavík Borðið meira af síld Öllum þjóðum, nema íslendingum, þykir hið mesta hnossgæti að borða íslenska síld, enda er hún fræg fyrir gæði og sjerstaklega mikið næringargildi. íslendingar! Á þessum alvörutíma, þegar hver þjóð verður að búa að sínu, eftir því, sem frekast er hægt, eigum vjer að líta á síldina, ekki aðeins sem útflutningsvöru, heldur og sem neysluvöru fyrir þjóðina sjálfa. I haust ætti hvert einasta heimili á íslandi að út- vega sjer síldarforða til vetrarins. Borðlð íslenzka síld - Hún er hnossgæti NQRTHERN ICELAND CURED HERRING VPRODUCE 0F ICELANDy 125 LB5. NET. Síldarútvegsnefnd O -■lllHi- O O -"UIIII.- O -■llUl,.- .............................. O .................................. O -'llllli- O -mii- o -VHr O ""IIIII- O -'lllin- I o I o i o i f o k 5 o X o 3 o f o 5= o Tilkynning frú loftvarnanefndinni i Beykjavík Að gefnu tilefni skal þess getið, að allar raf- flautur bæjarins voru í lagi s.l. sunnudag, en voru ekki settar í gang þar sem loftvarna- nefndinni ekki barst nein tilkynning um yfir- vofandi hættu. Það skal ennfremur tekið fram, að loftvarnanefndin hefir ekki umráð yfir at- hugunarstöðvum þeim, sem til eru víðsvegar um landið og hefir ekki heldur aðstöðu til að dæma um hvort um æfingar eða árásarflug- vjelar er að ræða, hefir það því verið ákveðið að setja rafflautur bæjarins tafarlaust í gang, er tilkynning berst frá breska setuliðinu, um yfirvofandi hættu. Loftvarnanefnd O -asu- O -HMii- O II- o -Xlltln- O -UIUU- O -uuili- -'Ulllln- -HlMu- O —'Utlu— O ""111111." O -'IIIIIM- O '"Wlli- O -Wlk- o -lUlin- O -uiliii.' O -tgb- O -Vk- © -111111- O O -tltln- o —'ifttii- O -'Ullii- O -fllUn- O "'"ffllt- O —'UT.n- O -TOh- O "“llllli- 0

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.