Fálkinn


Fálkinn - 29.11.1940, Blaðsíða 7

Fálkinn - 29.11.1940, Blaðsíða 7
F Á L K 1 N N 7 Frá landvörn- um Breta. Myndirnar t. v. súna úmsa þætti landvarnai'- starfsins 't Eng- kmd i á tímum flugárása og inn- rásarhættti. Eru þœr allar frá Kent í Suður-Englandi, þar sem toftárás- irnar em einna skœðastar. 1. Sýnir hrað- boða á mótor- hjólum, sem fara á undan aðaiher- deildunum til þess að aðvara fólk og athuga, hvort vegirnir sjeu óskemdir. 2. Sýnir hvern- ig íkveikju- sprengjur eru stöktar. 3. Bilstjórarnir fleygja sjer flöt- um til þess að verjast afleiðing- um sprengja, sem eru áð falla til jarðar. ð. Hermaður rennir sjer á streng úr athug- unarloftbelg og niður á húsþak. Myndirt er tekin yfir skipakvíunum við Thames eftir eina árás- ina á London. Reykjarmekkinci leggur upp af hafnarhúsunum. En eigi að síður ganga siglingarnar til hcimahorgarinnar sinn vanalega gang. Hjer sjást nokkrir af tundurspillunum, sem Ameríkumenn seldu Bretum í haust og er myndin tekin í San Diego áður en skipin ' fóru þaðan. Nú eru allir þessir tundurspillar komnir til Eng- lands og Bretar hafa keypt fleiri.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.