Fálkinn


Fálkinn - 29.11.1940, Blaðsíða 14

Fálkinn - 29.11.1940, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Gullbrúðkaup úttu 27. þ. m. heiðurshjónin frú Valgerður Helga dóttir og Jón Jónsson, Klöpp á Akranesi. Þorkell Guðbrandsson, Reyni- mel 37, varð sextuqur í qær (28. nóv.). Einar Kristinn Aiiðunsson prent ari, Njarðargötu 45, varð 75 ára 23. þ. m. „Svífur uð haus'ti og svalviðrið gnýr“, eru upphafsorSin aS fallegu kvæSi. Myndin er tekin í Nóregi núna i haust og sjest þar á vagn bónda eins, sem ekur heyfengnum heim. En hvernig vérSur i Noregi um það hil sem þeir heyja þar næsta sumar? Framh. af bsl. 5. krafa, en köfnitnarefniS ný'tur sín ekki sem áburður fyr en eftir gerjun eða rotnun.«í>essvegna er gott að ltasa þarann áður en hann er notaSur, þá nýtist köfnunarefnið betur. ÞaS horgar sig varla að brenna þarann til að ná í meira kalí í á- kveðinni þyngd, nema þar sem spara verður flu'tningskostnað. Við hrensl- una fer köfnunarefnið sem sje for- görðum og það geta myndast efni, sem eru skaðleg gróðri, í þaraösk- unni. Lífrænu efnin í þaranum eru moldarmyndandi og þessvegna óhag- ur að missa þau. Reynsla bænda í Noregi hefir sann- að, aS þeir fá ágæta uppskeru með því að nota þara asaml nokkru af fosfati til áburðar. Frímerkja-afmælið. í ár 'voru 100 ár liðin síðan enska sljórnin gaf út tvö fyrstu frímerkin í heiminum: 1-penny- og 2-pence-fri- merkin, með mynd af Victoríu drotn- ingu, sem þá var fyrir skömmu komin til ríkis. Hafði sir Rowland Hill barist nokkur ár fyrir því, að sama burðargjald væri í gildi um alt England og þingið samþykti loks lög um þetta 1840, en margir hristu höf- uðið og töldu þetta fjarstæðu, sem kæmi póstmálunum á kaldan klaka. En það varð fyrirmynd allra þjóða í lieiminum. Árið 1851 fengu Danir fyrstu frímerkin og voru þeir 27. þjóðin í röðinni og árið eftir komu Turn und Taxis-frímerkin, sem nr. 34. Turn og Taxis voru tvær þýskar fjölskyldur, sem um langan aldur LOFTVARNAÆFÍNG Tilkynning írá Loftvarnanefnd. Loftvarnanefnd hefir á fundi sínum þann 26. þ. m. ákveðið að loftvarnaæfing skuli haldin laugardaginn þann 30. þ. m. kl. 11 f. h. með bæjarbúum og öllum þeim aðil- um sem vinna i sambandi við loftvarnir nefndarinnar. Merki um hættu verður gefið kl. 11.00. Um leið og hættumerkið (frá rafflautum eða símanum) heyrist, ber öllum að hegða sjer samkvæmt áður gefnum fyrirmælum frá loftvamanefndinni. Undanþegnir frá þessari æfingu eru sjúklingar og gamalmenni. Fólk skal dvelja í íbúðum sínum, á neðstu hæð hús- anna eða í kjöllurum), í hinum opinberu loftvarnabyrgj- um eða halda kyrru fyrir á víðavangi (liggja niðri) þar til merki er gefið um að hættan sje liðin hjá. Nauðsyn- legt er að allir sýni fullan vilja á að fara eftir gefnum leiðbeiningum og fyrirmælum nefndarinnar hjer að lútandi. Þeir, sem vísvitandi brjóta settar reglur, verða látnir sæta ábyrgð. MUNIÐ : Merki um hættu er síbreytilegur tónn nteðan hætta er yfirvofandi. Merki um að hætta sje liðin hjá er samfeldur tónn í 5 mínútur. LOFTV ARN ANEFND. höfSu haft einkaleyfi á póstflutning- um í Þýskalandi meS gamla laginu, en tóku nú upp frimerki. - Til minn- ingar um Amerikufund Columbusar gáfu Antille-eyjarnar St. Kitts og Nevis út frímerki með mynd af Col- umbusi, þar sem hann stendur í stafni á skipi sínu með kiki fyrir auganu og starir út í geiminn — hundrað árum áður en nokkur kikir smíðaður! var Drekkið Egils-öl „Græni guðinn“. Undanfarið hefir einkennilegur pílagrimur verið á flakki um Evrópu. Hann er frá Uruguay og gengur þar undir nafninu „græni guðinn“. Er- indi hans til Evrópu er hvorki meira nje minna en það að koma á friði. Hann gengur á fótsiðum kyrtli og hefir eigi annan farangur en eina hiblíu. I farareyri hafði liann ekki nema fáeina dollara þegar hann steig á land í Genua. /ViViV/C/W

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.