Fálkinn


Fálkinn - 29.11.1940, Blaðsíða 13

Fálkinn - 29.11.1940, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 358 Lárjett. Sktf)lin(/, 1. litur, 5. verkfæri, 10. runnar, 12. slæman, 14. á, 15. gati, 17. duglegar, 19. nafnor'ð, 20. gu'ð, 23. teymdi, 24. matar, 26. mannsnafn, 27. virðingar, 28. dýr, 30. svað, 31. ávöxtur, 32. veiðitækja, 34. bæjarnafn þf., 35. iðn- maður, 36. mannsnafn, 38. rikja, 40. hræðilegra, 42. maður, 44. áhald, 46. hljóðað, 48. ungviði, 49. augsýn, 51. hólpinn, 52. vissa, 53, kyn, 55. horg í Belgíu, 56. lætur, 58. atviksorð, 59. fuglinn, 61. reyna, 63. guðs, 54. þrá- biðja, 65. ritið. LóÖrjctt. Skýring. 1. skipið, 2. heygalti, 3. óska, 4. enskur titill, 6. ávalt, 7. rennur, 8. slæmt, 9. hervörðurinn, 10. barn, 11. vitur, 13. bita, 14. hljóð, 15. ofstopa, 16. hreyfist, 18. ólæti, 21. hnoðri, 22. fjelagstákn, 25. gamans, 27. bergteg- undar, 29. kámaði, 31. telgja, 33. manns, 34. skemta sjer boðh., 37. prýðilegs, 39. harðna, 41. dýrið, 43. rekís, 44.mati, 45. gjöf, 47. íjöll, 49. veisla, 50. ókunnur, 53. miklu, 54. maður, 57. kona, 60. rigning, 62. for- setning, 63. kall. LAUSN KROSSGÁTU NR.357 Lárjett. Ráðning. 1. Brama, 5. útbær, 10. floti, 12. þafis, 14. bratt, 15. aka, 17. rakur, 19. roð, 20. Ingimar, 23. iða, 24. áðan, 26. oflof, 27. ósum, 28. kusan, ‘30. aur, 31. ýmsra, 32. Ögur, 34. árit, 35. allgóð, 36, hrinji, 38. uggi, 40. annó, 42. Tómas, 44. bás, 46. girna, 48. ólöt, 49. Arnór, 51. snær, 52. lin, 53. Önundur, 55. iði, 56. annes, 58. maí, 59. álnir, 61. auðna, 63. efans, 64. maula, 65. Bragi. Lóðrjett. Ráðning. 1. blaðasölumönnum, 2. rot, 3. atti, 4. mi, 6. Th, 7. barr, 8. æfa, 9. ríkisstjórninni, 10. froðu, 11. skilur, 13 suður, 14. bráka, 15. Agfa, 16. Amor, 18. ramar, 21. nr., 22. af, 25. naglgat, 27. óminnis, 29. nuggs, 31. ýring, 33. rói, 34. ára, 37. stóla, 39. tánnar, 41. farir, 43. ólina, 44. brum, 45. sódi, 47. næðis, 49. an, 50. Ru, 53. ösnu, 54. ráfa, 57. eða, 60. lag, 62. al, hefii’ dunið, jeg er sannfærð um, að allir flýta sjer meira að horða og eru þvingaðri í viðmóti. Hafið þjer ekki tekið eftir hvern- ig allir horfa til dyranna.“ Frida Medlincott andvarpaði. „Jeg vildi óska, að Lengton majór væri hjerna, honum dettur svo margt gott í hug.“ Frú Dewar lagfærði brjóstnæluna með heinaherum fingrum. „Ef til vill er eins gott, að liann er hjer ekki,“ sagði hún. „Við viljum vissulega ekki gefa fólki tækifæri til að tala meira um okkur en það þegar gerir.“ „Joseph er sá eini, sem er eins og hann á að sjer að vera.“ sagði Luke, „Hann fer hraðar yfir á spóaleggjum sínum en nokk- ur annar þjónn, sem jeg hefi áður sjeð og lionum skjátlast aldrei.“ „Jeg hefi aðeins einu sinni sjeð hann í geðshræi’ingu,“ sagði Roger Ferrison, sem þetta kvöld sat við borð frú Dewar. „Það var nóttina, sem moi-ðið var framið. Jeg verð að játa, að mjer brá illilega i hrún. Hve lengi hefir hann verið hjá yður, frú Dewar?“ „Frá því að jeg byrjaði að reka samhýlis- húsið lijerna,“ svaraði hún. Luke laut áfram. „Vegna þess, að lög- reglan llefir neitað sumum vitnunum um að hera fram vitnisburð sinn, er ýmislegt í sambandi við þessa nótt, sem þjer mint- usl á, Ferrison, sem við höfuni varla talað um okkar á meðal. Jeg minnist þess nú, að þjer heyrðuð í lögregluflautunni og fór- uð niður. Var Joseiih greyið mjög skellc- aður þá?“ „Já, á því var enginn vafi,“ sagði Roger. ,„Jeg gleymi þvi scint, livernig honum varð við, þegar jeg tók skammhyssuna hans upp og athugaði liana.4 „Hvað segið þjer?“ spurði Frida. „Var skammbyssa hjá rúminu hans?“ „Já, og ekki þar með nóg, annað lilaupið var tæmt.“ Nú varð nokkur þögn. Luke bar vínglas sitt upp á móti ljósinu og virtist vera að atliuga vínið. „Aldrei liefi ég vitað, að Joseph ælti skammbyssu,“ sagði hann. „Hafið þjer sagt lögreglunni þetta, Ferrison?“ „Já, auðvitað," svaraði Roger. „Jeg sagði fulltrúanum alt, sem jeg hjelt að máli skifti. Raunar sagði jeg frá þvi, að lög- regluþjónninn i Éartels stræti liefði hringt.“ „Það var heldur ekkert merkilegt við það,“ sagði frú Déwar. „Það var bara út af því, að Joseph hefði gleymt að loka glugga á bakhlið hússins. En gaman hefði jeg af að lieyra, livað löigi’eglan sagði, þeg- ar hún heyrði, að Josepli var með skamm- byssu.“ „Fulltrúanum fanst víst ekkert athuga- vert við það,“ sagði Roger. „Annars hað hann mig að tala ekki um það við nokkurn mann, sem jeg hefði sjeð í eldhúsinu, en jeg geri ekki ráð fyrir, að það nái til fólksins hjerna í húsinu, annars liefi jeg engum sagt það.“ „Hárrjett að farið,“ sagði Luke i viður- kenningartón. „Mjer finst full ástæða fyrir Joseph að vera vopnaður,“ sagði frú Dewar. „Hann á að gæta allrar bakhliðarinnar, og þar mundi vera brotist inn ef einhverjum dvtti slikt í hug.“ „Hvernig skvldi nokkrum detta i hug að brjótast lijer inn,“ spurði Frida Medlincolt. Luke virtist nú hafa lokið rannsókn sinni á víninu og tæmdi glasið í einum teyg. „Nei, salt er það, fólk í svona sambýlis- húsum er sjaldan auðugt,“ sagði hann. „En ekki veit jeg,“ hjelt liann áfram í lægri tón,“ hvort nokkurt ykkar hefir lnigsað út í það, að vinkona okkar, ungfrú Flóra, gengur stundum með dýrmæta skartgripi. Slíkt frjettist auðveldlega. Jafnvel þjer, ungfrú Medlincott, munduð ekki slá liend- inni á móti perlunum, sem hún er með i kvöld, — þótt öll London falli yður að fótum.“ „Mjer finst skartgripir hennar yndisleg- ir,“ skaut Roger inn í. „Jeg held, að jeg aðvari hana bráðum,“ sagði frú Dewar, „Hittið þjer ungfrú Packe í kvöld?“ spurði hún Roger. „Já, jeg fer til hennar eftir miðdegis- verð. Reyndar ætla jeg fyrst að tala sem snöggvast við ungfrú Quayne.“ „Berið henni kæra kveðju mína,“ sagði frú Dewar, „og^segið henni, að við lilökk- um öll mjög til að sjá hana á föstudaginn.“ „Við hlökkum líka mikið til,“ sagði Ro- ger og ýkti talsvert. Flora Quayne, veifaði til Rogers. Hann gekk til hennar, tók stafina og rjetti henni arminn. Þau námu staðar utan við dyrnar og hún smeygði handleggjunum um liáls honuni. „Við komumst fljótar inn á herbergið mitt, ef þjer berið mig og jeg er svo þreytt í kvöld.“ Hann bar hana inn í herbergið. „Mig langar til að spyrja ýður að dálitlu, Roger. Hversvegna flutti un’gfrú Packe hjeðan, Hversvegna ált hún endilega að búa hjá frænku sinni?“ Roger varð vandræðalegur á svipinn. „Jeg hjelt, að það væri augljóst mál. Við ætlum að giftast i næsta mánuði og það var engin ástæða fyrir Andrey að halda áfram vinnu sinni og svo þurfti hún að sauma til hússins.“ „Þetta höfum við svo oft heyrt, Roger,“ sagði hún, „en ég vil vita liina sönnu á- stæðu.“ „Hvaða ástæða ætti það að vera?“ „Jeg geri mjer ekki svo liátt undir höfði, að liún hafi verið afbrýðisöm,“ sagði hún, „en ástæðan var önnur en sú, sem þjer látið uppi.“ Hann horfði hugsandi inn í glæðurnar. „I trúnaði?“ spurði hann. „Já, þjer megið treysta því,“ sagði hún. „Andrev er ekki gædd neinu sjerstöku hugmyndaflugi,“ lijelt hann áfram eftir stutta þögn, „en hún hefir örugt hugboð. Einn morgun kom hún til mín og var mjög hrædd. Hún bjó í litlu herbergi uppi á annari hæð, eins og þjer vitið. Það er slá fyrir flestum hurðunum, en aðeins lykill hjá henni. Þjónustustúlkan sagði henni, að

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.