Fálkinn


Fálkinn - 29.11.1940, Blaðsíða 10

Fálkinn - 29.11.1940, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Copyright P. t. 8. Bo* 6 Copenhogen Adamson bjargar þvi, srin mrst er um ve.rt. S k r í 11 MYNDAGÁTA. Hjerna er ný og mjög sniðug myndasamsetning. — Klippið alla myndamiðana út úr blaðinu og ra'ðið þeim rjettilega saman. Þá munuð þið sjá, að myndirnar eru af 6 lieims- KULDAPÓLL JARÐARINNAR. Kaldasti staðurinn á hnettinum er ekki á norður- eða suðurpólnum, eins og þið kanske kynnuð að halda, en þar fer kuldinn nær aldrei yfir 50 stig á Celsius. Kaldas’li staður á jörðinni er þorpið Oi-Mekon í Síberiu austaVerðri og þar verður kuldinn stundum fast að 70 stig. Þar er ó- mögulegt að nota mæla með kvika- silfri, því að kvikasilfrið frýs eða storknar við svo mikinn kulda. — Reyni maður að hella vatni úr fötu i þessum kulda þá frýs það og verð- ur að1 ísdrönglum á leiðinni úr föt- unni. Fólkið á þessum slóðum kvart- ar þó ekki undan kulda. Það er nefnilega föst regla, að þar sem mik- ið frost er verðum loftið að jafn- aði mjög þurt og rakalLið. Og það er rakinn í loftinu, sem ykkur svíður mest undan í kinnunum, en ekki kalda loftið sjálft. kunnum kvikmyndaleikurum, og að þéir eru flestir ungir. Ef þið gelið ekki ráðið myndirnar rjett, þá verð- ið þið að hafa þolinmæði þangað til í næstu viku, því að þá kemur lausn- in í Fálkgnum. Georg og drekinn. Landshornamaður nam staðar fyrir utan veitingaskála úti í sveit, en yfir dyrunum stóð: fíeorg og d.rekinn! Flækingurinn fór með liálfum liuga inn og spurði eftir húsmóðurinni. Og hún kom. — Góða frú, byrjaði hann, — ekki vænti jeg að þjer ættuð matarbita og einhver gömul fataplögg handa fátækum og svöngum manni? — Nei, ekki lianda yðar nótum. Farið þjer út! sagði hún byrst og ygldi sig. Svo sýndist henni fla-king- urinn ætla að spyrja að einhverju öðru og bætir við: „Nú, hvað var það fleira?“ — Haldið þjer vilduð ekki lofa mjer að tala við hann Georg? ísland er ósiðaðasta menningar- landið á jörðinni. Þar er engin eit- urgasgerð ennþá. — Þiö þuírfið ekki aö fara ú fæt- ur, jeg er bara aö dœla á eldinn i nœsta hiísi. WIWIVlVlV/VWlV/V/VlVlV/WJVIWA'lVlVlV/WlVlV Nýliðarnir höfðu verið rannsakaðir af lækni og reyndust tækir í lierinn. Næst spyr liðsforingi þá hvað þá langi mest til að verða í hernum og Jiminy er spurðúr fyrst. — Óskið þjer nokkurs sjerstaks? — Já, það held jeg nú, svaraði Jimmy. — Og hvað viljið þjer þá verðá? — Fyrverandi hermaður á fullum eftirlaunum. Utill maður situr í neðanjarðar- vagni í London með gasgrímuna sína í pappaöskju við hliðina á sjer. Kem- ur þá inn dæsandi kona. nálægt skip- I>und á þyngd og hlammar sjer lijá litla manninum, ofan á gasgrímuna og eyðileggur öskjuna. Hún ltiður af- sökunar, en eigandinn virðist reiður. Þá lieyrist' rödd á bak við hann. — Vertu ekki að setja þelta fyrir þig, lasm, Verra gat það verið. Hugsaðu þjer bara ef liausinn á þjer hefði verið innan í gasgrhnunni. Hljómmynd: — Nú ætti hann loks- ins aö fást til aö trúa, að' hann hrfjtur- Flugsveitarforingi bíður þess á- hyggjufullur, að flugmenn sveitar- innar komi úr árásarferð til ítaliu. Loks eru allir komnir til skila og hann talar við þann sem siðast kom og spyr: — Alt í lagi? — Nei, herra, svaraði flugmaður- inn alvarlegur. — Þnð var leiðinlegt, svaraði sveit- arforinginn. —< Hvað var að? — Kaffið mitt var kalt á flöskunni og smurða brauðið beinhart, svnraði flugmaðurinn. Bókfræði prófessorsins. Jeg lagði af mjer hattinn hjerna i stofunni. Nú sje jeg hattinn hvergi. Hjer liefir enginn komið nema jeg. — Þessvegna hlýt jeg að sitja á hatt- inum mínum. Hann: — Afsakið að jeg ávarpa yður, ungfrú, en jeg held, að jeg Jiekki bróður yðar mjög vel. Hún: — Einmitt það? Eruð þjer kímske í þriðja bekk í barnaskólan- um eins og hann? 0

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.