Fálkinn


Fálkinn - 29.11.1940, Blaðsíða 9

Fálkinn - 29.11.1940, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 gat hann sjeð grannvaxna stúlkuna. Hún var svo skritin í skinnkápunni. Tíu mínútum síðar sá hann áfangastaðinn. Birt- an fór vaxandi og liann sá breið hjólför i sandin- um 1-113100111!nmn. Hann kallaði til stúlkunnar að beygja sig niður og rendi vjelinni svo skálialt nið- ur, síðustu 600 me'trana. Nú gat hann sjeð kofann — ferhyrning úr grjóti, með þaki úr óbrendum tígulsteini. Pað var varla hægt að greina liann frá grjótinu í kring. Vjelin fór organdi yfir kofann, sveigði til baka og lækkaði sig enn meir. „Það litur ekki út fyrir að neinn sje heima.“ „Nei, jiað er ekki að sjá,“ sagði hún með von- svikinni rödd. Svo sagði hún alt í einu: „En þá eru þeir í loftinu — á lieimleið vestan frá strönd. Get- um við ekki flogið á móti þeim og ....“ „Ekki 'til að nefna. Jeg fer ekki suður fyrir landa- mærin á amerikanskri herflugvjel." ,,Ó“. —• Röddin þagnaði i símanum, er liann sveigði og heitti vjelinni um 300 metra upp á við. Og úr því að liann var kominn svona hátt, gat hann að skaðlausu horft kringum sig. Hærra og hærra — 800 metra — 900 — 1000 og- nú heyrði hann alt í einu rödd Kate i símanum: „Dickl Þarna eru þeir!“ Hún liafði staðið upp og benti í suður. „Það flaug vjel yfir sljettuna þarna. Jeg sá sólina glampa á skrúfunni, — það hljóta að vera þeir. Ó, Dick, getum við ekki....?“ „Setjist þjer!“ kallaði hann og ljet vjelina liniga. Það liðu nokkrar sekúiidur, svo sást ofurlitill skuggi á gresjunum við Palo Verde og hann sá móta fyrir flugvjel. Vindurinn hvein í herflugunni, er hann steypti henni dýpra. Það var haukurinn, sem settist að rjúpunni. Nú beitti hann vjelinni upp og lileypli nokkrum skotum af og benti svo niður með hendinni. Litla vjelin, „Varetta“, hjelt stefnunni og flugmaðurinn og farþegarnir tveir störðu á ferlíkið: herflugvjel með vjelbyssum — en smyglarana langaði auðsjáanlega ekki að hafa nánari kynni af byssunum. Flugmaðurinn rjetti upp hendina til merkis um, að liann gæfis’t upp, og benti á iendingarstaðinn. Dick hringsólaði þangað til „Varetta“ var sest, þá settist liann líka. „Verið þjer kyrrar hjerna og látið ekki sjá yður,“ sagði hann við' Kate, er hann ók vjelinni að „Var- ettu“. ,.Dick — nú hefi jeg alt i einu skilið, hve mikið þjer leggið í hættu með þessu. Þetta er drengilegt. „Verið þjer ekki að hugsa um það.“ Hann vatt sjer út úr vjelinni og gekk að liinni vjelinni. Skinn- kápan var opin, svo að einkennisbúningur höfuð- mannsins sást. Við beltið var skannnbyssa. „Spennið af ykkur beltin og fleygið skammbyss- unum,“ skipaði liann. „Þið tveir farið heirn í kof- ann ykkar og þjer flugmaður, farið að vjelinni minni. Hafið gát á honum með skammbyssunni, liðsforingi!“ Siðustu orðin voru sögð til Kate — og leikurinn hefði eflaust lirifið, ef hún liefði ekki svarað já, með dýpstu röddinni, sem hún gat látið koma úr sínum barka. En það' var engin karlmannsrödd samt, og nú námu bófarnir fljótlega staðar. „Það er kvenmaður!“ lirópaði annar. ,,Hvaða leikaraskapur er þetta. Komdu, Dick!“ „Þessa leiðina, Dick!“ öskraði Larry Mac Hale. „Enga skothríð!“ Hann vatt sjer upp í lierflugvjelina, en smyglar- arnir lilupu til baka, þangað sem þeir höfðu fleygt skammbyssunum. „Hoppaðu upp í!“ hrópaði Larry. „Jeg stýri.“ Dick Burton flýtti sjer upp i baksætið og vjelin fór að renna af stað, en í eintómum (rykkjum. Hreyfillinn smelti og spýtti og svört gusa stóð úl úr blásturspípunni. „Loftið, Larry!“ æpti Dick. „Gefðu honum loft.“ „Jeg veit livað jeg geri. Sestu niður Dick og snertu ekki á byssunni.“ Dick tróð sjer niður i sætið hjá Kate og tók hana í fangið, en Larry reyndi að koma vjelinni á loft. Dick leit aftur og sá „Varettu" koma brunandi og stíga jafnt og þjett. Annar smyglarinn sat við stýr- ið, en hinn stóð upprjettur við vjelbyssu — en fjarlægðin var of mikil til að lii'tta og liann beið þess, að liann kæmist nær lierflugunni, sem rugg- aði eins og skip á stórsjó. Dick flutti Kate til, þann- ig að hann var milli hennar og byssukjafts smygl- aranna. Þó að lireyfillinn í lierflugvjelinni gengi mjög óreglulega tókst Larry að ná vjelinni upp í hæð og forðast „Varettu“. En þegar Larry hafði komið herflugvjelinni upp í 800 metra liæð heyrðus't aftur sprengihvellir frá hreyflinum og svartur mökkur- inn vall út úr vjelinni. Við þetta varð flugmaður- inn á hinni vjelinni áræðnari og sneri nú á móti þeim. En um leið og smyglarinn með byssuna mið- aði tók Larry djúpa dýfu. Hin vjelin elti. En 100 metra frá jörðu rjetti Larry vjelina við og gaf nú bensín eins og hægt var. Sterkur lireyfillinn sem ekki lengur — að yfirlögðu ráði Larrys — var að kafna úr loftleysi, fór nú að mala og vjelin steig óðfluga. Smyglarinn reyndi að leika þessa hreyfingu eftir og tílta. Hann beiti sinni vjél upp. En um leið og „Varetta“ stakk upp nefinu, lagðist annar vængur- inn aftur með skrokknum. Vjelin liringsnerist og datt eins oð steinn. Dick Burton sneri sjer undan til þess að sjá ekki þessa sjón. En Larry hallaði sjer út til þess að sjá sem best þegar „Varetta" lirapaði. „Nú er reikningurinn borgaður,“ sagði hann „Hvert eigum við að fljúga?“ Þau flugu 800 kílómetra austur og Larry sat altaf við stýrið. Þau tvö i aftursætinu höfðu heyrn- artækin og ljetu Larry segja sjer frá fangavistinni lijá smyglurunum. — Annar þeirra, Stóri Louis, hafði ofurlitla nasasjón af flugi og heimtaði að Larry kendi sjer það til fullnustu, þangað til Larry sá fram á, að undir eins og liann yrði fullnuma þá mundu þeir ráða liann af dögum. „Jeg þekti ykkur bæði áður en við lentum, og jeg vissi að þið voruð komin til að bjarga mjer. Við lentum rjett á undan ykkur, og meðan smyglararn- ir voru að ræða um livað gera skyldi, náði jeg í naglbít og klipti sundur einn þanstrenginn á liægra væng. Vjelin gat komist á loft, en hinir streng- irnir mundu bila ef mikið væri reynt á vjelina, t. d. ef hún væri látin taka djúpa dýfu. Einliverntíma finnur einhver gullgrafarinn leyfar af flugvjel, tvö lík og fullan kofa áf kókaíni. Engin mun draga i efa, að þetta sjeu lik tveggja smyglara, sem liafi farist f lendingu. Það verður ekkert veðúr gert út úr því.“ Dick lenti á neyðarlendingars'tað 30 kíómetra frá E1 Paso. Þar kvaddi hann systkinin. Larry ætlaði að komast með vagni inn í bæinn og ná í áætlunar- flugvjel þar. „Jeg fer með þjer, Larry,“ sagði Kate við bróður sinn. „Við förum til Suður-Ameríku og þar getur þú byrjað á nýjan leik.“ Dick Burton var ekki hár i hettunni. Hann mundi þá aldrei sjá liana framar, aldrei sjá þetta alvar- lega og áhyggjufulla andlit, sem gat Ijómað af gleði þegar svo bar undir, aldrei fá tækifæri til að segja lienni alt sem hann hafði hugsað þegar hann hjelt á lienni i flugvjelinni og var að verja hana fyrir kúlunum smyglaranna. En Larry hristi liöfuðið. „Það er ckki til að nefna, Kate. Jeg kemst ekki áfram i Suður-Ameríku, en einhversstaðar i veröldinni er ’til skökk liola, sem boginn nagli fellur i. Jeg skal skrifa þjer þegar jeg finn liana.“ Hann kysti hana og greip í liendina á Dick. „Vertu henni lijálplegur — gerðu það. Það var að vísu min skylda — en ....“ Hann skundaði burt ög leit ekki við til þeirra tveggja, sem stóðu við flugvjelina. bau sáu liann hverfa bak við hæð, blístrandi. Unga stúlkan leit á Dick Burton. Augun voru full af 'tárum. „Hann er bróðir minn, Dick — við erum tvíbur- ar. Það kann að vera, að það sje lítið í hann varið. en — jeg elska hann.“ Hann svaraði ekki. Það var líka kanske bezt. Hann opnaði augun og lnin liljóp til hans og brosti gegn- um tárin. Hann fann saltbragð þegar liann kysti augun á lienni. Myndin að ofan er myndin f,rá baðstaðnum Drighton; þar eru nú faltbyssur oy púöurreykur. Neðri sýnir hvar verið er að skjála á flugvjelar úr enskum brynreiðum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.