Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1940, Blaðsíða 1

Fálkinn - 13.12.1940, Blaðsíða 1
16 sfður Ufr ríki Frosta. Það eru einkennilegar línur og litir, sem Frosti ískonungur býr til stundum. Haglegast eru frostrósirnar gerðar, sem hann mótar á rúðurnar meðan allir sofa. Þær eru víravirkið. Stórbrotnastir eru skriðjöklarnir, sem hann býr til í samvinnu við þyngdarlögmálið. — Hjer á myndinni fcr hann bil beggja, hann hefir lagt á í fjötra, sem hún liefir slitið af sjer, en leyf- arnar — skarirnar — eru eftir við bæði lönd. Þá setur Frosti nýjan fjötur á auða álinn. Og forvitið mannsbarn skoðar, hvernig fjöturinn er í sárið. Myndina tók Björn Arnórsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.