Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1940, Blaðsíða 10

Fálkinn - 13.12.1940, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N VNorttf LE/£HbVRHIR Hiaðlangarþiðaðierða, þesar þú ert orðina slöið Hvernig litist þjer á aö verða lónatemjari? Þjer finst það líklega nokkuð svaðalegt og jafnvel kjóna- legt líka, að nefna þetta, úr því að engin Ijón eru til hjer ó landi. En þú mátt ekki skilja uppástunguna svo, að mjer sje alvara. Jeg nefndi bara ljónið, af því að jeg ætla að segja þjer söguna af Patt. Patt var amerikönsk telpa, 15 ára gömul. En hún hafði ekki getað ráðið það við sjálfa sig, hvað hún ætlaði að verða, þegar hún væri orð- in stór. Svo var það einn daginn, að liún las auglýsingu í blaði. Þar var auglýst: Skóli fyrir ungar stúlk- ur, sem langar til að læra að temja' ljón! Þetta þótti henni Patl litlu nú matur. Hún bað þegar i stað um inntöku í skólann og það gerðu níu aðrar telpur líka. En átta af þeim sögðu sig úr skólanum um hæl, er þær sáu ljónið fitja upp á trýnið í fyrsta skifti. Patt varð eftir og lærði hvernig maður á að halda á'keyri, skammbyssu og trjestól, en þetta eru hel§tu áhöldin, sem notuð eru við tamningu ljóna. Það eitt út af fyrir sig að eiga að lialda á stólnum í vinstri hendinni í margar mínútur eins og Patt gerir það, er list, sem þarf að æfa. Viljið þið reyna það sjálf? í annað skiftið, sem hún var ein rneð ljóninu inni í búrinu, lá við sjálft að ljónið merði hana í liel. Hún var að fikra sjer aftur á bak og datt þá um trjekubb. Ef kennar- inn liefði ekki verið snar í snúning- um, hefði hún ekki þurft að kemba hærurnar. Hjerna á myndinni sjáið þið hana i búrinu, ásamt ljóninu, sem hún er með núna á sýningunum. Stóll- inn er bseta vopnið gegn villidýr- um, sem illa gengur að temja. Því að á stólnum eru fjórar lappir lianda þeim til að bíta í. Patt notar keyrið til að neyða ljónið til að leika list- irnar. Ef illa færi og ljónið reiddist injög, hefir Patt skammbyssu við hendina. En það er engin kúla í byssunni — aðeins púður til þess að hræða Ijónið nieð. Nú er Patt seytián ára og er að verða fræg fyrir ljónatamningar. en þegar Adamson ætlaði að ná í fatið aftur S k r í 11 u r. Alþingismaðurinn: — Kallið þjer mig asn'a? Vitið þjer ekki við hvern þjer eruð að tala? Stúdentinn: — Fyrirgefið þjer, jeg gáði ekki að mjer. En er níjer óhætt að kalla asna alþingismann? Alþm.: — Fyrir mjer. Stúd.: — Það er gott. Góða nótt, herra alþingismaður! Einu sinni var amtmaður á ferð hjá Biblíu-Birni. Honum þótti vænt um komu svo tigins gests og tók berhöfðaður á móti lionum úti á hlaði með svofeldum orðum: — Jeg segi nú eins og hundraðs- höfðinginn i Kapernaum, tierra minn: Þjer eruð ekki verðugur þess að koma inn í mín hús! Ráðning myndagátunnar í 48. blaði. Á myndinni hjer að ofan sjáið þið hvernig á að raða blaðsnifsunum saman. Koma þá út myndir af: 1. Elísabetu Englandsprinsessu, 2. Pjetri konungi Jugoslafa, 3. Baudouin Belga krónprins ,4. Ananda Mahidol Síams- konungs, 5. Mickey Rooney og 6. Shirley Temple. W/V£W ~ FOUNÚLdNL WFW'/ 9RH : irp • ♦ ■ *- - HEKSIHÓ (OLOCiBtft ■ ' /•>.; : II Á uppdrættinum hjer að ofan sjást íkumenn hafa fengið umráð yfir i flug- og flotastöðvar þær, sem Amer- breskum nýlendum. Eru það Guiana — Og svo ætla jeg 'að kaupa hengi- rekkju til að festa milli trjánna. Biblíubjörn hafði fengið viðurnefn- að af því, live biblíufastur hann var, og kryddaði mál sitt tilvitnunum i biblíuna. Einu sinni kom hann votur og hrakinn til amtmannsins, sem segir við hann, að honum veiti ekki af að fara inn til kvenfólksins og láta það velgja sjer. En Biblíu-Björn svaraði brosandi: — Skrifað stendur: Þú skalt ekki freista drottins guðs þíns. Bibliubjörn og Björn lognhattur mættust eitt sinn í blíðu veðri á Löngufjörum. — Það fýkur ekki að þjer hattur- inn í dag, nafni minn, sagði Biblíu- Björn. — Nei, og ekki heldur blöðin úr biblíunni þinni, svaraði Lognhattur. og Trinidad i Suður-Ameriku, Jama- ica, Antigua, Bahama, Bermuda og höfn á New Foundland. Þessar út- varðsstöðvar eiga að tryggja, að Hitler geri ekki innrás í Bandarikin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.