Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1940, Blaðsíða 9

Fálkinn - 13.12.1940, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 fc. r á telpurnar mínar. Jeg hefi trúað yð- ur fyrir því dýrmætasta sem jeg á. Og jeg liefi verið svikin grimmilega. En nú er nóg komið. Þjer verðið að vera við því búin að fara hjeðan á morgun. Nú grætur ungfrúin. Nei, hún hljóðar. Og börnin eru svo altekin af hug- arvíli hennar, að þau taka varla eftir, að móðirin hefir staðið upp og fer út að dyrunum. En þær bjarga sjer samt telpurnar á síðustu stundu inn í barnaherbergið. Ósjeðar. Fölar og ruglaðar og í dýpstu ör- væntingu setjast þær aftur á rúm- stokkinn hjá litlu sys'.ur. — Iiversvegna sagði mainma svona hræðilega ljótt við ungfrúna? Hvað hún var liörð og köld. Það var fyrir sig ef það hefði verið Ottó-------en ungfrúin? í fyrsla sinni finna þær til beinn- ar óvildar til móður sinnar. Raun- veran hefir bært strengi í þeim. Dyrnar að hinum eitraða heimi hinna fullorðnu hafa opnast fveimur sak- lausum sálum. — Mamma er vond, stundi stóra systir og krepti hnefana. — Hugsa sjer að fara svona með ungfrúna. segja henni að fara. HeyrirðU það? Litla systir hnipraði sig enn meir saman. Henni finst svo óttalegl, að stóra systir skuli tala svona um mömmu, að hún reynir ósjálfrátt að bera í bætifláka fyrir liana. — Yið vitum ekki hvað ungfrúin liefir gert, segir liún aumingjaleg. — Hún hefir að minsta kosti ekki gert neitt Ijótt. Því að ungfrúin er ekki svoleiðis. Mamma þekkir hana ekki. — Heyrðir þú hvernig húu grjet? Jeg varð svo skelfing hrædd. — Já, það var ungfrúin líka. En mamma hugsaði ekkert um það. Og það var lubbalegt, finst mjer. Hún stappaði i gólfið og tárin hrundu af hvörmunum. Litla systir tekur báðum höndum fyrir andlitið. Aumingja ungfrúin! kveinar hún. — Aumimija ungfrúin. TJm kvöldið, skömmu eftir að þær eru liáttaðar, kemur ungfrúin inn og býður þeim góða nótt. Hún þrýstir þeim fast að sjer og kyssir þær, fyrst stóru systur og svo litlu syslur. Þær hágráta i faðminum á henni. Þær langar svo til að segja eitthvað við hana. Að mamma liafi rangt fyrir sjer. Að þær vilji enga aðra ungfrú. En tilfinningarnar bera þær ofurliði. Þær skilja, að þetta er skilnaðar- stundin. Loks liættir gráturinn og stóra systir ígrundar hvort litla systir muni vera sofnuð. — Hevrðu — ertu sofn- uð? — Nei. — Jeg var að liugsa um nókkuð. Við verðum að gera eitthvað fyrir ungrúna áður en hún fer, svo að hún sjái, að við höldum ekki með mömmu. — Hvað eigum við að gera? — Þú veist, að henni þykir svo gaman að hvítum rósum. Við getum farið snemma á fætur í fyrramálið og tínt mikið af rósum handa lienni í garðinum, og setl inn í herbergið hennar. — Eigum við ekki lieldur að fara í býtið inn i bæ og kaupa rósirnar í búð, fyrir sparipeningana okkar, sagði litla systir ákveðin. Þvi að rósirnar í garðinum eru ekki nógu fallegar. p/ER standa við herbergisdyr ung- frúarinnar með rósirnar. Drepa /varlega á dyr. Hlusta. Bíða. En eng- inn svarar „kom inn“. Hún sefur þá ennþá. Þá geta þær vakið hana með rósunum. En herbergið er tómt. Og rúmið ungfrúarinnar óbælt. Á borðinu liggja Ivö brjef. — Það er besl að við sækjum liana mömmu, segir stóra sysiir. Og einbeitt á svipinn fer hún og sækir móður sína. Hún stendur tein- rjett fyrir framan hana og segir með rödd, sem að' kulda og þjósti líkist rödd móður hennar: — Hvar er ungfrúin okkar? — Er hún ekki í herberginu sínu? Rödd móðurinnar er undrandi og ekki laus við beyg. — Nei. Hversvegna sagðirðu okk- ur ekki, að hún ætti að fara? Móðirin - hrindir stóru systur til hliðar og fer inn á skrifstofuna. Og bæði pabbi og mamma fara upp í herbergi ungfrúarinnar. Þegar faðirinn kemur niður aftur er hann náfölur. Mamma kemur á eftir og er föl iíka. Hún grætur og er truftuð. En í augum telpnanna les liún angist og kviða, örvæntingu og — haiur, sem yfirgengur alt, sem hún hefir upplifað. Eitihvað' verður að segja — og hún segir: — Farið þið í skólann telpur, og flýtið ykkur nú. Annars komið þið of seint. Þau eru svo ógnandi og svo ærleg, þessi augu, að hún þorir hvorki að ijúga nje segja sannleikann. Og teipurnar fara. Þær ganga eins og í draumi og sitja i skólanum eins og í draumi. Þær vakna ekki fyr en þær eiga að fara heim af,ur. Ottó er lieima. Annað brjefið er til hans. Ilann er líka fölur. Rjettir fram liend- ina og ætlar að heilsa. — Snertu okkur ekki! segir • stóra syslir ógnandi. — Heldurðu kanske að við vitum ekki .... — Heldurðu kanske að við’ vilum ekki .... segir iitla s.ystir. Og fyrst nú, alt í einu, eru þær báðar hárvissar um, að -þær vita. Nú vita þær alt. Að fulíorðna fólkið iýg- ur að þeim, að foreldrar þeirra eru vondar manneskjur, að þær eru um- setnar af óvinum, að eini vinurinn þeirra í veröldinni er ekki framar til Þær sitja lengi og lialda hvor utan um aðra, á rúmstokk litlu systur. Enginn kemur upp til þeirra. í upp- náminu hafa börnin gleymst. Og þeg- ar þær hafa grátið sig þreyttar skríða þær undir sængina hjá lnlu systur. Stóra systir tekur handleggnum verndandi og huggandi utan um liáis- inn á litlu systur. Smámsaman verð- ur andardrátturinn rólegri. Lengra á milli táranna. Ofurlítill kippur við og við. Þær faðmast fastar. Og loks- ins sofna þær. ÖttlllSL 1grn~nr' — Heldurðu að mig langi það ekki líka? — Veistu hvað mjer finst svo skrít- ið? Að Ottó skyldi ekki vita um sitt eit/iö’ barn! Maður hlýtur að vita þegar maður á barn, alveg eins og maður veit, að maður á foreldra. — En jeg sagði þjer lika, að hann hefði bara látist ekki vita það. Hann gerið það altaf, flónið að tarna. Nú opnast dyrnar og ungfrúin kem- ur inn. — Jæja, telpur, segir hún án þess að líta á þær- AUknalokin eru þrútin og hún er skjálfrödduð. Telpurnar horfa hræddar á hana. Hún kom þeim alveg á óvart. Þetta er í fyrsta skifti sem þær sjá hana, eftir þetta með barnið. Og þær sitja þarna agn- dofa og geta ekkert sagt. Það er eitt- hvað komið upp á milli þeirra og ungfrúarinnar þeirra. Hún finnur þetta sálfsagt líka, þvi að hún horfir svo annarlega og sárt á þær og fer út aftur. /^VttÓ fer daginn eftir. Hann segir pabba, að hann hafi leigt sjer herbergi þessa tvo mánuði, sem eftir eru til prófsins. Hann getur ekki hugsað um neitt nema próflesturinn, segir hann. Telpurnar heyra þetta og hugsa sitt um það. Og þegar hann rjettir þeim liendina til að kveðja, snúa þær und- an og hlaupa á burt. Þær skilja bleyði skap hans og flótta. Þegar þær eru að fara yfir lexí- urnar sinar með ungfrúnni, seinni part dagsins, stendur hún alt í einu upp í miðjum tímanum, strýkur vasa- klútnum sinum um augun og gengur út að glugganum. En þá getur litla systir ekki lengur á sjer setið. Hún fer til hennar og tekur í hendina á henni. — Ungfrú, þú ert orðin svo rauna- mædd upp á síðkastið. Höfum við .... er það okkur að kenna að þú grætur? Ungfrúin þrýstir henni ástúðlega að sjer, strýkur lienni hárið og segir: — Nei, nei, — þið gerið mjer aldrei nema það sem gott er. Og hún lýtur niður og kyssir litlu systur. "VTOKKRIR dagar liða. Spenningur- ' inn í telpunum fjarar smátt og smátt. Það bar ekkert við, sem bljes að honum á ný. Þangað til litla syst- ir tekur eftir einni setningu hjá móð- ur sinni yfir kaffinu einn daginn. Það er eitt af þessum samtölum sem liætta altaf þegar telpurnar koma inn. En litla systir hefir heyrt nóg. — Jeg skal eiga við hana, hafði móðir hennar sagt. — Það er degin- um Ijósara, að það er ekki alt með feldu um hana. Af öllu þvi misjafna, sem blessuð ungfrúin þeirra hafði orðið að þola upp á síðkastið, vissu þær að þetta mundi verða það versta. Þær grunaði það versta og einsetlu sjer að hlera við dyrnar. Hvernig áttu þær að fá að vita hvað ungfrúnni leið, með öðru móti? Og nú mundi hún fá versta áfallið, það vissu þær. Þær hlus’.uðu. En aldrei þessu vant talaði móðir þeirra lágt. Og ungfrú- in sagði ekki neitt. Svo — loksins brýndi móðirin raustina. Og nú heyrðu þær hver orð. — Hafið þjer virkilega haldið —- hafið- þjer getað imyndað yður, að þessháttar geti gengið fyrir sig ó- sjeð? Og yður hefir maður trúað fyr- ir uppeldi barnanna! Þjer áttuð að vera fordæmi telpnanna minna! Nú^sagði ungfrúin eitthvað. En það var svo lágt, að þær áttu ómögulegl með að heyra það'. Móðirin svaraði æst: — Fyrirsláftur! Ljettúðugar stúlk- ur hafa altaf afsakanir á reiðum liöndum. En það ósvífnasla af þessu öllu, það sem jeg aldrei get fyrir- gefið yður er að þjer hafið haft áhrif Landstjórinn ó Bermuda. Þet]<iv striðiö hófst var hertoginn af Wind- sor búsettur í Frakklaruli. Bauð hann sig þegar fram til herþjón- ustn i Englandi og hvarf heim til ættjarðar sinnar og fgrverandi kon- ungdæmis. En í sumar sem leiö var hann skipaður landstjóri Breta á Bermudaeyjum og þar hefir hann dvalið síðan. Mgndin hjer að ofan sgnir komu hertogans til Bermuda. þar sem hann ekur í opnum vagni frá höfninni til landstjórabústaðar- ins. Hertogafrúin ekur í vagninum, sem sjest á bak við. \

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.