Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1940, Blaðsíða 16

Fálkinn - 13.12.1940, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N JÓLABÆKUR Æfintýri Lawrence i Arabíu. Eftir Lowell Thomas, Páll Skúlason íslenskaði eftir 20. útg. frummálsins. Thomas Edward Lawrence, eða Arabíu-Lawrence eins og hann er oftast kallaður, er án ela einhver glæsilegasta söffuhetja síðari alda í Bretlandi og þótt víðar væri leitað, enda skifta sögurnar um hann — sannar or ósannar — tugum þúsunda. Jafnvel nú, löngu eftir að hulunni hefir verið lyft af dularverunni Lawrence, sem var á hvers manns vörum árum saman, án þess að neinn vissi raunverulega neitt um hann, hefir ekkert teljandi verið ritað um hann á íslensku. Þessi bók bætir vel úr þeim skorti, og sýnir oss einhvern einkennilegasta afreksinann, sem uppi hefir verið á síðari öldum. — Þetta er sagan um fornfræð- inginn breska, sem fór til Arabíu rúmlega tvítugur að aldri, til þess að starfa þar að fornminjagrefti, en vann það þrekvirki, er engum hafði tekist, sem sje að safna hirðingjaflokkum Arabíu saman í einn flokk, eftir aldalangar innbyrðis deilur og óeirðir, reka Tyrki úr landinu og koma tveim mönnum á konungsstól. — Þetta er sagan um manninn,- sem var svo lítill vexti, að hann fjekk ekki annað en ómerkilegt skrifstofustarf í breska hernum, en gerðist samt foringi og átrúnaðargoð Araba og leiddi þá til sigurs, manninn, sem boðin var hershöfðingjanafnbót, en þáði hana ekki, manninn, sem geymdi fínu frakknesku orðuna sína í niðursuðudóts! Þessa bók gefa þeir um jólin, sem vanda vilja gjöfina. Hundrað bestu ljóð á íslenska tungu verða langsamlega fallegasta jólabókin. — f bókinni eru úrvals- ljóð 36 höfunda, en skáldið JAKOB JÓH. SMÁRI hefir valið kvæðin. Bókin er bundin í silkimjúkt alskinn. ívar Hlújárn, eftir Walter Scott, ný útgáfa með 204 myndum, er besta drengja- bókin. — Athugið þessa bók! Hundrað prósent kvennmaður, eftir Julli Wiborg er tvímælalaust skemtilegasta jólabókin handa ungu stúlkunum. — Bókin segir frá ungri stúlku, er átti enga ósk heitari en að verða hundrað prósent kvenmaður. Og hún varð það! Matreiðslubók Helgu Thorlacíus er gagnleg jólagjöf. Jólamaturinn verður ljúffengastur og ódýr- astur, ef hann er búinn til samkvæmt uppskriftum úr Matreiðslu- bók Helgu Thorlacius. Islenskar smásögur, eftir 22 höfunda. Nokkur eintök í skinnbandi fást enn hjá bók- sölum. Uppeldið eftir Russell. 10 eint. eru óseld al' þessari bók. Fást á skrifstofu H.f. Leiftur. Barnabækur: Stóra æfintýrabókin, Grimms æf’intýri, Anna í Grænuhlíð, Trítill, Dísin bjarta og blökkustúlkan, Mjallhvít, Ráuðhetta, Öskubuska, Kóngsdóttirin, sem svaf í 100 ár, Hans og Grjeta. Fást hjá bóhsölum. H.f. Leiftur, simi 5379 Ramisienskar barnabæknr, Atli Már og irai Jla: Trölli Ljfisniódiriii í Ntöðlakoti Næinuiiflur fróði Bókaverslun Isafoldarprentsmiðju - O 'II* o o -*i » *%. • •“*. • •». -Ifc. O C O ••M»-O-'Ml^O H..O ••He O 'VO * Ný ljóðabók eflir Kolka: Strðndin Þessi Ijóðabók er sjerstæð í íslenskri Ijóðagerð, og mun marka spor, sem lengi verða rakin, — Lesið formálá bókarinnar. Bðkaverslnn Isafoidarprentsmiðjn Manchettskyrtur ágætt úrval Hálsbindi Flibbar Nærfatnaður Náttföt Sokkar fjölda teg. Peysur Hálstreflar Enskir Hattar Skinnhanskar Rykfrakkar Regnkápur VasakMtar Axlabönd Enskar Húfur fjölbreytt úrval. Gjörið svo vrl og skoðið í gluggana, og þjer munuð finna, það er yður vantar. »Geysir« Fatadeildin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.