Fálkinn


Fálkinn - 13.12.1940, Blaðsíða 5

Fálkinn - 13.12.1940, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 Englands og Þýskalands og fjöl- margra annara þjóða ekki þurfa að kvarta undan neinu atvinnuleysi. En mest af peningunum, sem þess- ar 40 miljón Japanar vinna fyrir, verður að eldsneyti í hinni miklu heimsveldisvjel, sem Japanar liafa verið að smiða, til þess að geta drotn- að yfir Asíu og öllum heiminum. Hvernig hefir hagur Japana kom- ist í það horf, sem nú er hann? Jap- anar segja sjálfir, að þetta hafi byrj- að með of mikilli fólksfjölgun. Of margt fólk í of litlu landi, sem reyndi að komast af án eðlilegra aðflutn- inga. Og þetta er rjett, í aðalatriðum. Japan er á stœrð við Finnland og mikið af landinu er óarðbærl. Þarna lifa sextíu miljónir manna. Þegar þjettbýlið fór að verða tilfinnanlegt var ýmislegt til, sem mátt liefði gera. Það hefði verið hægt að flytja fólk úr landi i stórum stíl. Útflutningur hófst til Ameriku, en liann var stöðv- aður. — Það hefði verið liægt að skifta landinu jafnar og skapa al- menningi betra lífsviðurværi, með fullkomnari verkaskiftingu og þá hefði kaupgetan aukist og markaður orðið meiri í landinu sjálfu. Frjáls- lyndir menn börðust fyrir þessu en þeir fengu enga áheyrn. Hitt varð ofan á: að kúga verku- mannastjettina og kvelja liana, til þess að geta boðið niður vörur á er- lendum markaði og fengið peninga fyrir, jafnframt því að ásælast lönd nágrannanna og ná yfirráðum yfir þeim, í þeim tvöfalda tilgangi, að eignast ódýr liráefni og skapa nýja útflutningsmarkaði. Þessari stefnu ákvað Japan að fylgja. Og í dag hefir Jap.m yfirráð yfir landi, sem að siærðinni til sain- svarar þriðjunginum af Bandaríkjun- um. En verðið fyrir þennan vinning hefir verið ógurlegt, bæði i pening- um og mannslífum. En sama verð heldur Japan áfram að borga í mörg ár enn — svo framarlega sem þjóðin sligast ekki áður. Japan lióf stórveldisstefnuna árin 1894—95, er það tók Pescadoreyjar og Fonnosa frá Kína. Tíu árum síðar tóku þeir Liaotungskagann og suður- helming eyjunnar Sakkalín frá Rúss- um. í heimsstyrjöldinni tók Japan Kiauchou, frá Þjóðverjum og'skákir af suðaustanverðri Síberíu frá Rúss- um — en neyddist til að skila þeim aftur. Árið 1932 og 33 tóku þeir Jeliol og hluta af Chabar og Hopei frá Kína. Og auk þess tók það um helm- ing alþjóðahverfisins í Shanghai. Þessi stórveldisbygging hefir eigi aðeins kostað peninga. Síðan 1895 hafa Japanir haft að meðaltali 40.000 fallna menn og særða á ári. Svo að vissu leyti hefir stjórninni tekist að draga úr fólksfjölguninni. En enn þann dag í dag er ekki einu sinni hálfönnur miljón landnema frá Japan komin til hinna unnu landa. Þannig liafa landvinningar síðustu fjörutiu ára ekki sjeð farborð'a nema 3% miljón manna. En lieima í Japan fjölgar fólkinu um miljón á ári. Fyrir tveimur árum kom útflutn- ingaagent til Taro og Shizuko Sato og bauð þeim ókeypis land og pen- ingalán.ef þau vildu flytja til Man- sjukuo og byrja búskap aftur. En þau afþökkuðu. Og annað fólk af- þakkaði líka. Á fimm árum hafa und- ir 10.000 Japanar sest að á sljettunum í Mandsjukuko. 1800 fjölskyldur! Fyrir mörgum árum, þegar For- mosa var fyrirlieitna landið, höfðu aðrir agentar reynt að fá foreldra Taros til að flytjast þangað — fá svkurekru fyrir litla kotið sitt. En jiau vildu ekki — þau kusu kuldann og þokuna fremur en sólina og frjó- semina á Formosa. Gamli Sato vildi eklci flytja til Formosa og yngri Sato vildi ekki flytja til Mandsjukuo, af sömu á- stæðu sem fátækir, atvinnulausir Bretar vilja ekki hafa skifti á fá- tækrahverfinu í London og sólskini Suður-Afríku eða frelsinu í Canada og Ástralíu. Sama ástæðan cr til þess, að Þjóðverjar vildu ekki flytjast í nýlendur þær, sem Þjóðverjar áttu fyrrum, cða ítalir vilja ekki fara til Abessiníu. Hernaðarstefnuna dreymir mikla drauma um víðáttumikil lönd, unnin með sverði og varin með fallbyssum og bygð „þjóðarafgangi Japana“, en sá draumur er orðinn að reyk, eins og draumarnir um nýju hráefnalöndin og markaðslöndin. Hin vinnandi stjett Japana var kúguð til þess að afla peninga til að hyggja upp heimsveldið og synirnir voru sendir á vigvöllinn og drepn- ir. Heimsveldið var bygt upp, að minsta kosti að nokkrij leyti, en mennirnir, sem borguðu brúsann og fórnuðu sonum sínum, vilja ekki við Öreigunum i Japan er xigaö gegn kínverskum öreigum. En þar berjast konur gegn Japönum. Hirohito keisari. Stórveldisbyggingin japanska hefir engum komið að gagni nema stór- iðjuliöldunum. Og japanski herinn og flotinn leggur Sato og hans líkum sífelt þyngri byrðar á herðar. Þegar Hanako Sato kaupir ris- grjón fær hún minna fyrir hvert yen en áður. Þegar Taro Sato borgar leiguna, fær húseigandinn dálitið meira en áður og kvartar undan, að skattarnir hafi hækkað aftur. Og ef Taro og Hanako og Shizuko og Saburo furða sig á þessu, þá er það það eina, sem þau geta skift sjer af málinu. Ef þau kvarta opinber- lega kemur lögregluþjónninn, sem stendur á næsta liorni, og skerst í málið. Japan hefir unnið lönd, en í stað- inn hefir það mist samúð annara þjóða, þar á meðal Amerikumanna. Japanskir stjórnmálamenn kvörtuðu oft undan því, að það bljesi kalt til Japan alsstaðar í veröldinni. En nú er tónninn orðinn annar. Þeir segja, að Japan gildi einu um aðrar þjóðir og „við þurfum ekki að gefa þeim neina skýringu á stjórnmálastefnu okkar.“ Ef það er rjett, að Japan eigi engan vin i veröldinni, þá er það jafnrjett, að Japan þarf ekki að eiga neinn óvin í veröldinni. Og ef Japan hætti að áreita Kina og Rússland, mundu þessi lönd láta Japan i friði. Þau hafa nóg að starfa inn á við. Japanar gætu hætt ófriðnum og verið án % af her sínum og flota, án þess að þurfa að óttast erlenda ágengni. En þá yrði Japan að liætta Mýtísku verslunarhús i Tokio. það kannast. Og nú verður japanska verkamannastjettin fyrir samkepni frá fólkinu í nýju löndunum, sem Japan hefir lagt undir sig, með blóði og fje japanska almúgans. Japanar eru föðurlandsvinir, en japanskir peningar eru ekki öðru- vísi en aðrir. Þegar japönsku iðju- höldarnir sáu, að þeir græddu meira á að flytja kínverskan vinnulýð til Mandsjukuo eða Formosa og setja upp verksmiðjur þar, þá gerðu þeir það. við valdastefnuna og undirboðsfram- leiðsluna. En það þykir ógerningur og mundi valda byltingu í landinu. Þessvegna verður þrælkun þjóðarinn- ar að halda áfram. Vinnuliminn er lengdur hjá fólkinu, vefstólarnir ganga hraðar og fingurnir fljótar. Og öskustokkunum fjölgar í musterun- um og Kenji fær fleiri fjelaga í fang- clsinu. Enginn veit, hvernig þessu lýkur og síst af öllum fjörutíu milj- ónirnar, sem þræla og lifa eingöngu á risgrjónum, svo að Japan geti stækkað. Þær lifa í voninni um að alt fari batnandi. Og að börnin fái betri æfi en foreldrarnir áttu. Þetta hefir víst verið þeim í hug, Taro og (Shisuko, þegar þau skirðu Emiko. Því að Emiko þýðir: gleðibros! Flugmaðurinn hjer á myndinni er i svo mikilli hæð að liann verður að nota súrefnisgrímuna. Myndin er tek- in um nótt við birtuna frá kastljós- um andstæðinganna. Hún: — Jeg skal altaf meta yður minn besta vin. Hann: — Æ, þjer eruð nú sú fimtánda, sem segir þessi orð við mig. Tónskáld eilt samdi eitt sinn lag fyrir kvenrödd við tekstan: „Horfna æska liverf þú til mín aftur“. Lag þetta hefir aldrei heyrst, þvi að engin kona hefir fengist ti) nð syngja það.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.