Fálkinn


Fálkinn - 02.05.1941, Page 7

Fálkinn - 02.05.1941, Page 7
F Á L K I N N 7 Nú hafa Þjóðverjar tekið af Bretum mest af því landi, sem þeir unnu í Líbyu. En þessar myndir eru af bresku sókninni. Efst t. v.: Hjer sjást Brenbyssuvagnar, sem notaðir voru í sókninni. Næst efsl: Og hjer eru byssur, sem notaðar eru til þess að skjóta á skriðdreka óvinanna. Reyndust þeir ágætlega í Libyu. — Neðsta myndin erfrá Grikklandi og sýnir grískt fólk umkringja enska stríðsvagna, til þess að bjóða þá velkomna. — T. h efst: Enskt lið, vopnað sem fótgöngulið, en hefir mótorhjól til að geta komist hratt yfir. Næst- efst: Bretar missa mikið af skipum, en mikið er bygt í staðinn. Hefir aldrei verið unnið eins ó- sleitilega á skipasmíðastöðvum Breta og nú. Hjer er skip að hlaupa af stokkunum. Neðst: Enskir hermenn með þýsk tundurdufl, sem rekið hefir í land í Englandi. Sjerstök deild frá flotanum R.M.S. (Rendering Mines Safe) hefir með höndum, að gera tundurdufl þessi óskaðleg.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.