Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1941, Page 8

Fálkinn - 26.09.1941, Page 8
8 F Á L K I N N BA KIN LÆKNIR VAR MAÐUR SEM TREYSTA MÁTTI. — ÞEGAR HANN LOFAÐI EINHVERJU ÞÁ EFNDI HANN ÞAÐ. ÞAÐ SANNAÐIST Á DÓTTUR JOHN CALVERTS. — JOHN CALVERT dó í hrörlega skál- anuni á ásnum. Hann var grafinn í einu horninu í girta reitnum fyrir utan lnisið og rauð blómin á villi- flækjunni þöktu gröfina. I?að var Joan dóttir Calverts, sem annaðist útförina, því að næsti hviti nágranninn var tuttugu mílur undan og leiðin erfið um frumskóginn. Með fastri röddu og án þess að tárast las stúlkan úr helgisiðabókinni það sem við átti, en nokkrir innfæddir plant- ekrumenn hlýddu á. Þeir góndu á hana sljófir og þegjandi. En nokkru fjær stóð áheyrandi út af fyrir sig, nokkuð stór, fullorðinn Burma-mað- ur í víðum, grænum silki-sarong og hvítum ljereftsjakka. Sólin glampaði á gullgleraugunum hans er hann liorfði á ungu, ensku stúlkuna, sem veitti föður sinuin síð- ustu þjónustuna. Af andliti hans varð ekki ráðið hvað honum var í hug. Og samt var Ba Kin læknir — sem fyrir nokkrum árum liafði tek- ið embættispróf i Englandi og gengið á einn spítalann í London — mjög hrærður. Aftur og aftur skaut þess- ari spurningit upp hjá honum: Hefði jcg getað bjargað lionum? Loks rankaði hann við sjer og sá, að athöfnin var úti og að Joan Cal- vert þokaðist heim að skálanum. Hilt fólkið kom i liumátt á eftir henni. Þegar hún var komin upp á sval- irnar við húsdyrnar leit hún við og beið hans. Það var eins og luin findi, hvað hann ætlaði að segja, og vildi verða fyrri til, því að hún sagði: „Þjer hafið reynst mjer ágætlega, læknir. Þjer gerðuð alt sem í yðar valdi stóð, og jeg er innilega þaklc- lát fyrir.“ Hann hristi liöfuðið. „Jeg gerði mitt besta, en jeg er hræddur um, að aðrir læknar hefðu getað gert betur. Maður verður svo fljótt úreltur lijer í fámenninu.“ Hann hristi aftur höfuðið. „Jeg er i raun- inni ekki læknir lengur — jeg er orðinn bóndi.“ „Þjer liafið reynst okkur prýði- lega,“ sagði Joan. Hún leit út í sól- skinið yfir ekrurnar, sem voru þeiin megin við húsið sem frá sjónum vissi. Þar var pálmalundur og langar rað- ii- af gúmmítrjám og krónurnar á þeim vörpuðu stórum skuggum á stigana. „Það var ekki sjúkdómur, sem gerði út af við föður minn — það var meðvitundin um, að hann hafði beðið ósigur. Hann liafði dval- ið 25 ár af æfinni hjerna .... og ....“ Hún benti á fátæklegu hús- gögnin á svölunum, slitin gólfborðin — alt lýsti fátækt þarna. Þetta var allur árangurinn af æfistritinu. Ba Kin svaraði engu en það skein samúð úr augum hans þarna sem Iiann stóð og sneri stóra hringnum á fingrinum á sjer. Hringurinn var með stórum safír og Ba Kin þótti afar vænt um gripinn. Annars átti Ba Ivin næstu ekrur við þessar og ræktaði gúmnþ og í nær tuttugu ár haði hann fylgst með uppvexti Joan Calvert, frá ]>ví að hún var smábarn. Hún hafði alist upp í þessum afkiina og eðiilegt inn ræti hennar hafði kent lienni að berjast móti ljóta fordæminu, sem faðir hennar hafði gefið henni. Hún hirti lítt um þó að hún hefði ekki fólk til að umgangast, hún var kjark- mikil og hafði sjálfstraust — en þekti ekki heiminn. Ba Kin skildi þetta og óttaðist að margar torfærur ýrðu á götu hennar, af því að lnin hafði svo Jitla reynslu af veröldinni. Og hann braut heilan um, livernig hann gæti orðið Joan að liði í fram- tiðinni. Og sá látni liafði treysl á hann. Loksins sagði hann: „Jeg geri ráð fyrir, að þjer yfir- gefið okkur núna? Mawbin er eng- inn dvalarstaður handa yður, sjcr- staklega síðan þjer urðuð ein.“ Hún brosti raunalega. „Jeg verð að fara frá Mawbin. Eins og þjer vitið þá eru miklar skuldir á 'ekrum föð- ur míns — jeg neyðist til að láta þær af hendi við veðhafann." „En hvað verður þá um yður sjálfa, ungfrú Calvert?" „Jeg veit það ekki ennþá. En jeg er reiðubúin til að ganga að hverri þeirri vinnu, sem jeg get unnið fyrir mjer með,“ Ba Kin liristi höfuðið. Svo bað liann stúlkuna að niuna, að hann væri fús til að hjálpa henni eftir mætti, og fór svo á burt. Leið hans Já yfir ekruna, og er hann labbaði milli Iangra raða gúmmitrjánna, var hugur lians Jangt í burtu. Auðvitað yrði stúlkan að fara heim til Englands, fanst gamla Burma- lækninum. Austurlönd eru enginn staður handa enskri einstæðings- stúlku. Að þessari niðurstöðu komst Ba Kin, læknirinn sem John Cal- vert liafði sagt við á dauðastundinni: Hafið gát á dóttur minni! I>að var enginn annar nærri, sem liinn deyj- andi maður gat beðið þessarar bón- ar — og Ba Kin hafði lofað að vera Joan hliðliollur og hjálpa henni. Fyrir 35 árum liafði Ba Kin að loknu prófi starfað sem Jæknir á Saint Marys Hosspital í London og átt lieima í matsölu í Bloomsbury. Hanu liafði verið gestur á heimilum ýmsra námsbræðra sinna i Englandi. Og í þá gömlu daga hafi liinn ungi Burma- maður fengið mikið dálæti á ensku þjóðinni, og álit á enskum siðum og venjum. Og Joan Calvert var frá Englandi. Þegar hann var kominn yfir ekr- una lá leiðin um kjarrbelti og jjaðan yfir lirísakra, sem nú voru auðir og liarðbakaðir af sólinni. Fyrir handan þá átti læknirinn lieima, húsið hans stóð á hól. Ivonan hans var litil og visin og hafði lifað alla æfina í Mawbin. Hún spúrði hann um jarðarförina. Hún gat aldrei áttað sig á þessu dálæti, sem maðurinn hennar liafði á livít- um mönnum. Ósjaldan liafði hún hrcytt í liann ónotum þegar hann sat hjá Jolin Calvert í stað þess að líta eftir rís-akrinum og gúmmí- trjánum sínum. En í dag vildi lnin fá að vita hvernig „thakin“ — hvít- ir menn — væru jarðaðir. Ba Kin fór úr livíta ljereftsjakk- anum og skónum, sem hann notaði aðeins við hátíðleg tækifæri. Svo kveikti hann sjer i gildum vindlingi og settist á gólfið með krosslagða fætur og varp Öndinni. Hann lilnst- aði aðeins með liálfu eyra á konuna sina, svaraði spurningum hennar út í hött, en sneri hringnum i sífellu á fingrinum. Svo kom maður, sem liafði verið á veiðum i skóginum. Læknirinn Jjenti honum að koma inn og fór að skápn- um, sem liann geymdi verkfærin og meðölin sín i. Þegar Franklin Dayne frjetti lát LOFORÐ Johns Calverts reið hann 20 niilurn- ai frá ekru sinni til Calverts til að spyrja hvort hann gæti orðið til nokkurs liðs. Það var daginn eftir jarðarförina. Með honum var Vincent Coyle, skiftavinur frá Rangoon, sem verið hafði í heimsókn hjá honum. Þeir töluðu margt á leiðinni, og Vin- cent Coyle, sem var dökkur á brún og kubbslegur, spurði: „Þessi náungi, John Calvert — var hann ekki einhverntíma hjá Mac-- Pherson í Rangoon. — Dayne kink- aði kolli. „Jeg held það, en það er langt síðan —- það var áður en jeg kom liingað austur." „Mjer datt það í liug. Jeg var sjálf- ur kornungur, jiegar hann hætti þar. Jeg þekti hann dálitið. Hvernig er þessi dóttir hans — er hún lagleg?“ „Já, jeg býst við að þjer munið kalla liana fríða," sagði Dayne hálf önugur. Vincent Coyle rak upp rudda- hlátur. „Nú, þjer eruð altaf sami kven- hatarinn. Jeg bjóst alls ekki við, að rekast á laglegar stúlkur á þessum hala veraldar." Þeir riðii upp að skála Calverts og Dayne kynti vin sinn og Joan. „Það gleður mig að kynnast ýður, ungfrú, þó að mjer hefði þótt vænna uni, að það liefði verið undir skemti- legri kringumstæðum.“ Svo bætti liann við: „Jeg þekti föður yðar mjög vel í gamla daga. Prýðis maður! Þessvegna verðið þjer að skoða mig sem foriivin." Hann hrosti til ungu stúlkunnar og rýmdi fyrir Daynö, sem hafði staðið bak við hann. En liann hafði ekki dininiu augun af stúlkunni, og oftar en einu sinni vætti liann þykkar varirnar með tungubroddinum. Hann hafði sjeð, :ið Joan Calvert var verulega falleg. Joan sagði, að Dayne niundi ekki geta gerl neitt fyrir sig. Hún yrði að fara frá Mawbin og útvega sjer atvinnu annarsstaðar. Kanske gæti hún fengið stöðu i Rangoon. Hún horfði út á hafið, þar sem sóli:i blikaði .... á pálmana og hafið. Ilún kveið fyrir að missa þetta. Augna- blik hvörfluðu augu hennar að af- girta reitnum, þar sem faðir henn- ar lá. „Er yður alvara, að yður langi til að fá stöðu í Rangoon, ungfrú Calvert? Þá skal jeg hjálpa yður. Við verðuni að tala betur um það áður en jeg fer.“. Vincent Coyle var mjög ákveðinn. Það var eins og lionum hefði liugsast ráð. Þannig atvikaðist það, að liann fjekk átyllu til að lieimsækja Joan Calvert tvívegis næstu viku. Hann sagðist verða að lijálpa henni vegna vináttunnar við föður hennar forð- um. Auk þess þyrfti hann á mann- eskju að halda, scm gæti sjeð um skrifstofuna lians. Og í frístundum gæti nngfrú Calvert lært vjelritun og hraðritun. Vincent Coyle þreyttist ekki á að leggja þetta niðúr fyrir henni. „Þetta er mjög vel boðið,“ sagði stúlkan, „en það er ástæðulaust, að þjer gerið þetta fyrir mig — jeg get ekki komið að neinu haldi á skrif- stofu fyr en jeg liefi lært meira.“ „Jeg liefi fulla ástæðu til að bjóða yður stöðuna. Jeg gleymi ekki gam- alli vináttu, og þjer getið gert mikið gagn á skrifstofunni minni. Jeg er BINDA viss um, að okkur semtir," bætti liann við smeðjulega. En Joan Galvert var ekki ugglaus. Henni fanst eitthvað fráhrindandi við þennan svarta, skipandi mann. En hún reyndi að bægja þeirci liugs- un frá — hafði luin ekki þvert á móti ástæðu til að vera Vincent Coyle þakklát fyrir boðið? A leiðinni heim lá gatan fram hjá liúsi Ba Kins lælcnis. Coyle jiekti ekki læknirinn og varð mjög for- viða er hann ávarpaði hann á góðri eiisku. Coyle stöðvaði hestinn og spiirði hvast: „Hver eruð þjer — og hvernig dettur yður í hug að stöðva mig?“ Ba Kin læknir hirti ekki um að svara þessu þegar í stað. „Jeg hefi lieyrt,“ sagði hann ró- lega, „að þjer ætlið að láta ungfrú Joan Calvert fá stöðu á skrifstofu yðar í Rangoon. Með leyfi að spyrja — hversvegna gerið þjer ]iað?“ „Hvílík óskammfeilni, að spyrja svona! Farið þjer úr götunni og lof- ið mjer að komast áfram!“ svaraði Coyle fokvondur og ætlaði að riða áfram, en læknirinn lokaði götunni. Þeir horfðust í augu þegjandi um stund, Brúnl andlitið á Ba Kin var kalt og hart en Coyle var sótrauður af reiði. Loks varð liann að líta iindan augnaráði læknisins, svo fast var það. „Jeg liefi lieyrt ýmislegt um yður, Rangoon, lierra Coyle,“ sagði læknir- inn loks, „og' jeg gat ekki varist þess að heyra ýmislegt meðan jeg ( var þar.“ „Nú, en hvern þremilinn kemur það mjer við?“ spurði Coyle. „Jeg hefi lieyrt ýmislegt um yður, lir. Coyle — og ef það er satt, sem jeg hefi heyrt, þá eruð þjer tæplega maður, sem trúandi er fyrir ungfrú Calvert. Sem jeg vil trúa fyrir henni!“ „Sem þjer — viljið trúa,“ hvæsti Coyle. „Hvað eigið þjer við maður — hver eruð þjer eiginlega?“ „Jeg lieiti Ba Kin.“ Þá gekk ljós upp fyrir Coyle og liann rak upp tröllalilátur. „Æ — nú man jeg hver þjer eruð! Þjer eruð maðurinn, sem hneyxlið varð út af fyrir nokkrum árum —■ Ba Kin læknir. Þjer höfðuð læknis- stöðu lijá þvi opinbera en voruð settur af, þvi að það þótti vafamál hvort þjer væruð nokkur læknir — var ekki svo?“ Ba Kin ' laut höfði. „Jeg var i fullum rjetti, að gera það sem jeg gerði, meðferð min á sjúklingnum var í alla staði forsvaranleg," sagði hann lágt. „Já, þannig afsaka allir sig!“ Vin- cent Coyle hló aflur og bætti svo spottandi við: „Já, þjer eruð sann- arlega rjettur siðameistari." Hann sló í hestinn og lileypti á sprett áfram. Jolin Calvert liafði á sínum tima veðsett ekrurnar kinverskum kaup- manni og skuldin við Kínverjan hafði farið hækkandi í mörg ár. Altaf hafði Calvert lifað í voninni uni, að næsta ár niundi rætast úr erfiðleik- unum, gúmmíið liækka i verði .... En nú lijelt Kínverjinn, Hock Chan því fram, að ekrurnar væru ekki jcinu sinni fyrir skuldinni. Hann spurðist kurteislega fyrir uni, hvað Joan Calvert ætlaðist fyrir. „Þjer verðið að taka við ekrunum og öllu því, sem faðir minn hefir lát- ið eftir sig — annað liefi jeg ekki að bjóða,“ svaraði hún. En Ba Kin tók Smásaga eftir ROY CARR

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.