Fálkinn - 15.01.1943, Blaðsíða 1
16 aíður
Sumaryndi
Veit unga fólkið nokkra meivi eða heilbrigðari unun en þá að hverfa upp i sveit eða til fjalla með tjaldið sitt, svefnpok-
ann og nestið og liggja þar við, fara gönguferðir um nágrennið eða halda áfram ákveðna leið með alt hafurtaskið og „hús-
ið sitt“ á bakinu og koma í mjjan næturstað á hverju kvöldi? Fyrir tuttugu árum voru það ekki nema fáir sem þektu þessa
ánœgju en nú eru þeir orðnir margir. Og það er ekki að vita nema myndin hjer að ofan geri sitt til að þeim fjölgi. Þvi að
hún andar frá sjer friði, fegurð og gleði, sem hvergi finst nema I útilegu á fögrum stað og í góðu veðri. — Myndina tók
Þorst. Jósepsson.