Fálkinn - 15.01.1943, Blaðsíða 2
2
F Á L K I N N
Frá Svíþjóð.
Einar Blandon sýslnskrifari, sextngnr.
Einar Blandon sýsluskrifari varð
sextngur fí. september síðastl. Hann
er fæddur að Frenistagili í'Htina-
vatnssýslu, kominn af merkum ætt-
um, húnverskum í föðurætt (Bol-
staðarhlíðarætt), en skagfirskum í
móðurætt (Skiðastaðaætt). Hann
fór ungur á Hólaskóla, fjekst síðan
við búnaðarstörf o. fl. og gerðist
svo sýsluskrifari 1915, og gegndi
því starfi nálega í aldarfjórðung
hjá Ara Arnalds sýslumanni og bæj-
arfógeta, fyrst í Húnavatnssýslu og
síðan í Norður-Múlasýslu og Seyð-
isfjarðarkaupstað.
Um liann skrifar merkur bóndi
af Fljótdalshjeraði:
Margir Hjeraðsbúar hefðu viljað
gefa Einari Blandon hlýtt handtak
á sextugsafmæiinu. Hann reyndist
okkur sýslubúum ágætur sýslúskrif-
ari. Sýsiubúa varðar jafnan miklu
hvernig sýsluslcrifarastörfin eru af
liendi leyst. — Hann hafði mörg
vandasöm störf með höndum í þing-
ferðum og öðrum ferðum, stundum
í forföilum sýslumanns, og leysti
hánn þau af hendi með vandvirkni,
enda gætinn og greindur vel. Sömu-
leiðis á skrifstofunni ijet hann sjer
ant um góða afgreiðslu, enda var á
jieirri sýsluskrifstofu lögð áhersla
á rjetta og nákvæma afgreiðslu mála.
Fylgdarmaður í ferðalögum var
Einar Blandon liinn ábyggiiegasn,
enda var jíess þörf, vegna vondra
fjallvéga og mikilla vatnsfalla í
Norður-Múlásýslu. Ókkur Hjeraðs-
búum eru minnisstæðii' þingadag-
arnir í tíð Arnalds sýsluinanns. Það
voru nokkurskouar skemtidagar.
Menn fjölmentu á þingin, ekki að-
eins bændui', því margir fengu
sýslumann til að leysa úr ýmsum
vandamálum sínum. Eftir þingsiitin
veitti sýslumaður viðtal hverjum,
sem óskaði þess. Á Skjöldólfsstöð-
um liafði sýslumaður 43 viðtöl eftir
þingslit, og stóðu þau viðtöl yfir á
fjórða klukkutima. Var því oft á-
liðið dags, er lagt var af stað af
þingstaðnum. En þá varð allur hóp-
urinn samferða, sem samleið áttu
með sýslumanni. Var j)á oft sprett
vel úr spori. Var þá Einar lirókur
alls fagnaðar, því hann er liesta-
maður góður. Urðu úr þessu oft
bestu kappreiðar og stundum veðj-
að um sprettinn. Einar fór ákaflega
vel með liesta sína, — enda er hann
mikill dýravinur, — vandi hesta
sína veVglæddi skynjun liesta sinna
fyrir nauðsyn á gagnkvæmu trausti
hests og' manns, hlýðni og velvilja,
— enda lilýddu þeir jafnan boði
lians og banni í rekstri. Átti líka
fjölhæfa sniilingshesta.
Einar Blandón er drengur góður,
áreitir ekki aði'a að fyrra bragði,
en þungur fyrir, ef einu sinni hel'ir
verið á hann ráðist.
Margir Austfirðingar munu þakka
lionum samferðaíagið í aldarfjórð-
ung, og óska lionum ailra heilla ó-
farnar æfistundir.
Björn.
„UNGFRÚ KLUKKA“ OG „UNGFRÚ
VEÐRÁTTA“ ERU VINSÆLUSTU
UNGFRÚRNAR í STOCKHOLM.
í nokkur ár liafa tvær vinsælar
dömur starfað á miðstöðinni i
Stockholm. Hafa þær nóg að gera,
því að þær eru liringdar upp 12
miljón sinnum á ári. Þær lieita ung-
li'ú Klukka og ungfrú Veðrátta, og
segja Stockholmsbúum livað rjett
klukka sje og hvernig veðurútlit sje,
livenær sem þeir liringja til þeirra.
.Árið 1940 var Klukka' hringd upp
11 miljón sinnum, 1941 11,6 miljón
sinnum og fyrra lielming síðasta árs
yfir 6 miljón sinnum. Ungfrú Veðr-
átta svaraði 671.000 sinum árið 1940,
en 774.(10 sinnum árið 1941 og
473.000 á fyrra missiri síðasta árs.
Ungfrú Klukka hefir mest að gera
á vetrum og vori, en Veðrátta hefir
auðvitað mesl að gera á sumrin.
Ýmsar aðrar borgir i Svíþjóð hafa
eignast jiessar uiigfrúr, En Svíar
búa þær til sjálfir, og hafa sell mik-
ið af þeim til útlanda. Eru sænskar
Klukkur og Veðráttur í ýmsum stór-
borgum annara landa.
SVÍAR LÍFTRYGGJA SIG.
Þrátt fyrir erfiðari fjárhag en áð-
ur voru keyptar 197.000 nýjar lif-
tryggingar i Svíþjóð árið 1941, og
námu þær 396.000.000 sv. kr. eða
álíka miklu og árið 1938. í dánar-
bætur voru greiddar 35 milljón kr.
á móti 39 miljónum árið 1940.
Tryggingarfjeð óx alls um 186 milj-
ón kr. upp í 5.878 miljónir, og skift-
isl á 3.2 miljón trygða. Svarar það
til Jiess að annar hver Svíi sje líf-
trygður fyrir nálægt 200 k'r. Talið
er að líftryggingarfjelögin hafi skrif-
að sig fyrir nálægt 350 miljón krón-
um af herlánum sænsku stjórnar-
innar, en Jiau nema nú alls um 3000
miljónum króna.
ESCORIAL
MÓTORSKIPIN ENDAST VEL.
Filippus II. Spánarkonungur barð-
ist við Frakka Jijá St. Quentin á
Lárentíusarmessu árið 1557. Vann
hann orustuna, en.í henni var lítið
klaustur, sem lielgað var Laurentíusi,
lagst í rústir. Iijet Filippus ,því að
bæta dýrlingnum J)etta upp með Jjvi
að reisa nýtt klaustur, og af ])ví pð
Lárentíus liafði verið hrendur til
bana á glóandi rist, var byggingun-
um í-aðað ])annig að þær mynduðu
rist. En J)að var ekki aðeins klaust-
ur, sem Filippus reisti heldur líka
liöll, kirkja, bókasafn, liáskóli og
grafhýsi lianda Habsborgarættinni.
Voru J)etta ])ví margskonar mark-
mið, sem efla átti með byggingu
])essari, og engin furða þó að hún
yrði stór í brotinu. Þetta er liin
fræga bygging Escorial, sem enn
stendur, um 50 km. fyrir norðan
Madrid. Filippus var sjálfur yfir-
byggingarmeistarinn og athugaði
allar sjerteikningar byggingarmeist-
ara sinna. í þessari miklu húsa-
þyrpingu eru 16 forgarðar, 2673
gluggar og 1200 dyr. — Stigar, gang-
ar og svalir eru samtals 200 kíló-
métrar á lengd. Steinninn í bygg-
ingunum er grágulur á litinn og þær
eru fremur óvistlegar að innan, J)ó
mikið sjeu J)ær skreyttar, sjerstak-
Jega kirkjan og bókasafnið. Einna
óvistlegust eru J)ó þrjú herbergi,
sem Filippus notaði sjálfur. (Jr
innsta herberginu má sjá inn í kór
og liáaltari kirkjunnar. í J)essu her-
bergi dó Filippus konungur. — Es-
corial hefir stundum verið kallað
„áttunda furðuverk veraldar", og er
táknrænt minnismerki yfir hinn dul-
ar fulla, grimma kónung, sem skóp
það.
Orðin „skák—mát“ sem notuð
eru af skákmönnum og enda fleir-
um, er arabiskt og er skrifað „Es-
cheikh-imat", sem þýðir „Sheikinn
(konungurinn) er að deyja“ — en
það er einmitt J)ýðing orðsins „mát“.
Presturinn (við drykkjumanninn):
— Hafið þjer verið drykkjumaður
alla æfi?
Róninn: — Nei, ekki ennþá!
Þegar Burmeister & Wain smið-
uðu fyrsta stóra dieselskipið í heimi,
en það var „Selandia“, sem Austur-
Asíufjelagið danska keypti. spáðu
,,vitrir“ menii því, að l)essi skip
mundu verða endingarlílil vegna
titi'iiigsins frá vjelinni. Næsta skipið,
sem Danir smíðuðu af Jiessu tagi
var ,,Svecia“, smiðuð fyrir Johnson-
linuna sænsku.
Nú eru bæði Jiessi skij) úr sög-
unni, en hvorugt J)eirra varð „elli-
dautt“ vegna slils. Þó urðu bæði
ófriðnum að bráð. Hinu síðarnefnda,
,,Svecia“ var sökt á síðastliðnu
hairsti. Það var þá orðið 30 ára
gamalt, en hefði samt gelað enst í
mörg ár enn. Spádómarnir um slitið
á dieselskipunum hafa Jiví reynst
falsspádómar, enda laka nú allir
dieselskij) fram yfir eimskip.
Egils ávaxtadrykkir
Guðmundur Bíldal, Siglufirdi,
vavð 85 ára 31. des. 19ð2.
Iiannibal Valdimarsson skólastj.
ísafirði, varð 50 ára 13. þ. m.
Ólafur Bjarnason, verkstjóri,
Eyrarb., varð 50 ára 13. þ. m.
Sybaris lijet bær í Ítalíu i fornöld
vestanvert við Tarantoflóa. Þar var
ríkidæmi mikið og velsæld, og menn
bárust mikið á og voru annálaðir
fyrir ]>að, hve miklir sælkerar þeir
voru. Matsveinn, sem liafði lært list
sina í Sybaris, var í álíka miklum
metum og „franskur kokkur“ er nú
á dögum. Á þann hátt varð orðið
„Sybariti“ alþjóðlegt, en það tákn-
ar þann, sem er mikill sælkeri.