Fálkinn - 15.01.1943, Blaðsíða 16
16
F Á L K I N N
TILKYNNING
Eftirtaldir aðilar hafa öðlast rjett lil að stnnda við-
skipti á kaupþingi Landsbanka Islands:
Brunabótafjelag Islands, Reykjavík.
Búnaðarbanki Islands, Reykjavik.
Eg-gert Claessen og Einar Ásmundsson, hæstarjettannála-
fl.menn, Vonarstræti 10, Reykjavík.
Einar B. Guðmundsson og Guðlaugur Þorláksson, mála-
flutningsskrifstofa, Austurstræti 7, Reykjavik.
Garðar Þorsteinsson hæs tar je t trír málaf íu t» i ngsmaður,
Vonarstræti 10, Reykjavik.
Jón Ásbjörnsson, Sveinbjörn Jónsson, Gunnar Þorsteins-
son, hæstarjettannúlafl.menn, Thorvaldsensstræti (i,
Reykjavik.
Kauphöllin, Hafnarstræti 23, Reykjavík.
Landsbanki íslands, Revkjavík.
Lárus Jóhannesson, hæstarjettarmálafl.maður, Suðurgötu
4, Reykjavík.
Málaflutningsskrifstofa Lárusar Fjeldsted og Theodórs
Líndal, Hafnarstræti 19, Reykjavík.
Samband íslenskra samvinnufjelaga, Reykjavík.
Sjóvátryggingarfjelag íslands H/F., Reykjavík.
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Reykjavik.
Stefán Jóh. Stefánsson & Guðm. I. Guðmundsson, hæsía-
rjettarmálafl.menn, Austurstræti 1, Reykjavik.
Söfnunarsjóður Islands, Reykjavík.
Atlivgli er vakin á því, að þegar kaupþingsfjelagar
kaupa eða selja verðbrjef fyrir aðra á kaupþinginu, eru
þeir skyldir til þess að taka í umboðslaun l/>r/r af upp-
hæð viðskiptanna, ef um vaxtahrjef er að ræða, en 1 %
af hlutabrjefum.
Reykjavík, 7. janúar 1913.
Landsbanki íslands.
Nýtt hreinsiefni:
DRI-KLEEN
Hreinsar alla prjóna-, vefnaðar-, og skinnavöru
fljótt og vel og án þess að skemma.
Alt sem þolir vatn þolir DRI-KLEEN.
punHmwr
Við höfum eftirtaldar trjesmíðavjelar tilbúnar til afskip-
unar í New York:
Afrjettara,
14” breiðan, með mótor.
Sandpappírsvjel,
(Sander, 2 drums), 48” breiðan með 2
mótorum.
Trjerennibekk,
rennilengd 42”, með mótor.
Þyktarhefil,
stærð 24”x8”, með mótor.
Hjólsög
hjólstærð 34”, reimdrifin.
Bandsagir,
hjólstærðir: 30”, 32„ og 36, með mótorum.
Mótorarnir eru allir gerðir fyrir 220 volta, 50 riða víxl-
straum, og eru 3ja fasa.
Vanti yður þessar vjelar, þá góðfúslega talið við okkur
sem fyrst og fáið nánari upplýsingar.
R U M
UMBOÐS- & HEILDVERZLUN
SéA^iein: (.ytóáJcanax ui/tax 04 vjhxUcbxí SlMNEFNI . ..FERRUM" SlMI «29ö P. O POX : 681